Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 9 Birkimelur 3ja herb. endaíbúð é 4. hæð. Aukaherb. i risi. Útb. 8.5 millj. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Grundarstigur 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 7 — 7.5 millj. Njálsgata góð 5 herb. íbúð á 2. hæð i steinhúsi um 120 fm. Útb. 8.5 millj. Mosfellssveit einbýlishús á einni hæð. Bilskúr ca 40 fm. Allt að mestu frá- gengið. Verð 1 8 millj. Skipti á 5 til 6 herb. íbúð koma til greina. Smáíbúðahverfi 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Verð 13 til 14 millj. Skipti á 5 til 6 herb. ibúð Framnesvegur 3ja herb. ibúð 85 fm. Verð 1 0 til 1 1 millj. Uppl. í skrifstofunni. Mjölnisholt 3ja herb. ibúð ca. 85 fm. Eignar- lóð. Útb. 5.5 millj. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. Óskum eftir öllum stærðum fast- eigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. MJdl.ÝSINdASÍMINN ER: 22480 ARAHÓLAR 2ja herb mjög góð ibúð í háhýsi um 65 fm Útsýni yfir borgina Verð 8.0—8.5 íbúðin er laus MÁNAGATA: 2ja herb íbúð í kjallara » mjög góðu ásigkomulagi Verð um 5,0 millj útb 3—3.5 millj LAUGAVEGUR: 2ja herb rúmgóð ibúð i stein- húsi Bakhús. lóð og bilastæði fylgja Hagstætt verð Útb á 18 mánuðum RAUÐAVATN: Einbýlishús m/bílskúr i nágrenni Rauðavatns. Standsett hús 4 herb eldhús, bað og forstofa Verð um 8.0—8 5 millj Hag- stæð útborgun SKIPHOLT: 5 herb 120 fm góð íbúð á 3 hæð i nýlegu sambýlishúsi Gott ibúðarherbergi fylgir i kjallara með snyrtingu Bein sala eða skipti á stærra húsnæði Verð 1 5.5 millj. HRAUNBÆR: 4ra herb góð ibúð á efstu hæð í enda i góðu sambýlishúsi 3 rúmgóð svefnherb stórt bað herb . gott eldhús. sér þvottahús og búr Verð um 14,0 millj EYJABAKKI: 4ra herb endaibúð á efstu hæð i mjög góðu sambýlishúsi Mjög góð sameign Sérsmiðaðar inn- réttingar Fallegasta ibúðin á markaðnum LEIRUBAKKI: 3ja herb ibúð-t-ibúðarherb i kj auk sér*geymslu Sér þvottahús og búr á hæð Verð um 12.0 millj ATHUGIÐ: Vegna mikillar sölu undanfanð vantar flestar tegundir eigna á söluskrá Seljendur látið þvi skrá eignir ykkur hér, það eykur möguleika á skjótri sölu Kjöreign sf. Ármúla 21 R DAN V.S WIIUM, lögfræðingur 85988*85009 26600 BREKKUGATA 3ja herb. ca. 85 fm ibúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Eitt ibúðar- herb. i kjallara fylgir. Verð 8—8.5 millj. FLÚÐASEL 5 herb. ca. 1 20 fm endaibúð á efstu hæð (3ju) i blokk. Bil- geymsla fylgir. íbúðin er ekki fullgerð en vel ibúðarhæf. Verð 1 4 millj. FLÚÐASEL 3ja herb. ca. 67 fm ibúð á jarðhæð í blokk. Ný ónotuð ibúð. Verð 9. millj., útb. 6.0 — 6.5 millj. HOLTSGATA 3—4ra herb. ca. 70 fm risíbúð i þríbýlishúsi (steinhús). Verð 8.2 millj., útb. 6 millj. KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. ca. 100 fm risibúð i þríbýlishúsi, timburhús á steypt- um kjallara. Sér hiti, sér inn- gangur. Samþykkt íbúð. Bil- skúrsréttur. Verð 10 millj., útb. 6.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á hæð í tvibýlishúsi. íbúðin er laus nú þegar. Verð 8 millj., útb. 5.5—6 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á hæð í steinhúsi. Risið fyrir ofan ibúð- ina fylgir. Verð 9.5 —10 millj. LINDARGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð i múr- húðuðu timburhúsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5—6 millj. NJÁLSGATA 5 herb. ca. 120 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Nýlega standsett ibúð. Verð 12.5 millj., útb. 5.5 — 6 millj. STÝRIMANNASTÍGUR 3ja herb. 70 — 75 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timburhús). Herb. i risi fylgir. Sér hiti. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. SUOURGATA, Hafn. 3ja—4ra herb. ca. 70 fm ibúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi (járnklætt timburh.) Sér hiti, sér inngang- ur. íbúðin er að töluverðu leyti nýstandsett. 30 fm bilskúr fylgir. Verð 6.5 millj , útb. 4.2 millj. VESTURBRAUT 3ja—4ra herb. ca. 70 fm ibúð i þribýlishúsi (járnklætt timbur- hús). íbúðin er að miklu leyti nýstandsett. Sér inngangur. Verð 6.5 — 7 millj. Útsýni. ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb ca. 80 fm ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi (steinhús). Sér hiti. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Útsýni. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. ca. 120 fm ibúð á 8. hæð (efstu) i háhýsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Mikið út- sýni. Verð 14 millj/ útb. 9—9.5 millj. ÆGISSÍÐA 4ra herb. 105 fm efri hæð i þribýlishúsi (parhús), 3 svefn- herb. i 50 fm risi yfir íbúðinni fylgir. Sér hiti. Suður svalir. Verð 1 4 — 1 5 millj. KEFLAVÍK FAXABRAUT 4ra herb. ca. 1 20 fm ibúð á hæð í blokk. Verð 7—8 millj. HÁTEIGUR Einbýlishús um 110 fm grunnfl. hæð og Vi ris. 5 herb. ibúð. Bílskúr fylgir. Skipti á sér- hæð á stór-Reykjavikursvæðinu æskileg 1. að Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 :U'<;i.YSIN(.ASÍMINN ER: 22480 SÍMIIER 24300 til sölu og sýnis 1 6. Hraunbær 90 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Skiptist i stofu, hol. 2 svefnherb. eldhús og bað. í kjallara fylgir 1 2 fm. herb. Vestur svalir. Frakkastígur 3ja hæða timburhús á eignarlóð sem má byggja á. í húsinu eru 4 ibúðir, og er möguleiki á að fá keypta eina eða fleiri ibúðir. Ingólfsstræti húseign samtals 400 fm og er kjallari, 2 hæðir og ris. Jarðhæð- in er tilvalin sem verzlunarhús- næði og hinar mætti nota annað hvort til íbúðar- eða sem skrif- stofuhúsnæði. Vitastigur 25 fm. einstaklingsibúð í kjall- ara. Sér inngangur. Sér hita- veita. Drápuhlíð 90 fm. 3ja herb. kjallaraibúð i mjög góðu ásigkomulagi. Sér inngangur. íbúðin litur vel út. er ný máluðTný teppi, nýjar lagnir og ný uppgert bað. Útb. 7 millj. Hverfisgata járnvarið timburhús á eignarlóð. í húsinu er 5 herb. ibúð. Tilboð óskast. Brekkugata 70 fm. 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi i Hafnarfirði Útb 4.3 millj. Verð 7.5 millj. Hveragerði nýtt einbýlishús rúmlega t.b undir tréverk á 740 fm. lóð. Húsið er 1 23 fm. Húsnæði úti á landi höfum mikið af ibúðum og hús- eignum. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum íbúða og hús- eigna. Hafið samband ef þér er- uð i söluhugleiðingum. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viósk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 AlUíI/VSIMiASÍMlNN ER: 22480 JHflrcMnblníit?) ÞURFID ÞÉR HÍBÝL/ Bragagata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Verð 7.5 millj. Útb 5 millj. if Breiðholt Ný 3ja herb. ibúð íbúðin er laus. 'Á' Kvisthagi 3ja herb. ibúð á jarðhæð. if Stóragerði 4ra herb. 1 1 7 ferm. Suðursvalir. if Reynimelur raðhús 10 ára gamalt 1 15 fm. Ein stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað. Garðabær Einbýlishús 1. hæð 150 fm., jarðhæð 70 fm. Tvöfaldur bil- skúr. if Breiðholt, raðhús Raðhús i Bökkunum, Allt að 2 10 fm. 1 hæð ein stofa, húsbónda- herbergi, skáli WC, eldhús. Jarð- hæð 5 svefnherbergi og bað Skipti á sérhæð koma til greina. 'A' Iðnaðarhús i Artúnshöfða fokhelt með gleri. 1. hæð 300 ferm. lofthæð, 5.60. Góðar mnkeyrsludyr. 2. hæð 300 ferm. lofthæð 3 m. Húsið er tilbúið til afhendingar. 'Á' Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja—3ja herb ibúð 'Á' Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gish Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 — 19255 Til sölu m.a. Dalaland 2ja herb. um 60 fm. ibúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herb. vorum að fá i einkasölu um 80 fm. eign á 1 hæð. Hraunbær endaibúð um 90 fm. endaibúð á 1 hæð. Herb. með aðgang að snyrtingu i kjallara fylgir. Lynghagi 3ja herb. vorum að fá i einkasölu rúmgóða um 96 fm ibúð á jarðhæð (kjall- ara). Sér inngangur. Sér hiti. Lóð með trjágarði. Góð eign. Laugalækur raðhús (pallahús) um 140 fm. Æskileg skipti á góðri sér hæð með bilskúr á svipuðum slóðum Garðabær einbýli vorum að fá i sölu 2 embýlishús á mismunandi byggingarstigum i Búðahverfi, Garðabæ. Sérlega skemmtilegar og vel hannaðar teiknmgar Allar nánari uppl að- eins í skrifstofu vorri. Hvassaleiti raðhús gott raðhús emgöngu í skiptum fyrir um 1 30 fm. sér hæð i vesturbænum Ath: höfum mikið á söluskrá hjá okk- ur af 2ja til 6 herb ibúðum, sér hæðum og embýlishúsum (m.a.) i Fossvogshverfi eingöngu i skiptum fyrir stærri eða minni eignir. Vinsamlegast hafið samband hið fyrsta við skrifstofu vora ef þér eruð i söluhugleiðingum. Fagmaður metur eign yðar samdægurs. Jón Arason lögm. Málflutnings- og fasteignastofa Sölustj. Kristinn Karlsson, múraram. Heimasimi 33243. KÁRSNESBRAUT 76 FM Falleg 3ja herb. ibúð á 1 . hæð i fjórbýlishúsi. Góðar innréttingar, góð sameign, falleg lóð Verð 1 1 millj., útb. 7,5—8 millj KÓPAVOGS- BRAUT 143FM Mjög falleg efri hæð i tvibýlis- húsi Vandaðar innréttmgar, mikið útsýni, ca 30 fm bilskúr íbúð i sérflokki. GOÐHEIMAR 150 FM Falleg 5 — 6 herb. sérhæð í fjór- býlishúsi. Ný teppi. Góð sam- eign, góður bílskúr. Verð 20 millj., útb. 1 4 millj. MJÓAHLÍÐ HÆÐ OG RIS Falleg 6 herb ibúð á tveim hæð- um, samtals um 1 90 fm Nýtt, . tvöfalt gler, nýjar harðviðar- hurðir, Danfoss hitakerfi. Bílskúr. Verð 22 — 23 millj LÓÐ MOSFELLSSVEIT 1000 ferm. lóð á Helgafells- landi. Öll gjöld greidd. Teikning- ar geta fylgt. HELLA Skemmtilegt 127 fm einbýlishús á einm hæð 3 svefnherb , góð stofa. bilskýli, fullfrágengin lóð. Skipti á 4ra herb. ibúð i Reykja- vik kæmi til greina. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA I GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 L ÖRN HEIGASON 81560 BENEDIKT ÖIAFSSON LOGFR A „Lóð undir einbýlishús" í Reykjavik til sölu. Stór hornlóð á fallegum stað. Upplýsingar í síma 82096. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Innst í Fossvogi Kópavogsmegin, ný fullqerð 3ja herb. ibúð á 1. hæð Úrvals frágangur. sér þvottahús, rúmgóð geymsla i kjallara Mjög góð sameign, mikið útsýni 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti 3 hæð 110 ferm , mikið útsýni, rúmgóð, sólrik Irabakka 2 hæð 100 ferm , teppalögð sér þvottahús Hraunbæ 2. haeð 117 ferm., mjög góð, kjallaraherb fylgir Sér hæð í tvíbýlishúsi við Löngubrekku i Kópavogi 5 herb 1 16 ferm allt sér, eignarhluti í kjaflara, ræktuð lóð Ódýrt einbýli í Kópavogi timburhús — parhús við Grenigrund i Kópavogi um 90 ferm með 4ra herb endurnýjaðri ibúð. Verð aðeins kr 1 2 millj. Hafnarfjörður — Garðabær einbýlishús að meðalstærð, eða gott raðhús óskast fyrir traustan kaupanda. Höfum ALMENNA Kdupeiiu ur að öllum FASTEIGNASAL AN tegundum fasteigna. LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.