Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1978 11 V erzlunarskólablaðið: Fjölbreytt skólablað í bókarformi Verzlunarskólablaðið er nú komið út, en það kemur nú fyrir almenningssjónir í 44. skipti. í blaðinu er mjög fjölbreytt efni og ber þar hæst grein um sögu M.F.V.Í. (Málfundafélagsins) sem á 70 ára afmæli á þessu ári. í framhaldi af afmælisgreininni eru viðtöl við 4 fyrrverandi for- menn M.F.V.l. Blaðið hefur þar að auki að geyma ýmsan fróðleik svo sem greinar um hið tilbúna tungumál esperanto, fjallað um grunnskólalögin, grein um 60 ára afmæli Verzlunarráðs islands og margt fleira. Blaðið í ár er 216 blaðsíður og birtast í fyrsta skipti i því litmyndir.' Unnið hefur verið að nýju dreifingarkerfi í sam- bandi við útbreiðslu blaðsins og var m.a. ráðist i útgáfu dreifi- blaðs sem sent var til allra núlif- andi nemenda sem útskrifast hafa frá skólanum. Utkoman úr þvi varð sú að blaðið hefur nú hátt i 3000 áskrifendur. Þar sem alltaf er hætta á að mistök verði í dreif- ingu geta þeir sem ekki fá blaðið i hendur fyrir mánaðamót haft samband við ritstjóra blaðsins, Gunnar M. Erlingsson, i sima 85501. Lenti á milli skips og bryggju Bolungarvfk 24. febr. SKUTTOGARINN Dagrún kom hér inn í morgun með 95 lestir af fiski til löndunar. Það óhapp varð þegar verið var að landa úr skipinu, að festingin í löndunarheisi brast, þannig að fiskikassarnir hrundu niður á bil- pall, þar sem ungur maður, Kári Guðmundsson að nafni, varð fyrir og skipti það engum togum, að hann féll af palli bilsins og niður á milli skips og bryggju. Brugðu nærstaddir menn skjótt við og tókst að ná taki á Kára um leið og honum skaut upp. Greiðlega gekk síðan að koma honum á bryggj- una. Hann var þá meðvitundar- laus, en kom fljótlega til meðvit- undar. Kári var lagður inn á sjúkraskýlið hér og núna siðdegis leið honum allvel eftir atvikum. Þarna hefði svo sannarlega get- að farið verr, þegar þeSs er gætt að töluverð hreyfing var í höfn- inni, en svo heppilega vildi til að skipið hélst nokkuð vel frá á með- an á björguninni stöð, en um leið og Kára hafði verið komið upp á bryggjuna lagði skipið að aftur. — Gunnar. AU(ÍI.VSIN(ÍASÍMINN ER: 22480 }ll*rgmi(ilabib Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Símar: 28233-28733 Toppíbúð — Penthouse — við Asparfell Höfum í einkasölu stórglæsilega toppíbúð við Asparfell íbúðin er 190 fm, 7 herbergi og sér þvottahús og geymsla á hæðinni. Arinn er i stofu. Að auki er 73 fm. útivistarsvæði (svalir) og er hluti þeirra undir þaki (ca. 1 8 fm) 30 fm bifreiðageymsla á jarðhæð fylgir einnig íbúðin er algjörlega sér og hefur sér hita. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og á gólfum eru vönduð ullar-rya teppi. Öll sameign í húsinu er fullfrágengin. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar. Teikningar liggja frammi. Opið kl. 1—4 í dag. Sölustj Bjarni Olafss. Gisli B Garðarss. hdl Fasteignasalan Rein Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 Einbýlishús í Kóp. Til sölu mjög vel innréttað ein- býlishús Fossvogsmegin í Kópa- vogi. Húsið er 130 fm. Laust fljótl. Vesturbær Parhús Til sölu ca. 1 1 5 fm parhús við Reynimel. Verð 18.0 millj. Vesturbær Til sölu 105 fm rishæð ásamt 3 herb., WC og möguleika á eld- unaraðstöðu. Verð 14 —15 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. Til sölu vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. Nýleg eldhúsinnrétting. Vandað bað. Góð teppi. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Verð kr. 12.8 millj. Kónsbakki 4ra herb. Til sölu sérstaklega vönduð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð m.a. sér- smíðaðar innréttingar úr p>asi- sander í stofu og mjög vandað og vel innréttað bað. Iðnaðar — verslunar— skrifstofuhúsnæði Til sölu hús sem er 400 fm jarðhæð með innkeyrsludyrum. 400 fm. 1 hæð (verslunar- hæð). Og tvær hæðir 250 fm hvor. Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig. Húsið getur verið laust fljótt. Álfheimar Mjög rúmgóð ca. 115 fm 3ja—4ra herb. ibúð á 2. hæð. þvottaherb á hæðinni, flisalagt bað, ný teppi. stórt herb. fylgir á jarðhæð með aðg. að snyrtingu cg baði. Góð geymsla i kjallara, bilskúrsréttur. Verð kr. 13.5 millj. Skipti geta komið til greina á minni vandaðri 3ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð. Höfum kaupanda að einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt að vinnuaðstaða fyrir listamann fylgi svo sem stór bilskúr eða moguleiki á stórum risherbergj- um. Höfum kaupanda að vandaðri 2ja ibúða eign innan Elliðaáa tvisvar sinnum 4ra—5 herb. i skiptum gætu komið glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúð- ir (efri hæð og ris ásamt stórum kjallara Móaflöt Garðabæ Til sölu er raðhús við Móraflöt. Húsið er ca. 250 fm. á einni' hæð. Þar af bilskúr ca. 45 fm. Atrimugarður ca. 50 fm. Húsið er með möguleika á 5—6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. Teikning á skrifstofunni. sýnir 5 mismun- andi möguleika á innréttingum. Verð á húsinu tilbúnu undir tré- verk og sandsparsl kr. 20 millj. Höfum kaupanda að góðri sérhæð, raðhúsi eða litlu einbýlishúsi i Reykjavik. Skipti geta komið til greina á 3ja og 4ra herb. efri hæð og ris i Hliðum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða góðu raðhúsi á Flötum. Þarf ekki að vera full- gert. Skipti geta komið til greina á vönduðu raðhúsi i Norðurbæ i Hafnarfirði. Opið frá 2—5 í dag. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7 simar 20424 — 141 20, heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. Heimahverfi Höfum til sölu 5 — 6 herb. sérhæð með bílskúr um 157 fm. 4 svefnherb., 1—2 stofur, bað, W.C., bæði flísalögð. Útb. 14—14.5 millj. Einbýlishús — Blikanes 220 fm einbýlishús og að auki um 50 fm bílskúr. 5 svefnherb., 1. húsbóndaherb., 3 samliggjandi stofur. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR. AUSTURSTRÆTI 10 A, 5. HÆÐ SIMI 24850, 21970, HEIMASÍMI 38157. Einbýlishús, Seltjarnarnesi 155 FM + 45 FM TVÖFALDUR BÍLSKÚR Húsið er alls með bílskúr 200 fm 3 svefnher- bergi, setustofa, borðstofa, eldhús, bað, gesta- WC, geymsla og þvottahús. Húsið afhendist með járni á þaki og með lituðu gleri í gluggum. Uppsteypt með krossviðarmótum, þannig að múrhúðun er óþörf. Eignarlóð. Tengingar fyrir vatn, hitaveitu, rafmagn og síma komnar í húsið við afhendingu. Sléttuð lóð. Gata malbik- uð í vor. Upplýsingar í síma 25433. r • re i Símar: 28233-28733 Hraunbær 2ja herb. 45 fm íbúð á jarðhæð í blokk Verð 6 5 millj. útb 4 5 millj Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Verð 12 —13 millj., útb. ca. 7.5 millj. Bergþórugata 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð í þribýli. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Æsufell 3—4ra herb. 98 fm ibúð á 1. hæð i blokk, góð sameign. Verð 12—12 5 millj . útb 8 millj Fannborg, Kóp. 4ra herb. mjög vönduð ný ibúð á 2. hæð. Verð 15 millj., útb 1 1 millj. Rauðarárstígur 4ra herb. ibúð, hæð og ris i góðu ástandi. Verð 10.5 —11 millj.. útb. 7.5—8 millj. Goðheimar sérhæð 5—6 herb. sérhæð m/ bilskúr 130 — 140 fm. Verð 21 millj.. útb. 13 —14 millj. Ásbúð Garðabæ Einbýlishús 120 fm + bilskýli, viðlagasjóðshús, frágengin lóð. Verð 18 millj., útb 12 —13 millj. Merkjateigur. Mos. Stórt einbýlishús, timbur á.stein- steyptum kjallara. 240 fm + 30 fm bilskúr. Frágengin lóð. Útb. 1 5 — 1 6 millj. Arnartangi. Mos. Endaraðhús á einni hæð, ca. 100 fm Verð 1 3.5-— 14.5 millj útb 9— 10 millj Bakkasel Raðhús, tvær hæðir og kjallari 240 — 250 fm, bilskúrsréttur. Rúml. tilb. undir tréverk. Verð 20 millj., útb. 14 —15 millj Esjugrund Kjalarnesi Fokhelt einbýlishús m/bilskúr um 200 fm, selst fokhelt m/ járni á þaki og gleri i gluggum Tilb til afhendingar i júni n.k. Verð 9—10 millj., Beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn. Merkjateigur, Mos. Fokhelt einbýlishús 130 fm + tvöfaldur bilskúr, gler i glugg- um, |árn á þaki. útidyrahurð Verð 10 — 1 1 millj.. útb. 6 millj. Hvolsvegur Hvolsvelli Einbýlishús 80 fm + 25 fm bilskúr. Stór 1000 fm ræktuð lóð Nýstandsett utan sem innan Verð 7—8 millj. Útb. 5 millj. Borgarheiði Hveragerði 90 fm raðhús á einni hæð Verð 7.5 millj. Opið 1—4 í dag. Sölustj. Bjarni Olafss. Gisli B Garðarss. hdl Fasteignasalan Rein Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.