Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÖAR 1978 37 karlar í 50m hlaupi METÞATTTAKA vcrður í ts- iandsmótinu f frjáisum íþrótt- um innanhúss, scm fram fer nú um helgina. Alls tilkynntu 145 manns þátttöku sfna i mót- inu og eru þeir frá 19 féiögum. Flestir hafa greinilega áhuga á spretthlaupum og hvorki meira né niinna en 37 karlar taka þátt f 50 metra hlaupinu. Keppnin hefst klukkan 13 i dag f Laugardalshöllinni og þar veróur haldíð áfram klukkan 10 á sunnudagsmorg- uninn. Klukkan 16 f dag byrj- ar keppnin f Baldurshaga og þar verður einnig keppt frá klukkan 14 á morgun. f Baid- urshaga verður keppt f sprett- hlaupum, grindahlaupum, langstökki og þristökki. t öðr- um greinum verður keppt f Laugardalshöllínni. Þrír Islend- ingar á EM ÞRtR tslendingar verða meðal keppcnda á Evrópumeistara- mótinu f frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer f Mfl- anó á ttaifu 11. og 12. næsta mánaðar. Evrópumeistarinn Hreinn Halldórsson verður ekki meðal keppenda á mótinu, en hann getur ekki gert tilraun til að verja titil sinn vegna meiðsla. Þau sem keppa á mótinu eru Lilja Guð- mundsdóttir i 800 metrum, Jón Diðriksson f 800 og 1500 m og Ingunn Eínarsdóttir f 60 m hlaupi og 60 m grindahlaupi. Að mótinu loknu f Milanó halda þau til Formia rétt utan við Napólí, en þar eru mjög góðar og viðurkenndar æfinga- búðir. Dvelja þau þar til loka marzmánaðar og einnig þeir Erlendur Valdimarsson, Jón Sævar Þórðarson og Friðrik Þór Oskarsson. ttalir buðu FRt að senda fólk f þessar æfingabúðir Islendingum að kostnaðarlausu og var þetta kostaboð að sjálfsögðu þegið með þökkum. 2:1 alls staöar! HEIMSMEISTARAR Vestur- Þýzkalands sigruðu Englend- inga 2:1 á miðvíkudaginn er líðin léku vináttulandsleik f knattspyrnu f Miinchen. Leik- ur liðanna þótti skemmtilegur og góður miðað við aðstæður. Stuart Pearson tók forystuna fyrir Englcndinga rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins, en loka- kafli leiksíns var slæmur hjá enskum og þá gerðu Þjóðverj- ar út um leikinn. Ronnic Worm og Bonhof skoruðu fyr- ir V-Þjóðverja, en þessi sami Worm skoraði einnig fyrir b- landslið V-Þjóðverja er það lék gegn Englendingum á þriðjudag. Fairclough, og Dermott skoruðu þá fyrir enska liðið og tryggðu 2:1 sig- ur. Það var í fleiri leikjum sem þessi úrslit urðu uppi á ten- ingnum. Skotar unnu Búlgari 2:1 á Hampden Park á mið- vikudag og skoruðu Archie Gemmill og tan Wallace fyrir Skota. Hollendingar unnu þá tsraela f Tel Aviv, 2:1 að sjálf- sögðu, La Ling og Renscn- brink skoruðu fyrir silfurlið Hollands frá sfðustu HM, en liðið átti f miklum erfiðleikum í leiknum. Atli Hilmarsson. Fram, er einn þeirra ungu handknattleiksmanna, sem komið hafa fram á sjónarsviSiS I vetur. Á þessari mynd er hann i baréttu við Hörð Kristinsson og Jón Viðar i leik Fram og Ármanns á dögunum. Fylkirstefnir beintí 1. deild Stjarnan kærir dómara GROTTA náði sér í tvö dýrmæt stig í botnbaráttunni í 2. deild karla f handknattleik er Iiðið vann Stjörnuna um síðustu helgi. Urlit leiksins urðu 23:22 fyrir Gróttu, en sá sigur vannst alls ekki áreynslulaust og reyndar hefur Stjarnan nú kært leikinn á þeirri forsendu, að dómarar hafi gert sig seka um mistök og með frammistöðu sinni eyðilagt leikinn. Um miðjan fyrri hálfleikinn var Loga Úlafssyni vikið úr leiknum og fékk ekki annar Stjörnumaður að koma f hans stað. Léku Garðbæingar þvf einum færri í um 45 mfnútur og geta illa sætt sig við þessa ákvörðun dómara, sem þeim fannst út f hött. Fari svo að Stjarnan tapi kærunni einnig um sæti í 1. deildinni og eins og flest virðist benda til þá er ekki er óliklegt að liðin verði jöfn liðið úr leik í baráttunni um sæti í 1. deild á næsta ári. Fylkir og HK héldu sinu striki f síðustu viku, Fylkir vann Þór 24:18 í miklum taugaveiklunarleik í fyrri hálf- leik og HK vann Þór 36:22. Er Fylkir í efsta sæti 2. deildar og nægir jafntefli í leik sínum við Leikni. Þróttur og HK berjast að stigum í 2. deildinni, en þá þarf að fara fram aukaleikur á milli þeirra. I 1. deild kvenna gerðust hvorki undur né stórmerki í siðustu viku. FH og Valur berjast á toppi deildarinnar, en i neðri helmingi eru Haukar, Þór og KR. — áij. FORESTER ÓSTÖÐVANDI NOTTINGHAM Forest er komið í úrslit enska deildarbikarsins, liðið van Leeds 4:2 í Nottingham Leikurinn var mjög spennandi framan af og Leeds komst í 1:0 og siðan 2:1, en barátta leikmanna Forest er með ólikindum Liðinu tókst að jafan í bæði skiptin og Samanlögð úrslit í leikjunum báðum i vann Nottingham 3:1. Lítið hefur verið leikið í ensku deildunum að undanförnu og leikjum hefur verið frestað vegna veðurs meira en nokkru sinni áður Nottingham For- est er enn með örugga forystu i 1 deildinni. komið i úrslit deildarbikars- ins og er i átta-liða úrslitum bikar- keppninnar Alls ekki er útilokað að liðið vinni hina ótrúlegu þrennu í V-Þýzkalandi hefur leikjum einnig verið frestað vegna snjóa að undan- förnu, en i 1 deildinni þar er FC Köln efst með 36 stig og vann Borussia Drotmund. 2:1. á útivelli um siðustu helgi. í næstu sætum eru Mönchenglad- bach og Herta Berlin með 32 stig og i seinni hálfleik var lið Leeds yfirspilað. irðu 7:3 fyrir Forest, en leikinn i Leeds vann Herta lið Sankti Pauli'5:0 um síðustu heldi. en leik Borussia var frestað Gerd Múller er markahæstur í 1 deildinni v-þýzku og hefur skorað 21 mark, Klaus Múllar. Schalke, er með 20 mörk. Dieter Múller. Köln. með 19. Granitza, Hertu, 16 og Alan Simonsen hefur ásamt fleirum skorað 1 4 mörk FC Brúgge heldur forystu sinni i Belgiu. en liðið gerði jafntefli við Beveren á útivelli. 2:2, um siðustu helgi Standard Liege er fjórum stigum á eftir toppliðinu og gerði sömuleiðis jafntefli á útivelli, 1:1. gegn Beerschot Anderlecht er i þriðja sæti. tveimur stigum á eftir Standard Spenna í 1. deild karía í handknattleik: Lið ÍR kemur á óvart ÍR-INGAR hafa mjög komið á óvart eftir að keppnin í 1. deild íslandsmótsins byrjaði á nýjan leik. í fyrsta leik sínum eftir hléið langa gerðu þeir jafntefli við íslandsmeistara Vals og síðan gerðu þeir sér litið fyrir og unnu yfirburðasigur yfir FH-ingum, sem fram að þvi höfðu ekki tapað stigi i mótinu. Er staðan nú þannig i mótinu að Vikingar eru eina liðið í mótinu. sem ekki hafa tapað leik. en þeir hafa gert tvö jafntefli Greinilegt er að keppnin verður.mjög hörð i mótinu og þá jafnt á toppi sem botni og segir það sina sögu um hve keppnin er jöfn að ls- landsmeistarar Vals frá i fyrra töpuðu 7 stigum í 6 fyrstu leikjum sinum i 1 deildinni i ár Svo vikið sé að leikjum þeim. sem fram fóru meðan blaðamenn áttu í kjaradeilum og voru i verkfalli. þá vekur mesta athygli leikur ÍR og FH Mættu ÍR-ingarnir ákveðnir til leiks og höfðu yfirhöndina allan timann Jókst munurinn eftir þvi sem lengra leið á leikinn og sjö marka sigur ÍR segir allt um gang þessa leiks IR-ingar geta fyrst og fremst þakkað markverði sin- um, Jens Einarssyni. fyrir þennan stóra sigur Jens átti hreint frábæran leik og varði m a þrjú vitaköst i leikn- um Leikur Víkings og Fram var mikill baráttuleikur þar sem ekkert var gefið eftir Náðu Vikingar góðri forystu um miðjan fyrri hálfleikinn, en það var aðeins fyrir klaufaskap Framara að fimm marka munur var á liðunum í leikhléi Er staðan var 9:6 fyrir Víking var tveimur leikmönnum liðsins vikið af velli með stuttu millibili í stað þess að nýta sér liðsmuninn gekk allt á afturfótunum hjá Fram, liðið misnotaði vitakast og siðan dauðafæri af linu Vikingar skoruðu hins vegar tvö mörk með harðfylgi og leiddu 11:6 i hálf- leik í þessum leik varð það slys að Arnar Guðlaugsson nefbrotnaði illa eftir að einn varnarmanna Víkings hafði farið sterklega út á móti honum Dómarar leiksins misstu tökin á leiknum og áttu sinn þátt i hve leikurinn varð grófur. Ármenningar. sem léku skinandi vel á móti Fram á dögunum. stóðu sig hins vegar ekki eins vel í leikjunum á móti KR og Val i siðustu viku Nýliðar Ármanns voru ofurliði bornir, áttu ekki möguleika á móti Val eftir að kom fram i seinni hálfleik. en það var ekki fyrr en undir lokin sem KR-ingar tryggðu sér sigur á móti þeim Hér fer á eftir listi yfir markskorara i leikjum siðustu viku. Ármann — KR 17:19 Mörk KR: Þorvarður Guðmundsson 3, Haukur Ottesen 5, Björn Pétursson 5. Jóhannes Stefánsson 4. Símon Unndórsson 2(1 v) Mörk Ármanns: Friðrik Jóhannsson 3, Þráinn Ásmundsson 5. Björn Jóhannesson 4, Pétur Ingólfsson 2, Hörður Kristinsson 1. Valur Marteins- son 1. Jón Viðar Sigurðsson 1 ÍR — FH 23:16 Mörk ÍR: Ásgeir Eliasson 6. Brynjólfur Markússon 5. Árni Stefánsson 3, Sigurður Svavarsson 3 (1 v), Vilhjálm- ur Sigurgeirsson 2. Jóhann Ingi Gunnarsson 2. Bjarni Bessason 1. Ár- sæll Hafsteinsson 1 Mörk FH: G eir Hallsteinsson 4 (1 v), Þórarinn Ragnarsson 4. Guðmundur Magnússon 3. Guðmundur Árni Stefánsson 2. Janus Guðlaugsson 1. Tómas Hansson 1. Theódór Sigurðs- son 1 Vikingur — Fram 23:14 Mörk Vikings: Björgvin Björgvinsson 5, Viggó Sigurðsson 4. Jón G Framhald á bls. 26 HM K N A T T S P Y R N U eó ''i T^eAtúvL&uíxiioiAij ávioeAe- F^iOúA oer E>OAe4TAe_^T<4>OOH\ FeÁ. AO©>- lAVKiiotro- P0240 ee. BU HEÆB16T FBAICKAjEFTIE t=3ejOiOAto L-éi-rSiDiA t_-E'il*=T/ Elt) v6icST A& I^A pSiAUKA e>gL(jA OM Hál^SBiKAe'iMCV) AQEMfaO ítaúe. lépoó ' T=e.&sso &L_> ERT eiDAeLOAÐ AF meCMAtóMiuoi'A oúváskj. u6e©A heím.s>iv\b'iS TAeAe.u\(e SL-Jecrúlíi- Út il FVIC5TO LOTU ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.