Morgunblaðið - 25.02.1978, Side 10

Morgunblaðið - 25.02.1978, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss 2. mars. Úðafoss 6 mars Lagarfoss 13.mars Skeiðsfoss 20. mars. ROTTERDAM: Lagarfoss 28 febr Lfðafoss 7. mars. Lagarfoss 14 mars. Skeiðsfoss 21.mars. FELIXTOWE Mánafoss Detti'oss Mánafoss Dettifoss HAMBORG: Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss PORTSMOUTH Brúarfoss 2 7. febr Bakkafoss 14 mars. Stuðlafoss 17. mars. Selfoss 21 mars. Hofsjökull 3 apríl. Bakkafoss 8 apríl. GAUTABORG: Laxfoss 2 7. febr. Háifoss 6 mars. Laxfoss 13. mars. KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 28 febr Háifoss 7. mars. Laxfoss 1 4. mars. HELSINGJABORG: 28 febr 7 mars. 14 mars 21 mars. 2 9 mars. mars. 1 6. mars. 23. mars. Urriðafoss 3. mars. Tungufoss 10. mars. Urrtðafoss 20. mars. MOSS Urriðafoss 4. mars. Tungufoss J J . ' Urriðafos* 2 \. mars. vrtics TJÁNSAND: Álafoss 2 7. febr Urriðafoss 6 mars. Tungufoss 13. mars. Urriðafoss 21.mars. STAVANGER. UrriðafoSs 7 mars. Tungufoss 14. mars. Urriðafoss 22. mars ÞRÁNDHEIMUR: Álafoss 1 3. mars GDYNIA/GDANSK: írafoss 6 mars HANGÖ: Múlafoss 6 mars irafoss 20. mars. WESTON POINT Kljáfoss Kljáfoss Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavfk til ísafjarð- ar og Akureyrar. Vörumóttaka f A-skála { á föstudögum. ALLT MEÐ EIMSKIP Þessar þrjár ungn stúlkur efndu nýlega til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þær átta þúsund þrjú hundruð og fjörutíu krónum. Stúlkurnar heita Kristrún Pálmadóttir, Steinunn Þorkelsdóttir og Dagbjört Erla Guðmundsdóttir. A myndina vantar Sveinbjörgu Pálmadóttur. Einbýlishús — Hveragerði til sölu 116 fm nýtt næstum fullfrágengið einbýlishús í Hveragerði. Húsið er á hornlóð. Byqqt úr steinsteypu á einni hæð. Uppl. í síma 13343 og 32464 Keflavík Til sölu verslunarhúsnæði á besta stað við Hafnargötu. Einnig til sölu verslun á sama stað Fasteignasala Vatnesvegi 20 sími 1 263 og 2890. Garðabær Parhús á stórri sjávarlóð Húsið er alls um 160 fm. Verð 15 millj. Álfaskeið ... __.„.uuO Tvöfalt verk- 4ra herb — . , ..„ujugler Teppi og narðviðar- innréttingar. Verð 12 millj Kópavogur Litið einbýlishús i útjaðri Kópa- vogs. Verð 7 millj. Hraunbær Emstaklingsibúð á jarðhæð Útb 3 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. Langholtsvegur 3ja herb ibúð á u u • v/ Ai'2^ millJ herb. i risi. Ver* , r.cinsgata Einbýli. tvíbýli. hæð og ris. alls 6 herb . 2 eldhús, 2 WC ásamt geymslu og sameiginlegu þvottaherb Verð 14 millj. Einbýlishús Stórt einbýlishús í austurborg- inni. Kópavogur Embýlishús á einni hæð um 1 35 ferm á fallegum útsýnisstað Seljendur Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerður fasteigna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Efri myndin er af hinu nýja dvalarheimili aldraðra, en sú neðri er af fjórum vistmönnum, sem allir hafa lifað og starfað á sjónum á árabáta-, skútu- og vélskipaöld. Þeir eru (f.v.) Jóhannes Sigurðsson, skipstjóri, Hjalti Benónýsson, vélstjóri, Sigríkur Sigríksson, stýri- maður og Vilhjálmur Benediktsson, háseti og frægur dráttarmaður á skútum f áraraðir. Dvalarhei«iili aldraðraa Akranesi vígt Nýlega var vígt á Akranesi dvalarheimili aldraðra, Höfði. Vígsluna annaðist séra Björn Jónsson, sóknarprestur, og fór hún fram i tilefni af því, að fyrsti áfangi, 19 íbúðir, var tek- inn í notkun. Jóhannes Ingi- bjartsson, formaður stjórnar Höfða, flutti ræðu og sagði frá upphafi og fyrirkomulagi bygg- ingarinnar og frá væntanlegum framkvæmdum. Þá lýsti Gylfi Svavarsson, forstöðumaður, rekstri heimilisins og sagði frá mörgum góðum gjöfum, sem því hafa borist. Einnig fluttu ávörp Guðmundur Brynjólfs- son, hreppstjóri frá Hrafna- björgum á Hvalfjarðarströnd, og Valdimar Indriðason, for- maður bæjarstjórnar Akraness. Dvalarheimilið er sjálfseign- arstofnun, en eignaraðilar eru Akraneskaupstaður og hrepparnir í Borgarfirði, utan Skarðsheiðar. Jóhannes Ingibjartsson teiknaði húsið á Verkfræði- og teiknistofunni S/F undir stjórn Njarðar Tryggvasonar. — Júlíus. ÞIMilIOLl Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 — 29455 t- 3 LÍNUR OPIÐ í DAG Ath.: 1 Kaupa 9.500 lestir af fiski I SlÐUSTU viku var undirritaður í Moskvu samningur um sölu á 9.500 smálestum af hraðfrystum fiski til afgreiðslu á árinu 1978. Kaupandi er að vanda V/0 Prodintorg og seljendur Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Sam- band íslenzkra samvinnufélaga. Heildarverðmæti samningsins er um 3.100 milljónir króna miðað við núverandi gengi og greinist magniö í 7.000 lestir af flökum og 2.500 lestir af heilfrystum fiski. Höfum mikinn fjölda góðra eigna til sölu. Einnig höfum við fjölda aðila á okkar vegum sem óska eftir makaskiptum. AL'M.VSINCA.SIMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.