Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 ■ ■■% hlMAR ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUN! 24 LOFTLCIBIfí rr- 2 n 90 2 n 38 ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 ttfokka benzin og díesel vélar Austln Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzinog diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓIMSS0N&C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirðí Siml: S1455 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík FIMMTUDtkGUR 16. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðuríregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikíimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Guðrún Ásmundsdótt- ir heldur áfram að lesa „Litla húsið í Stóru-Skóg- um“ eftir Láru Ingalls Wilder (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25i Karl Helgason stjórnar þætti um áíengismál. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00» Hans Deinzer og hljóm- sveitin Collegium Aureum leika (án stjórnanda) Klarí- nettukonsert í Adúr (K622) eftir Mozart/ Ung- verska fflharmóniusveitin leikur Sinfóníu nr. 56 í C-dúr eftir Haydn» Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðuríregnir og íréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóðlíf. Þáttur í umsjá Guðmundar Gísii Halldórsson er leíkstjóri Guöbjörg Þorbjarnardóttir Róbert Arnfinnsson Einarssonar og séra Þor- valds Karls Helgasonar. 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska fflharmóníu- sveitin leikur forleik að óperunni „Hollendingnum fljúgandi“ eftir Wagner? Franz Konwitschny stjórn- ar. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperunum „Otello“ og „Grímudans- leiknum“ eftir Verdi. Kim Borg syngur aríur úr óper unni „Boris Godunoff“ eftir Mússorgský. 16.00 Fréttir. Tilkynningai. (16.15 Veðuríregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynn- ir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVÖLDIÐ ___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson menntaskóia- kennari talar. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikriti „Konungsefn- in“ eftir Henrik Ibsen» — fyrri hluti. Áður útv. á jólum 1967. Þýðandit Þor- steinn Gíslason. Leikstjórii Gísli Ilalldórsson. Persónur og leikenduri Hákon Hákonarson konungur Birkibeina/ Rúrik Haralds- son, Inga frá Varteigi, móðir hans/ Hildur Kalman, Skúli jarl/ Róber^ Arnfinnsson, Ragnhildur, kona hans/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Sigríður, systir hans/ Helga Bach- mann, Margrétv dóttir hans/ Guðrún Ásmunds- dóttir, Nikulás Árnason biskup í Ósló/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Dagfinnur bóndi, stallari Hákonar/ Guðmundur Erlendsson, ívar Broddi hirðprestur/ Pétur Einarsson, Végarður hirðmaður/ Klemenz Jóns- son, Guttormur Ingason/ Erlingur Svavarsson, Sig- urður ribbungur/ Jón Hjartarson, Gregoríus Jónsson, lendur maður/ Baldvin Halldórsson, Páll Flída, lendur maður/ Jón Aðils, Pétur, ungur prest- ur/ Sigurður Skúlason, Séra Vilhjálmur, húskapellán/ Sigurður Hallmarsson, Sigvarður frá Brabant, læknir/ Jón Júlíusson, Þulur/ Helgi Skúlason. 22.10 Orgelsónata nr. 4 í e-moll eftir Johann Schasti- an Bach. ISJarie-Claire Alain leikur. 22.20 Lestur Passíusálma. Anna María Ögmundsdótt- ir nemi í guðfræðideild les 44. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónlistarhátíð í Hitzacker 1975. Þýzkir tón- listarmenn og Kammer- sveitin í Pforzheim flytja tónverk eftir Mozart og Ilugo Wolf. Stjórnandii GUnther Weissenborn. Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadísk heimildamynd. Á eyju nokkurri undan strönd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggð Ameríku. Lífsbarátta lundans harðnar með hverju árinu vegna vax- andi fjöida máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um inniend mál- efni. Umsjónarmaður Ifelgi E. Heigason. 22.00 Þriðja atlagan (Harmadik nekifutás) Ungversk bfómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiðju. Hann var áður logsuðumaður en hefur komist vel áfram. Vegna óánægju segir hann , upp starfi sínu og reynir að taka upp fyrri störf. Þýðandi Iljalti Kristgeirs- son. 23.30 Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Konungsefnin eftir Ibsen í kvöld er á dagskrá útvarpsins leikrit Henriks Ibsens, Konungsefn- in. Er pað í tveimur hlutum, hinn fyrri fluttur í kvöld og sá síöari viku síðar. Þýðandi er Þorsteinn Gísla- son, en Gísli Halldórsson annast leikstjórn. Hlutverk eru mörg, en með Þau helztu fara Rúrik Haralds- son, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. Hér fer á eftir umsögn leiklistardeildar um verkið: Leikritiö var áður flutt á jólunum 1967, en er nú endurflutt vegna 150 ára afmaelis Ibsens, sem er þann 20. marz n.k. Þetta er eitt af veigamestu leikverkum Ibsens og þótfi tilhlýðilegt aö velja það til flutnings á þessum merku tímamótum. Og Ibsen veröur betur kynntur í útvarþinu, því aö laugardaginn 18. marz kl. 19.35 mun Þorsteinn Ö. Steþhensen fyrrverandi leiklistarstjóri flytja erindi um skátd- iö. „Konungsefnin" gerast í Noregi á fyrri hluta 13. aldar og lýsa valdabar- áttu Hákonar Hákonarsonar og Skúla jarls, sem báöir telja sig eiga tilkall til konungstignar. Nikulás biskuþ í Ósló ber káþuna á báöum öxlum og eggjar Skúla til oþinbers fjandskaþar við Hákon, því að í rauninni vill hann losna við þá báða. Líklegt er, að Ibsen hafi notað íslenzkar heimildir við samningu leiksins, sennilega bæöi Hákonar- sögu Sturlu Þóröarsonar og Heims- kringlu Snorra. Annars er taliö, aö verkið endurspegli þá innri baráttu, sem skáldið háði á árunum eftir 1860 og lauk með því aö hann fór í „sjálfviljuga útlegö" vorið 1864, aðeins nokkrum mánuöum eftir frumsýningu „Konungsefnanna". Henrik Johan Ibsen fæddist í Skien í Suöur-Noregi, sonur kaupmanns sem varö gjaldþrota, en sá atburður haföí mikil áhdf á piltinn. Ibsen var lyfsalalærlingur í Grimstad'í 6 ár, en kom til Kristjaníu (Ólsóar) rúmlega tvítugur. Árin 1851—57 var hann starfsmaður við leikhús í Bergen og fékk þá dýpri skilning á eöli og áhrifum leiksviðsins. Hann hvarf aftur Rúrik Haraldsson til Kristjaníu 1857, en næstu árin uröu einhver þau erfiðustu í ævi hans. Loks flutti hann úr landi 1864 og kom ekki aftur heim alkominn fyrr en 1891. Hann lézt áriö 1906. Verk Ibsens voru nokkuð snemma þýdd á íslenzku. Matthías Jochums- son þýddi „Brand" og Einar Bene- diktsson „Pétur Gaut". Leikfélag Reykjavíkur sýndi fyrsta Ibsen-leikrit sitt, „Víkingana á Hálogalandi", árið 1903. „Brúðuheimilið" (1952) var fyrsta leikrit Ibsens sem sýnt var i Þjóöleikhúsinu. Þorsteinn ö. Stephensen í útvarpinu hafa eftirtalin leikrit Ibsens verið flutt, auk „Konungsefn- anna“: „Afturgöngur", „Brúöuheimil- ið“ og „Veizlan á Sólhaugum", öll 1934, „Þjóðníðingurinn" 1937 (( nýrr| leikgerð 1961), „Víkingarnir á „Halogalandi" 1939, „Pétur Gautur" 1945 (og aftur 1975), „Brandur" 1953, „John Gabriel Borkman" 1960, „Þegar dauðir upp rísa", 1962, „Máttarstólpar þjóöfélagsins" 1963, „Sólness byggingameistari" 1966 og „Rosmershólmur" 1976. Nýr þáttur í útvarpi kl. 14,30: Kristni og þjóðlíf Klukkan 14.30 í dag hefur göngu sína nýr þáttur í útvarpinu undir nafninu Kristni og þjóðlíf. Verður hann á dagskrá næstu þrjá íimmtudaga á sama tíma. Umsjónarmenn eru Guðmundur Einarsson og sr. Þorvaldur Karl Helgason. í þættinum í dag verður fjallað um Skálholtsskóla. Fóru þeir með hljóðnemann í heimsókn í skólann og ræddu við nemendur og kennara, greint ér frá .kennsluaðferðum og sagt frá félagslífi, m.a. litið inn á leiklistaræfingu. Þá er rætt við sr. Heimi Steinsson rektor. Þátturinn er 30 mínútna langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.