Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 11 MADESA bátarnir eru smíðaðir fyrir erfiði og vinnu, jafnframt því að vera afburða fallegir skemmti- og sportbátar. í þeim finnur þú hvorki óþarfa íburð né prjál, aðeins þægindi og öryggi. Þú getur óhikað dregið fisk og skotið fugl án þess að þurfa að hafa áhyggjur af að slor og blóð eyðileggi teppi og klæðningar. Gólfin eru hrjúf „anti-slip" og allir innviðir auðhreinsaðir. Bátarnir eru smíðaðir sam- kvæmt ströngustu kröfum um styrkleika. MADESA130 Fjögurra metra opinn fjölskyldu- bátur fyrir 9—40 HA utanborðs- vél Ber auðveldlega 5 manns Þyngd án vélar er aðeins 1 50 kg MADESA 510 Báturinn sem allir falla fyrir við fyrstu sýn, enda fallegur að sjá og ekki minkar aðdáunin við að reyna hann Með 28 HA utan- borðsmótor gengur hann 19 hnúta, með tvo innanborðs Há- marks vél er 40 HÖ Sjóhæfni er mjög góð Svefnrými fyrir tvo MADESA 610 Stóri bróðir Madesa 510 en gerður fyrir innanborðsvél 50—55 HÖ Bátur til langferða, fiskiveiða eða skemmtiferða MADESA 670 Báturinn fyrir sjóstangaveiði- mennina sem fara á sjó hvernig sem viðrar Báturinn er þekktur og eftirsóttur fyrir sjóstangaveiði við Kanarieyjar, en þar getur At- lantshafið sýnt sýnar kenjóttu hliðar, engu síður en hér. Neðan- þilja er rúmgóður lúkar, WC . eldunaraðstaða Ganghr. 15 HN með 70—80 HA diesel MADESA 18 OG 22 Fyrir þá sem vilja hraða og hasar fiskibáta Fljótir á miðin, óvenju- stórt vinnupláss á dekki 80—140 HA vélar MADESA 26 Fljótandi heimili. Svefnrými fyrir sex manns eldhús, isskápur, salerni og skápar Hiklaust hægt að sigla þessu skipi landa milli. Gerður fyrir 2 innanborðsvélar, 130—170 HÖ hvora Maður gæti haldið að svona bátur væri ofan seilingar fyrir pyngju meðalmannsins, en svo er nú samt ekki MADESA 670-P, 750-P, og 33-P. Hér eru á ferðinni kjörbátarnir fyrir grásleppu og handfæra- veiðar, stundaðar af alvöru og til lífsviðurværis. Trefjaplast í hólf og gólf, viðhald felst einungis ! að botnhreinsa af og til Vinnuplássið er ótrúlegt og jafnvel á minnsta bátnum er gott pláss fyrir 3 rúllur. 760-P er ca. 2,5 tonn, 750-P er ca. 3 tonn og 33-P er ca. 4 tonn. Bátarnir eru gerðir fyrir dieselvélar og hafa rúmgóðan lúkar Gerið svo vel að leita til Madesaumboðsins sem veitir nánari upp- lýsingar um verð og afgreiðslufrest og þar getið þér fengið myndalista yfir þann bát sem þér hafið áhuga á. UMBOÐIÐ Sími 13101 Okkar vöruverð yðar kjarabótt OP/Ð T/L KL 8 FÖSTUDAG LOKAÐ LAUGARDAGA Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1A Úrvals Grísaveishir íyrir og gesti þeirra í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 Sumaráætlun 1978 kynnt VEISLA3. 19. FEBRÚAR Mallorca feröir 1/4 15/4 6/5 13/5 22/5 27/5 3/6 - ThÍ7afptr1ir 1078 VEISLA4 *4 februar ÍUIZ^UCIUU 17/0 Mallorca ferðir 2/9 9/9 16/9 23. maí 3. vikur I3. júní 3. vikur 4. júlí 3. vikur 25. júlí 3. \ikur 15. ágúst 3. vikur 5. sept. 3. vikur 26. sept. 2 og 3. vikur heim um London Einstaklingsferóir til Ihi/.a um London frá páskum. VEISLA5. 26. FEBRÚAR Mallorca feröir 10/6 24/6 1/7 8/7 VEISLA 6. 5. MARS Mallorca feröir 22/7 29/7 12/8 19/8 Borðapantanir á skrifstofunni. FERDASKR/FSTOFAN ■ f——- URVAL:%JJr pafélagshusinu simi 26900 Eimskipafélagshusinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.