Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1978 í DAG er laugardagur 25 febrúar. 19 vika vetrar, 56 dagur ársins 1978 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 07 45 S7ÓRSTREYMI flóðhæð 4 23 m Siðdeg*sflóð er kl 20 04 Sólarupprás er i Reykjavik kl 08 50 og sólarlag kl 18 33 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 40 og sólarlag kl 18 12 Sólin í hádegrsstað í Reykjavik kl 13 41 og tunghð í suðri i Reykjavik kl 03 1 1 (íslands almanakið) Og er æðstu prestarnir og Farísearnir heyrðu dæmi sögur hans, skildu þeir, að hann talaði um þá Og þeir vildu taka hann hönd- um, en óttuðust fólkið. með því að menn héldu hann fyrir spámann. (Matt 21. 46.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 2 ' |,3 |4 | | I.ARfiTT: 1. trúrækinn 5. kassi 6. hurt 9. nagli 11. rómversk tala. 12. j'ælunafn 13. «r. 14. væn 16. for- fedur 17. d< r. MIÐHÉTT: 1. lÍKkja í makindum 2. Im-Hí 3. málsverður 4. ending. 7. lipur 8. ruddamenni 10. endinK. 13. starfsgrein 15. mvnni 16. snemma. Lausn sfðustu krossgátu láréll: 1. æfin 5. el 7. kál ». há 10. aldrað 12. fa 13. óma 14. ó s 15. aukin 17. unna. LÓÐRÉTT: 2. feld. 3. il 4. skaflar 6. háðar 8. ála 9 ham 11. rósin 14. óku. 16 nn. VEÐUR í GÆRMORGUN spáðu veðurfræðingar áfram- haldandi vægu frosti um sunnanvert landið, en harðara frosti um það norðanvert. Þá var logn og bjartviðri hér i Reykja- vik með 7 stiga frosti. Á Akureyri var NV gola með 2ja stiga frosti. Var þá kaldast i byggð á Sauðár króki, 12 stiga frost. Á Vopnafirði var frostið komið niður i 2 stig — snjóél voru þar. Hitr var um forstmark á t)ala- tanga, en hitinn var eitt stig á Kirkjubæjarklaustri Hvergi annars staðar var hiti ofan við frostmark. Á Höfn var hvassast, 8 vind- stig af norðaustri. í Vest- mannaeyjum var gola og frost 1 stig. Á Þingvöllum var 8 stiga frost. Mest frost i fyrrinótt i byggð var á Sauðárkróki og á Staðarhóli 14 stig. Hér i Reykjavik skein sólin á f immtudaginn i 8.10 klst. ást er... ...að hafna öllum slefnu- mótum nema með honum. TM Reg U S Rat Otf all rights reserved e1977 Los Angeles Times ' FRÉTTIR NEMENDASAMBAND Menntaskólans á Akureyri heldur aðalfund sinn á þriðjudaginn kemur 28. febr. á Hótel Esju, kl. 20.30. FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur aðalfund sinn í Stigahlíð 63 mánu- dagskvöldið 27. febrúar kl. 8.30. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verða sýndar litskyggnur frá förinni að Kirkjubæjarklaustri s.l. sumar. FRÁ HÖFNINNI A FIMMTUDAGINN komu þessi skip til Reykja- víkurhafnar að utan: Selá, Hvassafell, Bakkafoss. Esja fór þann dag í strand- ferð og Mánafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. í gær fór Skaftafell á strönd- ina. Þá kom hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. Togarinn ögri fór aftur á veiðar. Grundarfoss var væntan- legur af ströndinni í gær- kvöldi. Selá fór áleiðis til útlanda. I dag, laugardag, er Uðafoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Mæli- fell. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju, Lilja Pétursdóttir og Heimir Sigurðsson. Heimili þeirra er að Breiðagerði 8, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) PEIMIMAVIIMin I BANDARIKJUNUM: Mrs Agnes Jensen, f. 1925, húsfreyja í sveit, Rt 1 Box 161, Beliew, Minnesota 56214, U.S.A. — Mrs. Dorthy M. Hillis, P.O. box 3778, Baytown, Texas 77520, U.S.A. - Víkingurinn ógurlegi er mættur til leiks og er ekki óliklegt að eitthvað eigi eftir að hrikta i öndvegis- súlunum þvi enn er þjóðinni i fersku minni þegar hann lagði 477 að velli á aðeins 24 timum! ÁRIMAO MEILLA t KÖPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður Kristjánsdóttir og Erlingur S. Haraldsson, Heimili þeirra er að Hjöllum 10, Patreksfirði. (Ljósm.þjón. MATS.) I DÓMKRIKJUNNI hafa verið gefin saman Svandís Þorsteinsdóttir og Þórður Ólafsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Guðný Hall- dórsdóttir og Guðbrandur Jónasson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 66, Rvfk. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars) l)A(i.\\A 24. febrúar ti! 2. mar/. að báðum döuum meðtöldum. t*r kvöld*. nætur- «g ht*lf>arþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér sejíir: 1 LAUGARNES- APÓTEKI. Auk þess er INÓÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld x akt\ ikunnar nema sunnudaftskvöld. — L.EKNASTOFl R eru lokaðar á lauKartlöi>um o« ht*lnido«um. en hæ«t er að ná sambandi við lækni á (ÍÖNGI DFILD LANDSPlTANANS alla virka dajía kl. 20—21 öjí á lauKardÖKum frá kl. 14 —16 sími 21230. (íönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. A virkum tlö«um kl. 8—17 er hæ«t að ná samhandi við lækni í síma L.EKNA- FELAÍiS RKYKJAVlKl'R 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Kftir kl. 17 virka tla«a til klukkan 8 á mt)rí»ni o« frá klukkan 17 á ftistudöf'um til klukkan 8 árd. á mánudö«um er L.EKN.WAKI í síma 21230. Nánari upplýsin«ar um lyfjahúðir 0« la*knaþjónustu eru jíefnar í Sl.YlSVA RA 18888. ON.EAHSADi.ERDIR fvrir fullorðna ueíín mænusótt fara fram í HEILSI X ERNDARSTOD REYKJAYlKl R á mánutlöj'um kl. 16.30—17.30. Eólk hafi meðsérónæm- isskírteini. C HII/DAUÚC heimsóknartimar uJ U IV n M nuo Borj'arspltalinn: >Iánu- tlaga — fostudat’a kl. 18.30—19.30. lauj'artlaj'a — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 t»K 18.30—19. órensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daKa o« kl. 13—17 laugardag ojí sunnu- tla«. Heilsuverntlarstöðin: kl. 15 —16 oj» kl. 18.30—19.30. Ilvítahandið: mánud. — foslutl. kl. 19—19.30. lauj'ard. — sunnud. á sama tfma kl. 15—16. Ilafnarhúðir: lleimsóknartfminn kl. 14—17 »k kl. 19—20. — Eæðin«- arheimili Reykjavfkur: Alla tla«a kl. 15.30—16.31* Kleppsspítali: Alla tlaua kl. 15—16 »k 18.30—19.31 Flókatleild: Alla da«a kl. 15.30—17. — Kópavo«shælið: Eftlr umtali «« kl. 15—17 á helj'idöj'um. — Landaktds- spítalinn. Ifeimsóknartími: Alla da«a kl. 15—16 «« Itl. 19—19.30. Barnatleildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla tla>;a. <*jörj'æ/lutleiltl: Heimsóknartími eftir sam- komulaj’i. Landspftalinn: Alla da«a kl. 15—16 0« 19—19.30. Fa*ðiiij>artleild: kl. 15—16 oj* 19.30—20. Harnaspítali Hrinj'sins kl. 15—16 alla tla«a. — Sólvanjí- ur: Vlánud. — laugard. kl. 15—16 0« 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15 —16.15 ojj; kl. 19.30 lil 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (í Dýraspltalanum) við Fáks- völlinn f Víðidal. Opin alla virka da«a kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða 16597. SÖFN LA NDSBÓK A SA FN ISLA N DS Safnahúsinu við llverfisuötu. Lestrarsalir eru opnir virka daua kl. 9—19 nerfia laUKardaga kl. 9—16. 1 tlánssalur (vej'iia. heimlána) er opinn virka tla«a kl. 13—16 nema lauj'artlaj'a kl. 10—12. BOR(<AKBÓKASAFN REYKJA VlKl'R. AÐALSAFN — l TLANSDFILD. Þinj’holtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 «« 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauj'ard. kl. 9—16. LOKAD A SI’NNl’- OOtU M. AÐALSAFN — LESTRARSALI’R. Þin«holts stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauj'ard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Af«reiðsla í Þin«holtsstræti 29 a. slmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum o« slofnunum. SÓLHEI.VlASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. IVlánud. — föstud. kl. 14—21. lautfartl. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstutt. kl. 10—12. — Bóka- 0« talhókaþjónusta við fatlaða »j« sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Htifsvalla- jíötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIOARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. IMánud. »8 fimmtud. kl. 13—17. Bl'STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21. lauj'artl. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýninjí á verkum Jóhanuesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. I.augardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaKa — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KOPAOÍiS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AIMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÍ’RI'ORIPASAFNID er opið sunhud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASÍíRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvíkudaga kl. 1.30—4 sfðd. T/EKNIBÓKASAFNTÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjutlaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er iokað vfir veturtnn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÓ<i(iIMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka tla«a frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. FORD Motor Company f Köbenhavn hóf mikla auglýs- ingaherferð í blaðinu og hófst hún með bréfi urtdirrituðu af Henry Ford. en kynntar voru sex nýjar gerðir Fordbfla: Ford Sedan, 4ra dyra á kr. 4890, Ford. hlæjubfll 4ra dyra, Ford Phaeton. kr. 3715. Ford Sport Kupé — 2ja dyra með aukasæti aftur f, Ford Roadster á kr. 3650 og loks Ford Kupé kr. 4505. I lýsingu á Fordbílnum segir: 80—105 km hraði á klst. Nýir fjórhjóla hemlar. Nýtt kveikjufyrirkomulag. Örugg kæling. Nýtt smurnings- fyrirkomulag. Gfrkassi með 3 hraða stigum á fram og 1 aftur á bak. Tvöföld sveifluhjól. Vökva-þrýstihemlar á fjöðrunum. ' _____ " ~ ~ - . GENGISSKRANING NR. 35 — 24. febrúar 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 253.10 253.70 1 Sterlingspund ■I93.R0 495.10 1 Kanadadollar 226.90 227.40» 100 Danskar krónur 4534.85 4545.55“ 100 Norskar krónur 4797.20 4808.60 100 Sænskar krónur 5517.45 55.30.55“ 100 Finnsk mörk 6004.40 6108.80“ 100 Franskir frankar 5311.65 5324.25“ 100 Belg. frankar 807.10 809.00 100 Svissn. frankar 14.195.20 14.228.80' 100 Gylllni 11.695.95 U.723,6.6 100 V.-Þýzk mörk 12.560.15 12.589.95 100 Lfrur 29.73 29.80 100 Austurr. Seh. 1744.30 17.48.50 ' 100 Eseudus 635.15 636.65 100 Pesefar 315.75 316.45“ 100 Yen 106.45 106.75“ Brevling fré sfðustu skrándingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.