Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 33 fclk f fréttum + tbúar Kristjaníu í Kaupmannahöfn hafa gert ýmislegt til að mótmæla ákvörð- un stjórnvalda um að láta loka hverfinu. Þessir héldu til fyrir framan þinghúsið og vildu á þennan hátt láta skoðun sína á málinu í ljós. + Breska söngkonan Dust.v Springfield, sem naut mikilia vinsælda fyr- ir u.þ.b. 10 árum, hefur í hyggju að fara að syngja aftur. En hún er nú búsett í Bandaríkjunum. + Lagahöfundurinn og söngvar- inn John Miles h'“fur gert það gott að undanförnu og plata hans „Stranger In The City“ hefur selst í yfir milljón eintökum. En Miles, sem er búsettur í Eng- landi, segist ekki sjá mikið af þeim aurum, sem platan hefur fært honum. Breska ríkið tekur nefnilega 84% ikatt. Þess vegna ætlar Miles að halda áfram I nokkur ár í viðbót að flakka um og halda tónleika, hann segist ekki hafa efni á að hætta strax. + Konunglegar systur. Eitthvað alvarlegt virðast Margrét og Elísabet vera að ræða. En mvndin var tekin í Aseot á Englandi á veðreiðun, þar sem voru haldnar. E.t.v. hefur Margrét veðjað á vitlausan hest. Vestmannaeymgar — Vestmannaeyingar ATHUGIÐ Kynningarverð á okkar vinsælu Arienta Móa kjúklingum og sjávarsalati verður næstu viku. Einnig minnum við á okkar vinsælu skötusels- rétti. Willum P Andersen, leikur létt lög í hádeginu. Munið okkar sérstaka fjölskylduafslátt Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, Vestmannaeyjum. Laugard. 25. febr. kl. 16:00 Kynning á norskum og dönskum bókum, gestur Kjartan Flögstad. Sunnud. 26. febr. kl. 16:00 Kjartan Flögstad ræðir um bækursinar Þriðjud. 28. febr. kl. 20:30 Aune Jááskinen: Ikonar í Finnlandi, fyrirlestur/lit- skyggnur. Sýningu á Textílmyndum eftir Martje Hoogstad og Else M arie Lauvanger lýkur um helgina NORRÆm HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Áhuga á flugvirkjun, flugi?? í Spartan getið þér lært: Atvinnuflugmaður Flugvirkjun Með þjálfun og kennslu í hinum fræga skóla James Haroldson, Spartan School of Aeronautics, 8820 East Pine St. Tulsa Oklahoma 741 51 U.S.A Skrifið strax i dag eftir. nánari upplýsingum upplýsingabæklingur, mun ve'rða sendur til yðar, nýir nemendur teknir inn mánaðarlega. Yfir 30 íslendingar stunda nú nám í Spartan. ár- Þjónustumióstöó Sambandsins minnir eigendur General Motors bifreida á: að koma tímanlega með bifreiðar sínar til hinnar árlegu eftirlits- skoðunar að koma með nýja bíla til 10 þús. km ábyrgðarskoðunar að hika ekki við að koma reglulega með bila til þess, sem kalla má fyrirbyggjandi eftirlitsskoðun að ábyrgð er tekin á allri vinnu og varahlutum að verkstæðið er búið nýjum og fullkomnum skoðunartækjum að á því starfa góðir fagmenn, sem endurnýja menntun sina nær reglulega á námskeiðum okkar að þar starfar t.d. mjög fær fagmaður við eftirlit og viðgerðir á sjálfskiptingum, einnig menn sérþjálfaðir við motor- og hjóla- stillingar að á verkstæðinu eru öll alhliða viðgerðarþjónusta á G.M fólks- og vörubifreiðum, einnig á I H. bilum. SAMBANDID VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFDABAKKA 9 Simar Verkst. 85539 Verzl 84245 84710

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.