Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 1 DAG er föstudagur 1 7 febrúar. sem er 48 dagur árs ins 1978 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 02.09 og siðdeg isflóð kl 14 50 Sólarupprás er í Reykjavík kl 09 1 7 og sólarlag kl 18.07 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 42 og tunglið i suðri kl 2 1 43 (íslandsalmanakið) Og hver, sem gefur einum þessara smælingja svala drykk einungis af því að hann er lærisveinn, sann- lega segi ég yður: hann mun ekki fara á mis við laun stn (Matt 10, 42 ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. |KROSSGATA ] Lárétt: 1. aldursskeiðið 5. fæði 7. grænmeti 9. hey 10. gamall 12. tónn 13. hljóma 14. mynni 15. bætt. 17. elska. Lóðrétt: 2. loðskinn 3. Ifkamshluti 4. öldur 6. hundnar. 8. sunda 9. skinn 11. blómið 14. keyrðu. 16. tveir eins. Lausn síðustu krossgátu Láréll: 1. aðsloA 5. orf 6. ur 9. rispar 11. el 12. pro 13. mi 14. rfia 16. áa 17. iliar Lóðrétt: 1. Akurevri 2. so 3. trippi 4. of 7. ril 8. krola 10. ar 13. mal 15. ól ARNAD MEILLA A MORGUN laugardag verður Þorsteinn Hansson verkamaður, Lindarholti 4, Ölafsvík sextugur. SJÖTUGSAFMÆLI á á morgun, laugardaginn 18. febr., Sæunn J. Jóhannes- dóttir Óðinsgötu 18, Rvík. Hún tekur á móti vinum sínum og vandamönnum milli kl. 3—7 siðd. á Freyjugötu 27 annarri hæð. Jón Sigurðsson bóndi að Kirkjubæ í Hróarstungu í N-Múl. verður sjötiu ára á sunnudaginn kemur, 19. febrúar. ást er • •• hjo! You CHOOSí! NO.'VOU CHOOSp/ |Pl qDvT ** WKff ÍtC Irí ... aó leyfa henni aö velja. TM RMfl U.S. PbI. OM.—All rlflhU r«»«rv*d G 1077 Lo« AngslM TlfnM ?-?? 1 FRÉTTIFt 1 KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund n.k. miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í and- dyri Breiðholtsskóla. NESSÖFNUÐUR. Næsta umræða um predikunina fer fram í safnaðarh. kirkj- unnar n.k. laugardag kl. 4 siðdegis. Ræddur textinn fyrir 3. sd. i föstu: Lúkas 11:14—23. Guðm. Óskar Ólafsson. FATAUTHLUTUN á veg- um Systrafél. Alfa að Ing- ólfsstræti 19 fer fram á mánudaginn kemur milli kl. 2—4 síðd. ARBÆJARSÖFNUÐUR. Fjáröflunarnefnd Ár- bæjarsafnaðar ætlar að efna til fjölskyldubingós til styrktar safnaðarheim- ilisbyggingunni n.k. mánu- dagskvöld, 20. febr. og hefst kl. 20.30 i hátíðarsal Arbæjarskóla. | iviessur | DÖMKIRKJAN. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. á laugardagsmorguninn í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stepensen. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista Selfossi. Biblíu- rannsókn kl. 10. árd. laugardag. Guðsþjónusta kl. 11. árd. Björgvin Snorrason prédikar. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Biblíurannsókn kl. 9.45 laugardagsmorgun. Guðsþjónusta kl. 11.00 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. Samkoma kl. 5 síðd. Sig. Bjarnason. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Keflavík: Biblíuranndókn kl. 10. árd. laugardagsmorgun. Guðs- þjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. BREIÐHOLTSPRESTA- KALL. Barnasamkoma laugardagsmorgun kl. 10.30 árd. Séra Lárus Hall- dórsson. FRÁ HÓFNINNI 1 FYRRAKVÖLD kom rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri, til Reykjavíkurhafnar. Þá um kvöldið fór Skaftá áleiðis til útlanda og Jökul- fell fór á ströndina. í gær- morgun kom Esja úr strandferð og Urríðafoss kom frá útlöndum — hafði haft viðkomu á ströndinni. PEMIM/XVIIMin | í HOLLANDI Mrs. Astrid Manuéla Rijkens, Joh. V. Oldenbarneveitlaan 64, Hilversum, Holland. í GHANA: Mr. Oliver Mann Asiama, 18 ára, Freemon Technical College, P.O. box 129, Mkawkaw — Ghana, W- Afríka. VEÐUR EKKI var á veðurfræðing- unum að heyra i gær- morgun, að miklar breyt- ingar yrðu á veðrinu frá þvi sem verið hefur und- anfarna daga Hér i Reykjavik var A-5, skýjað og frost tvö stig. Á Snæfellsnesi var 4ra stiga frost, en i Æðey strekkingur og 7 stiga frost. Á Akureyri var gola og frostið 8 stig. Var frostið allvíða á Norður- landi 7—9 stig. Var mest frost 9 stig t.d. Staðar- hóli. Þá var 9 stiga rost á Eyvindará. Á Loftsölum var hitastigið 0 stig i gær- morgun og rigning. í Vest- mannaeyjum var enn hvasst 10 vindstig og frost 1 stig. „Magalending" hjá íslenska Je minn. — Ég var svo grunlaus um að þeir gætu ekki frekar skorað svoleiðis. DAÍiANA 17. febrúar til 23. febrúar að báðum dö«um meðtöldum er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Revkjavík sem hér segir: ! GARÐS APOTEKI. En auk þess er LYFJABÍ'ÐIN IÐUNN opin til kl. 22 öli kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGl DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230, Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ísíma LÆKNA- FfiLAGS REYKJAVlKl R 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjúmistu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐCiERÐlR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSl'VERNDARSTÖD REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæm- isskfrteini. O UII/DAUIIC hkimsoknaktimab uJUIxnMnUO Borgarspltalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Örensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknarlfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimíli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópatogshælið: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spílalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknarfími: kl. 14 —18. alla daga. <»jörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspítalihn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA <í Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 26221 eða 16597. S0FN Hverfisgötu. 1 ,A NDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. l'tlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOR(»A RBÖKASAFN' REYKJA VlKl R. AÐALSAFN — I'TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A Sl’NNl'- !)<)(. 1>I. ADALSAFN — LESTRARSALI R. Þingholts- slræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9 22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðír f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÖKIN' HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbúkaþjónusta við fallaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — llofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bl STADASAF N — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÖKSASAFN KOPAO<iS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRI GRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- urókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. 'I7EKN1B0KASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið inánudagæ til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 —19. / ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og ba*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(»<»MYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fiinmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfeilum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. A BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI var rætt um kæru sem kom fram út af nýlega afstöðnum bæjarst jórnar- kosningum í Reykjavfk og var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt: .JBæjarsl jórnin lítur svo á. að lögin 43. 1926 sé svo úr garði gerð að ekki væri hægt að haga kosning- unni 28. jan. svo að ekki kæmi í bág við eitthvert ákvæði laganna. En þar sem sýnilegt þykir að úrslit kosning- anna hefðu orðið hin sömu þótt öðruvísi hefði verið hagað kosningunni. þá telur bæjarstjórn tilgangslaust að efna til nýrra kosninga og úrskurðar að kosningin skuli talin gild.“ gengisskraning NR. 29 — 16. febrúar 1978. Eining Kl. 13.0« Kattp Sala 1 Bandaríkjadoliar 253.50 254.10 1 Sterlingspuhd 490,85 492,05 1 Kanadadollar 227.25 227,75* 100 Danskar krónur 4444,25 4454.75* 100 Norskar krónur 4609,80 4680,80 1 100 Sænskar krónur 5443,20 5456.10 ■ 100 Finnsk mörk OskráO Oskráo 100 Franskir frankar 5234,35 5246.75 100 Belg. frankar 783.85 785,75* 100 Svissn. frankar 13266,70 13298.10* 100 Gyllini 11380,00 11406.90 100 V.-Þýzk 12200.10 12229,00v 100 Lfrur 29,62 29.69 100 Austurr. Sch. 1699.10 1703,10 100 Eseudos 629.05 630.55* 100 Pesetar 314.35 315,05* 100 Yen 105.53 105.78 • Breyting frí sfðustu skrínlngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.