Morgunblaðið - 17.02.1978, Qupperneq 41
MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 17. FEBRUAR 1978
41
fólk f
fréttum
Veðurathug-
unarmenn
í hálfa öld
+ Steve McQueen tók miklum
stakkaskiptum, þegar eigin-
kona hans Ali MaeGraw fór frá
honum. Ilann er ekki lengur
stuttklipptur og snyrtilegur
eins og hann var. Hann hefur
látið hárið vaxa og einnig hefur
hann safnað skeggi, svo varla
er hægt að þekkja hann fyrir
sama mann. En það var ekki
bara útlitið sem breyttist, hans
fyrsta verk eftir skilnaðinn var
að henda póstkassanum út í sjó
og tilkynna að hér eftir ætti að
senda allan póst til hans til
kunningja síns sem býr í þorpi
nálægt villu hans. Hann hefur
líka lítið leikið upp á síðkastið,
vinur hans les öll handrit sem
honum berast og ef honum líst
ekki á þau, lætur McQueen það
vera að lesa þau. En hann var
ekki einn um að breyta til, eftir
skilnaðinn lét Ali MacGraw
klippa sitt síða hár, og þá voru
vinir þeirra vissir um að allt
væri búið. Hún er rtú byrjuð að
leika aftur. En eins og kunnugt
er vildi eiginmaður hennar
ekki að hún umgengist aðra en
hann. Nú hefur hún fundið sér
nýjan mann og nýtt hús, sem er
aðeins í 800 metra fjarlægð frá
húsi fyrrverandi eiginmanns.
Nýi vinur hennar heitir Rich
Denko og er tónlistarmaður,
hann hcfur m.a. spilað mikið
með Bob Dvlan.
+ t tímaritinu Veðrið, sem gefið
er út af Félagi íslenskra veður-
fræðinga, er grein um veðurat-
hugunarmenn þá sem vinna fyrir
veðurstofuna. Þar kemur m.a.
fram að tveir menn hafa verið
veðurathugunarmenn í hálfa öld.
Það eru þeir Snæbjörn J. Thor-
oddsen í Kvígindisdal og
Klemens K. Kristjánsson á Sáms-
stöðum sem nú er látinn. Og það
eru sennilega ekki margir scm
geta státað af því að hafa unnið
sama starfið í 50 ár.
Snæbjörn J. Thoroddsen.
Klemens K. Kristjánsson.
Ali McGraw.
■■I X i' lím
+ Við erum ekki vön að sjá ' f {
kappann Muhamed Ali svona |/1
blíðan á manninn. En þarna er ! * !
| hann að reyna að hugga dóttur
sína, sem sjálfsagt er skapstór
1 eins og faðir hennar.
V.
Orð krossins
Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World
Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags-
morgni kl. 1 0.00—10.15. Sent verður á stutt-
bylgju 31 metra, (9,5 MHZ.)
Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík.
Með kaupstefnuferð
KAUPMANNAHÖFN
— LEIPZIG
TIL LEIPZIG
113 — 19 3
daglega
123 — 193
brottför 1 1 20 Koma 1 2 30 IF 1 01 Y TI34
daglega nema sunnud brottför 1 8 20 Koma 1 9 25 SK 753 FY DC 9
FRA LEIPZIG
12 3 — 19 3
Daglega brottför 09 20 Koma 1 0 30 IF100YTI34
12 3 — 19 3
Daglega nema sunnud brottför 20 1 0 Koma 2115 SK 754 FY DC-9
Réttur til breytinga áskilinn
Beint samband við haustkaupstefnuna i Leipzig 1 978,
þarsem alþjóða kaupsýslufólk hittist.
Milli flugvallarins i Leipzig og miðborgarinnar,
verða reglubundnar rútuferðir
Upplýsingar
DDRs Trafikrepr*sentation
Vesterbrogade 84
1620 Kpbenhavn V
Tlf. (01) 24 68 66
Telex 158 28
Uppslýsingar og bókanir
SAS Terminalrejsebureau
Hammerichsgade
1611 K#benhavn V.
eller
SAS pladsbestillmg, Tlf. (01) 59 55 22
samt hos alle lATA-bureauer
Den Tyske Demokratiske Republiks Luftfars selskab
oAndersen Œh Lauth hf.
Vesturgötu 17 Laugavegi 39