Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDÍR ZT 2 1190 2 n 38. car rental mHADSTEN HOJSKOLE 837« Hadsfen. Milli Árósa o>» Randers 16. vikna sumarnámskeið 9/4—30/7. Möru valföf* t.d. undir- búninMur til umsóknar i löf'roj'lu. hjúkrun. barna«æ/lu oj* umönn- un. Atvinnuskipti oj> atvinnu- þokkinR o.fl KinnÍR lestrar- ofi reikninf'snámskeid. 45 valKreinar. Biójirt um skólaskýrslu Forsander Erik Kalusen. sími (06) »8 01 99. tttrvrfrnmjíTntoa m/s Hekla fer frá Reykjavík þriðjudagmn 28. þ.m. vestur um land til Akur- eyrar. Vörumóttaka á mánudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þmgeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvikur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar roclcliiig’ hojskole 6630 rocldiiijL*: Sumarskóli ma! — sept. (eftv ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl Stundatafla send tU‘.04HÍ 1508(8 12) Poul Bredsdorff Kór Mennta- skólans við Sund í Bú- staðakirkju GÓÐIR gestir sækja heim Bústaða söfnuð við messuna sunnudaginn 26. febrúar. Er þar á ferðinni Kór Menntaskólans við Sund undir stjóm Ragnars Jónssonar, sem mun flytja ýmiss kórverk án undirleiks. Er ekki að efa, að margir munu hafa áhuga á því að heyra þessar ungu raddir flytja mörg þau verk, sem sérstaklega hafa unnið sér hefð og viðurkenningu í tengslum við þenn- an tíma kirkjuársins. Að guðsþjónustu lokmni. en hún hefst kl 2, bjóða konur úr Kvenfélagi Bústaðasóknar til samveru í safnaðar- sölum kirkjunnar Þar verður á boðstól- um heimabakaðar kökur, kaffi og ann- að þess háttar, og til yndisauka mun frú Ingibjörg Martemsdóttir syngja ein- söng með aðstoð Guðna Þ Guð- mundssonar. organleikara Bústaða- kirkju Er þetta í annað skiptið í vetur. sem konur úr kvenfélaginu bjóða i kirkju- kaffi eftir messu og var hið fyrra skiptið skemmtileg nýbreytni. sem var vel þegin af hinum mörgu, sem áttu þarna góða stund yfir veitingum. söng og samræðum Er ekki að efa. að hið sama mun einkenna kirkjukaffið í dag Ólafur Skúlason. Úfvarp ReykjaviK L4UG4RD4GUR 25. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. *dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdöttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Margrét Erlendsdóttir stjórnar tím- anum. Sagt frá Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði og kynnum hans af eskimóum. Lesarar með umsjónar- manni: Iðunn Steinsdóttir og Knútur R. Magnússon. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu I Búdapest. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnandi: György Lehel. Einleikari: Zoltán Kocsis. a. Píanókonsert í A-dúr K. 488 eftir Mozart. b. „Sumarkvöld“ eftir Kodály. 15.40 lslenzkt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antílópu- söngvarinn“. Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Sjötti og sfðasti þáttur: Græni dalurinn: Perónur og leikendur: Ebenezer/ Steindór Hjör- lcifsson, Sara/ Kristbjörg Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns- son, Malla/ Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/ Jónína H. Jónsdóttir, Jói/ Hákon Waage, Nummi/ Arni Bene- diktsson, Púdó/ Jóhann Örn Heiðarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Sautjándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsm.vnda- flokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Spurningakeppni með þátt- töku allra mcnntaskólanna f landinu auk Verslunarskóla fslands. t þessum þætti eigast við Menntaskólinn við Hamra- hlfð og Menntaskólinn við Sund. Dómari Guðmundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Kappreiðafákar drottningar (L) Það er alkunna, að Elfsabet Bretadrottning hefur lengi haft áhuga á hestum og hestafþróttum. Sjálf á hún veðhlaupagæðinga, sem hafa verið sigursælir f kcppni. 1 þessari bresku mynd segir drottning frá og sýnt er frá kappreiðum. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Astir Og afbrýði (Johnny Guitar) Bandarfskur „vestri“ frá ár- inu 1954. Lcikstjóri Nieholas Ray. Aðalhlutverk Joan Crawford og Sterling Hayden. Gftarleikaranum Johnny hefur boðist starf á veitinga- húsi. Eigandinn, sem er kona, á í útistöðum við bæjarbúa, og brátt fer allt í bál og brand. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vatnajökull. Þriðji þátt- ur: Hrakningar og slysfarir — Umsjón: Tómas Einars- son. Rætt við Ingigerði Karls- dóttur og Þórarin Björnsson. Lesari Baldur Sveinsson. a. „Dónárbylgjur" eftir Ivanovici. b. Varsjárkonsertinn eftir Addinsell. c. Bláa rapsódfan eftir Ger- shwin. 20.40 Ljóðaþ áttur. Njörður P. Njarðvfk hefur umsjón með höndum. 20.05 Boston Pops hljómsveit- in leikur létta tónlist. Stjórn- andi Arthur Fiedler. Einleik- arar á pfanó Leo Litwin og Earl Wild. 21.00 Hljómskálatónlist. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Teboð. Sigmar B. Hauksson ræðir um listrænt mat við Ingibjörgu Haralds- dóttur, Jóhann Hjálmarsson o.fl. 22.20 Lestur Passíusálma. Agnes M. Sigurðadóttir nemi í guðfræðideild les 28. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. febrúar V er ðlaunahaf - ar „Gestaleiks,, HVOR VINN- URMH EÐA MS? ANNAR þáttur spurn- ingakeppninnar „Menntaskólar mætast“ verður sýndur í sjón- varpi í kvöld klukkan 20.30, og eigast þá við Menntaskólinn við Hamrahlíð og Mennta- skólinn við Sund. í fyrsta þætti sem sýndur var fyrir viku, áttust við Verzlunarskóli íslands og Menntaskól- inn á ísafirði og lauk þeirri viðureign með sigri hinna fyrrnefndu. Menntaskólinn á ísafirði var þar með úr leik, en Verzlunarskólinn heldur áfram keppni. Dómari í þættinum er Guðmundur Gunnarsson, en tímavörður er Ása Finnsdóttir. Þátttakend- ur eru hins vegar tveir kennarar frá hverjum «kóla og tveir nemendur og verður fróðlegt að sjá í kvöld hvor Menntaskól- anna hefur vinninginn. ÞAÐ VORU þeir Sigfús Halldórsson tónskáld og Jónas Arnason alþingis- maður, sem komu fram í 7. og 8. þætti „Gesta- leiks“ sjónvarpsins. Það ruglaði marga í ríminu, að Sigfús lék „Smala- drenginn“ eftir kunn- ingja sinn og „kollega“ Skúla Halldórsson tón- skáld. Margir áttu einnig erfitt með að þekkja Jón- as Arnason, sem söng gamlan bandarískan slagara „Embracable you“ með „Frank Sin- atraáherzlum“. Magnús Ingimarsson annaðist undirleik. Þeir sem hlutu verð- laun 7. þáttar. 1. Þórunn Björnsdóttir, Karfavogi 22, Reykjavík. 2. María L. Eðvarðsdótt- ir, Hrísdal, Miklaholts- hreppi, Snæfellsnesi. 3. Dóra Ingólfsdóttir, Hörgslundi 9, Garðabæ. 4. Sigurjón Vilbergsson, Fífuhvammsvegi 3, Kópavogi. 5. Ásdís Viggósdóttir, Bræðrabýli, Ölfusi, Ár- nessýslu. I 8. þætti hlutu verð- laun. 1. Ingibjörg Kristjáns- dóttir, Suðurvangi 14, Hafnarfirði. 2. Hjörtur Hannesson, Herjólfsstöðum, Álfta- veri, Vestur- Skaftafellssýslu. 3. Ásmundur Guðjóns- son, Aðalstræti 22, Akureyri. 4. Birna Gísladóttir, Mánagötu 12, Reyðar- firði. 5. Þuríður Björnsdóttir, Birkilundi 4, Akureyri. Gestaleikur hefur nú lokið skeiði sínu í sjón- varpi. Þátturinn hefur meðal annars sannað, að Islendingar eru langt frá þ.ví að vera pennalatir. Þættinum bárust þús- undir bréfa, víðsvegar að af landinu, með ábend- ingum, góðum óskum og jafnvel ferskeytlum. Klukkan 21.00 í kvöld vcrður sýnd f sjónvarpi kvikmynd um Elfsabetu Bretadrottningu, og hesta hennar, en hestar og hestamennska eru hennar helzta áhugamál. A myndinni hér að ofan sést annar meðlimur konungsfjölskyldunnar, Anna prinsessa, á hestbaki, en Anna hefur einnig mikinn áhuga á hestum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.