Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR4. MARZ 1978 11 Prófkjör sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjómar á Seltjarnarnesi fer fram dagana 4.-6. marz og verður kosið í anddyri íþróttahússins laugardag og sunnudag frá klukkan 10—22 og á mánudag 17 — 20. Atkvæðisrétt í prófkjöri þessu hafa allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins. sem kosningarétt haía í kaupstaðnum 28. maí n.k. og auk þess félagsmenn í sjálfstæðisfélögunum 16 — 20 ára. Kjósandi kýs ákveðinn mann í ákveðið sæti framboðslistans með því að tölusetja framan við nöfn manna á kjörseðlinum í þeirri röð. sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Sérstök athygli er vakin á. að því aðeins er kjörseðillinn gildur. að kosnir séu að minnsta kosti fimm en þó ekki fleiri en sjtf frambjóðendur með því að tölusetja atkvæðaseðilinn frá 1 og upp í fimm eða sjö. Adolf Tómasson, 39 ára tæknifr.. Tjarnarstíg 2. Aslaug G. Harðardóttir, 36 ára húsmóðir, er gift Jóni Hákoni MAgnússyni og býr á LátrastrÖnd 6. 1 > Erna Níelsen, húsmódir, er 35 ára OK er gift Birni Jönssyni og bír á Bardaströnd 11. wkJ IV i -¦ 2. # '*¦ Aud er2( Gest 36. iir Eir Guðmundsdúttir, ára húsmóðír, gift Helga ssyni og býr á Metabraut Finnbogi Gislason, skipstjöri. er 44 ára. og býr á Barða strönd 3 og er kvæntur Sól veigu Sigurðardóttur. Guðmar E. Magnússon. er 36 ára gamall ver/Iunarmaður, kvæntur Rögnu Bjarnadóttur og býr að Barðastrónd 23. (íudmar Marelsson. sölu-stjóri. er 32 ára. kva-ntur I'álínu Jónmundsdóttur og hvr á l'nnarbraut 17. Guðmundur Jón Helgason, húsasmfðanemi, er 24 ára, kvæntur Lilju Ægisdóttur og býr á Lindarbraut 33. Guðmundur Hjálmsson er 4H ára gamall bifreiðasljóri, kvæntur Sólveigu Tryggvad, og býr á Lindarbraut 26. Helga M. Einarsdóttir, hús- móðir. er 47 ára. gift Ölafi Guðnasyni og býr á Lindar- braut 26. ,lön Gunnlaugsson, læknir, er 63 ára, kvæntur Selmu Kalda- lóns og býr á Skólahraut 61. Jón Sigurðsson er 27 ára gam- all skrifstofumaður, kvæntur Sigurlaugu Pétursdóltur og býr á Skólabraut 19. Jónatan Guðjónsson, vélvirki, er 25 ára, kvænlur Ástu Björg Kristjánsdóttur og býr á Melabraut 67. Júlfus Solnes, prófessor, er 40 ára, kvæntur Sigrfði Marfu Sólnes og h> r [Tjarnarbóli 8. ¦' I1 #^^^------ •- -*¦ •• 4fl 1 Magnús Erlendsson. fulllrúi. er 46 ára, kvæntur Ingibjörgu Bergsveinsdóttur og býr I Sævargörðum 7. Margrét Sehram, húsmóðir, er 35 ára. gift Páli Gústafs- syni og hýr á Látraströnd 21. Sigurgeir Sigurðsson bæjar sljóri, er 43 ára, kvæntur Sig rfði Gyðu Sigurðardóttur og bír á Miðbraut 29. Skúli Júlíusson, rafverktaki. er 53 ára, kvæntur Helgu Kristinsdóttur, og býr á Skóla- braul 13.___________________ Snæbjórn Asgeirsson, framkvstj., er 46 ára, kvænlur Guðrúnu Jónsdótlur og hýr á Lindarhraut 29. í sýningarsalnum Armúla 3 í dagog á morgun Opið iu -1 / Höfum gert bækling á íslenskusem lýsirhinum mörgu og ótrúlequ nýjungum þessa bíls, ásamt 16000 km reynsluaksturslýsingu hins virta tímarits PöpularScience. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Sími 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.