Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 Bifreid í höfn- ina á Akranesi Það óhapp gerðist á Akranesi í gær, að flutningabifreið fór i sjóinn og sökk við ferjubryggj- una i höfninni Einn farþegi var i bifreiðinni, er óhappið átti sér stað, en hann sakaði ekki Tildrög atburðarins voru þau að bifreiðastjóri bifreiðarinnar var að reyna að gangsetja vél hennar Stóð hann við vél bif- reiðarinnar, en stúlka sat undir stýri hennar og stóð á bensin- gjöfinni. Skyndilega hrökk bif- reiðin i gang og skipti þá eng- um toggm að bifreiðin hentist aftur á bak og út af bryggjunni, enda í afturábakgir Við loft- þrýstinginn sem myndaðist þegar bifreiðin lenti í sjónum, hrökk framrúða hennar út í heilu lagi, og tókst stúlkunni, sem i bilnum var, að komast út um gluggann og upp á þak. Þaðan var henni síðan bjargað af áhöfn Akraborgarinnar. Varð henni ekki meint af Bifreiðin, sem er af Ford Transit gerð, er töluvert skemmd, en henni var fljótlega náð úr höfninni UTANKJÖRSTAÐAKOSNING vegna prófkjörs um skipan framboöslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík viö næstu borgarstjómarkosningar, veröur í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kosningin hefst miðvikudaginn 22. febrúar og fer fram daglega milli kl. 5—7 e.h., en laugardag frá kl. 10—3 og sunnudag frá kl. 2—5. Utankjörstaðakosningunni lýkur föstudaginn 3. marz. Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana 4., 5. og 6. marz, eða verða forfallaðir. Þannig Ittur kjörseðillinn út: ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík 4., 5. og 6. marz 1978 Kristján Ottósson, blikksmiður, Háaleitisbraut 56 Magnús Ásgeirsson, viðskiptafræðinemi, Meðalholti 6 Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri, Geitastekk 6 Margrét S. Einarsdóttir, ritari, Hraunbæ 68 Markús Örn Antonsson, ritstjóri, Krummahólum 6 Ólafur Jónsson, málarameistari. Brautarlandi 14 Ólafur B. Thors, forstjóri, Hagamel 6 Páll Gíslason, læknir, Rauðagerði 10 Ragnar Júlíusson, skólastjóri, Háaleitisbraut 91 Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur, Fjölnisvegi 16 Sigurður E. Haraldsson, kaupmaður, Hvassaleiti 5 k Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri, Brekkuseli 1 Skúli Möller, kennari, Þykkvabæ 2 Sveinn Björnsson, kaupmaður, Leifsgötu 27 Sveinn Björnsson, verkfræðingur, Grundarlandi 5 Valgarð Briem, hæstaréttarlögmaður, Sörlaskjóli 2 Þórólfur V. Þorleifsson, bifreiðastjóri, Gautlandi 11 Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir, Fjólugötu 19 b Þuríður Pálsdóttir, söngkona, Vatnsholti 10 Albert Guðmundsson, stórkaupmaður, Laufásvegi 68 Ásgrímur P. Lúðvíksson, bólstrarameistari, Úthlíð 10 Baldvin Jóhannesson, símvirki, Otrateig 30 Bessí Jóhannsdóttir, kennari, Hvassaleiti 93 Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, Fjölnisvegi 15 Björgvin Björgvinsson, lögregluþjónn, Fífuseli 36 Davíð Oddsson, skrifstofustjóri, Barmahlíð 27 Eggert Hauksson, iðnrekandi, Vesturbergi 48 Él f Elín Pálmadóttir, biaðamaður, Kleppsvegi 120 Garðar Þorsteinsson, stýrimaður, Hjarðarhaga 36 Wjk Grétar H. Óskarsson, flugvélaverkfræðingur, Huldulandi 11 Guðmundur G. Guðmundsson, iðnverkamaður, Langholtsvegi 182 Guðríður Guðmundsdóttir, verkstjóri, Kleppsvegi 44 Gunnar Hauksson, verzlunarmaður, Austurbergi 16 Gústaf B. Einarsson, verkstjóri, Hverfisgötu 59 Hilda Björk Jónsdóttir, verzlunarmaður, Kötlufelli 9 Hilmar Guðlaugsson, múrari, Háaleitisbraut 16 Hulda S. Valtýsdóttir, húsmóðir, Sólheimum 5 Jóhannes Proppé, deildarstjóri, Sæviðasundi 90 Kristinn Jónsson, prentsmiðjustjóri, Fornastekk 7 ATHUGIÐ: Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest 12. - Skal það gert með því að setja krossa í reitina fyrir framan nöfn frambjóðenda, sem óskað er að skipi endanlegan framboðslista. FÆST 8 - FLEST 12. RÁÐLEGGING TIL KJÓSENDA í PRÓFKJÖRINU: Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu. Minnist þess að kjósa á með því að merkja með krossi fyrir framan nöfn 8 frambjóðenda minnst og 12 mest. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.