Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 Tilboð óskast mWm m k Si m| í Scania Vabis bifreið 3ja axla árg 67 og Huogi H ,ía|| 1 00 hjólaskólfu árg 65 er verða til sýnis á afgreiðslu vorri Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorru föstud 24 febr kl 1 1 árdegis ^|| Sala varnarliðseigna ^ 115 ^ 2 sis # %/s\^ Óskað er eftir tilboðum í eftirfarandi efni fyrir Hita- veitu Borgarfjarðar: A) ÞENSLUSTYKKI B) ÞANBARKAR C) LOKAR D) STÁLPÍPUR Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissiða AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63— 1 25 Hverfisgata 4—62 Barónstígur Laugavegur frá 34—80 ■tgstsriMfobifr ■ n Upplýsingar í síma 35408- VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 16:00. Erþar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðíð að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 18. febrúar verða til viðtals Guðmundur H. Garðarsson. alþingismaður. Davið Oddsson, borgarfulltrúi og Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Miðbæinn Til sölu í steinhúsi við miðbæinn tvær 3ja herb. íbúðir, sem þarf að standsetja Skrifstofuhúsnæði Til sölu við miðbæinn Iðnaðarhúsnæði Til sölu i smiðum á 1. hæð við Smiðjuveg 425 ferm. til afhend- ingar strax. íbúð óskast Hef kaupanda að 3ja herb ibúð á 1. hæð, sem næst miðbænum. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 211 55 Sími15545 Hefi kaupendur að: 2ja—3ja herb. ibúð, æskilegast að hún sé vestan Snorrabrautar. 4ra herb. nýlegri ibúð, góð útborgun. Hefi til sölu einbýlishús i Mosfellssveit. í húsinu eru 4 svefnherb Lítið forstofuherb., samliggjandi stof- ur og stór og góður bilskúr. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði við Hólmgarð. Húsnæðið er rúmlega 100 ferm., stór salur ásamt verslunarplássi og auk þess fylgir stór bílskúr. Baldvin Jónsson hrl., 15545 Krisjutorg 6. 150 bygginga- menn á sýningu í Hannover 150 byggingamenn; iðnaðar- menn, arkitektar og verkfræðing- ar, halda í dag álciðis til Hannov- cr, þar sem þeir ætla að skoða byggingavörusýninguna Contracta 78, en þar sýna fram- lciðcndur frá yfir 20 löndum framleiðslu sína á sviði bygginga- mála. Sýningar sem þessi eru haldnar fjórða hvert ár og ætla íslend- ingarnir að dvelja í Hannover í vikutíma. Það er Ferðamiðstöðin, sem skipuleggur ferðina, og fer hópurinn utan í dag með flugvél frá Arnarflugi. 29922 Opið frá 10—21 Hagamelur 2 hb ibúð i sér flokki i nýju húsi. Palesander eldhúsinnréttingar. Framnesvegur 2 hb 2ja herb. ibúð i parhúsi Útb. 3.5 til 4 millj. Drápuhllð 3 hb góð íbúð ca. 75 fm. Útb 6.5 til 7 millj. Hraunbær höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i Hraunbæ. Eigna- skipti koma til greina. Kleppsvegur 3 hb 3|a herb. ibúð á 4. hæð. Fallegt útsým. Góð ibúð. Háaleitisbraut 4 hb verulega góð ibúð á 3. hæð Bilskúr fylgir. Sólheimar sér hæð á besta stað i Heima- hverfinu 1 56 fm. ásamt 30 fm. bilskúr. Eignaskipti koma til greina á góðu einbýlishúsi. Seljendur ath. Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá. A FASTEIGNASALAN ASkáiafeli MJOUHÚO 2 (V» MIKLATORG) SIMl 29922 SOLUSTJÖRI SVEINN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON HOL /U;<;lVsin<;así.minn er: 22480 JR»r0unI)Iotiiíi 4ra til 5 herb. ibúð á 1 hæð i þribýlishúsi við Alfhólsveg í Kópavogi um 128 fm Bílskúrssökklar fylgja Húsið er ca 12 ára gamalt Harðviðar- innréttingar Teppalagt Laus samkomulag Útb 1 1 millj Höfum kaupanda að 5 — 6 herb. íbúð í Háaleitishverfi eða i vesturbæ. Þarf að vera 4 svefnherbergi. Útborgun 1 0— 1 1 milljónir. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Breið- holti eða í Hraunbæ. Útborgun 6 — 7.5 milljónir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum við Hraunbæ og í Breiðholti. Út- borgun 9—10 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum i Reykjavik. Kópavogi, Hafnar- firði, kjallaraibúðum og risíbúð- um, blokkaríbúðum eða hæðum. Útborgun 5,5, 6,5 og 8,5 og allt upp í 1 2 milljónir. Höfum kaupendur að 4ra eða 5 herb. ibúð í Háaleitis- hverfi, eðs þar i grennd. t.d. Fellsmúla, Hvassaleiti, Stóra- gerði. Smáibúðahverfi eða í Hlíðunum. Útborgun 8,5 millj og upp i 1 2,5 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum við Ljósheima, Sólheima og þar í grennd. Rauðalæk, Kleppsveg, 'mjög góðar útborganir i sumum tilfellum jafnvel staðgreiðsla. Ath. Höfum eignir á söluskrá sem eingöngu eru til sölu i skiptum. mmm inSTSIGMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 Selfoss — fasteignir Tilboð óskast í eftirtaldar húseignir á Selfossi: Austurveg 21 (gamli bankinn) 4ra íbúða timburhús á 1 070 fm eignarlóð. Heiðarveg 2, 4ra íbúða timburhús, á 1062 fm eignarlóð. Tilboð miðist við heildartilboð í hvort hús fyrir sig. Allar nánari upplýsingar veitir Bókhalds og fasteignastofan s.f., Eyrarvegi 21, Selfossi, sími 1877 kvöld- og helgarsímar 1 887 og 1265 Sigurður Hjaltason, viðskiptafræðingur. V erðlagsskrifstofan: Hækkunarbeiðn- ir berast í stór- um stíl í kjölfar gengisfellingar HÆKKUNARBEIÐNIR hafa bor- izt verðlagsskrifstofunni í stórum stíl I kjölfar gengisfellingarinn- ar, samkvæmt upplýsingum Georgs Ölafssonar verðlagsstjóra. Fundur veröur hjá verðlags- nefnd í dag, þar sem nokkur mál verða tekin til afgreiðslu. Þar á meðal er beiðni um hækkun verzl- unarálagningar en sú beiðni er yfirleitt afgreidd á fyrsta fundi verðlagsnefndar eftir gengis- breytingar. Formósa: Sonur Chiang Kai- Sheks tilnefndur forseti Taipei, 15. febr. AP. Þjóðernisflokkur Formósu hefur tilnefnt Chiang Chin-Kuo for- sætisráðherra Formósu sem næsta forseta landsins. Chin-Kuo er 67 ára að aldri og sonur Chiang Kai-Shek fyrrum forseta. Chiang Chin-Kuo varð forsætis- ráðherra Formósu árið 1&72, en þá hafði hann í mörg ár gegnt ýmsum meiri háttar opinberum embættum undir forræði föður síns. Þar sem Þjóðernisflokkur- inn, Kuomintang, hefur nú til- nefnt Chin-Kuo sem forseta er næsta skrefið það að þing lands- ins staðfesti útnefninguna. Búist er við að svo verði, þar sem Þjóð- ernissinnaflokkurinn ræður ríkj- um á þingi. Samkvæmt fréttaskeytum þykir líklegt að boðað verði til kosninga með vorinu og að Chiang Chin- Kuo verði settur í embbætti for- seta landsins í maí. Kjörtimabil forseta landsins er sex ár. Tveir menn hafa gegnt forsetastarfi á Formósu, Chiang Kai-Shek og nú- verandi forseti landsins, Yen Chia-Kan, sem tók við er Chiang Kai-Shek féll frá 1975. Gengis- f elling 1 Ástralíu Sydney, 15. febrúar. Reuter. TILKYNNT var í Sydney í dag að ástralski dalurinn hefði verið felldur um 0.11%. Gengi dalsins nú er það lægsta sem skráð hefur á opinberum gjaldeyrismarkaði í 14 mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.