Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Keflavik til sölu glæsileg ný 4ra — 5 herb. ibúð. 3ja herb. íbúð. allt sér, bil- skúr. 2ja herb. stór ibúð, bílskúr. Glæsileg ný 3ja herb. ibúð. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, sími 92-3222. Til sölu nýtt einbýlishús á fallegum stað í Fljótshlið. Upplýsingar gefur Már Kirkjulækjarkoti. íbúð óskast Ungt par utan af landi með barn i vændum óska eftir að taka 2ja herb. ibúð í Reykja- vik á leigu um miðjan mai. Tilboð sendist Mbl. merkt „íbúð — 786", fyrir 1 . marz. Lítið verzlunarhúsnæði óskast til leigu um miðjan mai. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt. „Verzlunar- húsnæði — 785". Lagerpláss Til leigu 840 fm. Breiðar dyr. Engar súlur. Laust eftir sam- komulaqi. Simar 34349 oq 30505. Keflavík — Suðurnes Jörð eða gott beitiland með eða án húsakosts, óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar gefur. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, simi 92-3222. Takið eftir — Gítarkennsla Börn á aidrinum 10 —15 ára, sem hafa áhuga á að læra á gitar, hringið í síma 35725 kl. 2—5, eða hafið samband við mig að Gullteigi 4, niðri. Helga G. Jónsdóttir. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26. Kópavogi. □ HELGAFELL 59782252 VI — 5. Fíladelfia Sunnudagaskólar Filadelfiu Hátúni 2, og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, byrja kl. 10.30. Njarðvíkurskóli kl 11. Grindavik kl. 14. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 23.00 Æskulýðs- samkoma. Allir velkomnir. $ FUM kFUK Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstig 2B, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sigurður Pálsson námsstjóri talar. Allir velkomnir. Skiðagöngukennsla félagsins verður i dag kl. 1 —3. Svig- kennsla frá kl. 10 —12 og 3 — 5, og á sunnudaginn á sama tima og sama stað. Kennari er Ágúst Björnsson. Stjórn Skíðafélags Reykjavikur ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 26.3 1. kl. 10.30 Gullfoss i klakaböndum og víðar. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 3000 kr. 2. kl. 10.30 Esja, vetrarfjallganga með Pétri Sigurðssyni. Verð 1 500 kr. 3. kl. 13.00 Fjöru- ganga á Kjalarnesi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 1500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., bensinsölu. Útivist. \mm ÍSLANBS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11 /98 og 19533. Sunnudagur 26. febr. 1. kl. 11. Skiða ganga Gengið verður um Leiti og Eldborgir. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 2. kl. 11. Geitafell (509 m). Létt ganga Fararstjóri. Sigurður Kristins- son. Verð kr. 1 .000 i morgunferðirnar gr. v/bilmn 3. kl. 13. Hólmarnir- Grótta-Seltjarnarnes. Fjöruganga á stórstraums- fjöru. Fararstjórar: Gestur Guðfinsson og Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu Mumð ferða- og fjallabókina Vetrarferðin í Þórs- mörk verður 4.—5. marz. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Ferðafélag íslands radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í Reykjavík frá 1. marz n k með eða án húsgagna í 8 — 9 mán. Knattspyrnusamband Islands. Sími 84444. Box 1011, Reykjavík. Til leigu er ca. 100 fm. gott skrifstofuhúsnæði á 1 . hæð við Tjarnargötu. Um er að ræða 5 herb. auk snyrtingar. Teppi á gólfum. Uppl. gefur fasteignasalan Húseignir og skip, Veitusundi 1, sími 28444. Til leigu 400 fm skrifstofuhúsnæði 160 fm verzlunarhúsnæði í miðbæ Kópavogs. Einnig 160 fm. á jarðhæð. Bílastæði. Upplýsingar hjá Vibro h /f síma 40600. Ca. 300 fm. skrifstofu- hæð verður til leigu í júní — júlí eða fyrr, í nýtizku húsi við miðbæinn Lyfta og bíla- stæði Tilboð sendist Mbl merkt: ..verzlunarhús — 788'. Húsnæði í boði Húsnæði til leigu að Höfðabakka 9, skrif- stofupláss 75 fm og salur 470 fm. Tilboð um uppl. sendist Mbl fyrir 1. marz merkt: „Húsnæði — 41 29". Til sölu latið járnsmíðaverkstæði Hentugt fyrir menn sem stunda auka- vinnu. Upplýsingar um helgina í síma 71486 og 73103. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 1 Vz% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20. febrúar 1978 Útboð Bæjarstjórn Siglufjarðar auglýsir hér með eftir tilboðum í hitalögn í tvær efri hæðir Ráðhúss Siglufjarðar ásamt stigahúsi Út- boðsgögn fást á bæjarskrifstofunni Siglu- firði, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjórans í Siglufirði, fimmtudaginn 9. marz 1 978 kl. 1 7.00 og skulu tilboð hafa borist fyrir þann tíma. Siglufirði, 17. febrúar 1978. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Útboð Osta og Smjörsalan s.f. óskar eftir til- boðum í jarðvegsskipti og ræsagerð á lóð sinni að Bitruhálsi 2, Reykjavík. Útboðs- gögn eru afhent á verkfræðistofu GuðmundarG. Þórarinssonar, Skipholti 1 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á teiknistofu Sambandsins föstudaginn 10. marz kl 1 1 f.h. Öllum ættingjum og vinum þökkum við hlýhug og góðar óskir á gullbrúðkaups- degi okkar Guð blessi ykkur. Guðfinna Pálsdóttir, Magnús Gamalíe/sson, Ólafsfirði. Prófkjör um val á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar í vor fer fram, laugardag og sunnudag 4. og 5. marz n.k. ATKVÆÐASEÐILL til prófkjörs Sjálfstœðisflokksins í Kópavogi til birjarstjórnar 4. og 5. mars 1978 Hilmar Björgvinsson, Fögrubrekktt 27 Steinar Steinsson, Holtagerði 80 Axel Jónsson, Nýbýlavegi 52 Sturlaugur Þorsteinsson, Suðurbraut 3 Þór Erling Jónsson, Stórahjalla 15 Steinunn Sigurðardóttir, Hvannhólma 30 Erlingur Hansson, Melgerði 23 Gnðni Stefánsson, Digranesvegi 32 Árni Örnólfsson, Hlíðarvegi 33 Ingimundur Ingimundarson, Vallartröð 1 Guðný Berndsen, Dalbrekku 4 Jón Þorvaldsson, Álfhólsvegi 125 Frosti Sigurjónsson, Þinghólsbraut 68 Stefnir Helgason, Hliðarvegi 8 Ármann Sigttrðsson, Hjallabrekku 41 Torfi B. Tómasson, Hlíðarvegi 13 Grétar Norðfjörð, Skólagerði 59 Skúli Sigurðsson, Birkigrttnd 45 Ársæll Hauksson, Engihjalla 3 Bragi Michaelsson, Birkigrund 46 . Ath. 1 auðu líiufrnar má bæta við nöfmim op tii- greina lieimilisföng. Til þess að atkvæðaseðillinn sé gildur þarf að kjósa fæst 6 rnenn tölusett í þeirri • röð sem óskað er að þeir skipi sæti á framlioðslista. Þátttaka er heimrl öllu flokksbundnu Sjálfstæðisfólki sem búsett er i Kópavogi svo og stuðningsmönnum flokksins Utankjörstaðakosning fer fram dagana 23 febrúar til 3 marz að báðum dögum meðtóldum kl. 18 til 19, nema laugardag- inn 25 febrúar kl 1 4 og 16 Kosið verður að Hamraborg 1, 3 hæð KjÖrStjÓm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.