Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina tpeð ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Til sölu ný Saab bátavél 10 hö. meö öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 53644 eöa í Helluhrauni 4. Mótun h/f. Garöur Til sölu nýtt einbýlishús viö Sunnubraut. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavík Til sölu stór 5 herb. íbúö í tvíbýlishúsi meö sérinngangi, ásamt stórum bílskúr. Einnig höfum viö til sölu nýja 3ja herb. íbúö meö bílskúr. Hótel — mötuneyti Ung hjón með 2 stálpuð börn, óska eftir að taka að sér hótel eða mötuneyti einhvers staðar á landinu. Tílboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. april merkt: ..Áreiðanleg — 3617". LINGASÍMINN ER: 22410 JfnorguitblabiÖ Laxveiöimenn Laxveiöiáin Hrófá viö Stein- grímsfjörö er til leigu. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna öllum. Tilboö sendist Helga Sigurössyni, Hrófá, Hólmavík, Strandasýslu. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í söfnuönum aö njóta veitinga og skemmtiatriöa I félagsheimilinu að lokinni guöþjónustu sem hefst kl. 2 sunnudaginn 19. marz. IOOF 5 = 15931168'^ = SK IOOF 11 = 1593168VÍ = 9111 Laugarneskirkja í dag kl. 14.30 veröur eftirmiö- dagskaffi fyrir húsmæöur. Safnaöarsystir. Freeportklúbburinn Kl. 21. Fyrirlestur. Virginia C. Leo. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265 Fundur f kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni viö Eiríksgötu. Kosning til þingstúlku. Æ.T. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Kristniboðsvikan Almenn samkoma í húsi K.F.U.M. og K. viö Amtmanns- stíg í kvöld kl. 20,30. Helga S. Konráösdóttir, Ingibjörg Ing- varsdóttir og Skúli Svavarsson tala. Ungt fólk syngur. Állir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandiö. 18. —19. marz ferö í Þórsmörk. Lagt af staö kl. 8 laugardag. Uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. Hjálpræöisherinn. í kvöld kl. 20.30. almenn samkomu. Ofurstilt. Alfrad Moen frá Noragi talar. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum .Samhjálpar". Samkomustjóri Óli Ágústsson. Skemmtikvöld Kínakvöld föstud. 17. mars kl. 8.30 á farfuglaheimilinu, Laufásveg 41. Sýndar myndir og munir frá Kína. m ÚTIVISTARFERÐIR Páskar, 5 dagar. Snæfelltnnt, fjöll og strönd, eitthvaö fyrir alla. Gist í mjög góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur, sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurös- son o.fl. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Seltjarnarnes Fyrirhugaö er aö stofna J.C. félag á Seltjarnarnesi. Ungir menn á aldrinum 25—40, sem áhuga hafa á félagsmálum, námskeiðum og öörum þroskandi málefn- um vinsamlega hafiö samband í síma 22119 og 43291 í kvöld og annaö kvöld. Um ferðastyrk til rithöfundar í fjárlögum fyrir áriö 1978 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skólavöröustíg 12, fyrir 20. apríl 1978. Umsóknum skulu fylgja greinargeröir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavík, 14. mars 1978. Rithöfundasjódur íslands. Stór — Bingó í Hveragerði Stór-Bingó veröur haldið í Hótel Hverageröi föstudaginn 17. mars næstkomandi klukkan 20.30. Aöalvinningur: Úrvals sólarlandaferö, aö verömæti kr. 100 þúsund, frá Suöurgarði h.f., Selfossi. Fjöldi annarra glæsilegra vinninga. Spilaöar veröa 12 umferöir. Stjórnandi bingósins veröur Hvergeröingar og nærsveitamenn eru hvattir til aö fjölmenna og mæta tímanlega. Sjálfstæðisfélagió Ingólfur. Kjötiðnaðarmenn Aöalfundur Fél. ísl. Kjötiönaöarmanna veröur haldinn 18. marz kl. 14. Fundarstaöur, Hótel Loftleiöir, Leifsbúö. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Athugið breyttan lundarmtað. Stjórn Fél. ísl. Kjötiónaóarmannu. Bolvíkingafélagiö í Reykjavík auglýsir Árshátíöin aö Hótel Borg hefst kl. 7.30 e.h. laugardaginn 18. marz e.h. Boröapantanir hjá yfirþjóni á fimmtu- deginum 16. marz frá kl. 3—5 e.h. Miöarnir í Pandóru. Hrútfirðingar Skemmtikvöld veröur haldiö í Tjarnarbúö laugardaginn 18. marz og hefst kl. 20. Félagsvist og dans. Fjölmenniö. Skemm tinefndin. Byggingasamvinnufélagið Vinnan óskar eftir aö taka á leigu 3ja—5 herb. íbúö sem fýrst í Breiöholti eöa nágrenni. Upplýsingar í síma 28022. Frá Portúgal Getum viö boöiö nýbyggingar sambyggöra hringnóta- og skuttogara o.s.frv. Skipasmíðastöðvar eru reiöubúnar aö afgreiöa skipin samkvæmt ströngustu Noröurlandastöölum og aöalvélar, togvind- ur, rafeindabúnaö o.fl. samkvæmt kröfum kaupenda. Skipasmíöastöövarnar geta boðiö ágætt verölag og mjög skamman afhendingartíma. Góöfúslega hafiö samband viö: Carlsvik Shipping Ltd., P.O. Box 31017, 400 32 Göteborg, SVERIGE. Símar 031 — 147600 — 145600 Telex 27168. Viö erum reiöubúnir til viöræöna um aö taka notuð fiskiskip sem hlutagreiðslu. Útboð — Framfærsla Samkvæmt jaröræktarlögum býöur Búnaöarfélag Islands út skurögröft og plógræslu á 13 útboössvæöum. Útboös- gagna má vitja hjá Búnaöarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboðin veröa opnuö á sama staö föstudaginn 14. apríl n.k. kl. 14.30. Stjórn Búnaöarfélags íslands. Vöruflutningabifreið Til sölu GMC Astro vöruflutningabifreið, árg. 1973, 12,5 tonna hlassþungi, í góöu ástandi. Réttur til vöruafgreiðslu hjá Vöruflulningamiöstööinni h.f. getur fylgt. Lögfræöh og endurskoöunarstofan, Ragnar Ólafsson hrl. lögg. endursk. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18, sími 22293. Borgarbílasalan auglýsir Verð Tegund: Arg. í 0ÚS. Dodge Ramcharger i aðr.fl. 1977 5.300 Citroen GS atation 1977 2.800 Landrover dieael (mjög góður) 1972 1.500 Volvo 144 GL sjálfsk. 1974 2.700 Plymouth jeppi 1974 3.300 Benz 280 S 1972 2.900 Fiat 131 1976 1.800 Honda Civik 1977 2.200 Dodge Aspen 1976 4.100 Mazda 121 aport 1976 2.700 Ford Grand Torino aport 1975 3.500 Austin Mini 1000 1977 1.250 Austin Mini 1000 1976 1.100 Skoda Amigo 1977 1.100 Dodge Dart 1975 2.700 Sunbeam 1600 1976 1.600 Fiat 127 1976 1.300 Fiat 132 GLS 1975 1.550 Vauxhall Viva 1975 1.300 Peugeot 504 dieael 1975 1.700 Rússajeppi framb. (endurbættur) 1977 2.600 Daihatsu 1978 2.650 Ólafsvík Til sölu 145+100 ferm. einbýlishús á góöum staö. Efri hæö fokheld meö lituðu gleri í gluggum og áli á þaki. Neöri hæö bílskúr og geymslur notaö sem íbúö. Skipti á 4ra herb.’ íbúö á Reykjavíkursvæöinu kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 93-6199 og 93-6368. Húsavík — íbúð 4ra herb. íbúö aö Garöarsbraut 67 til sölu. i Til sýnis eftir kl. 7. Upplýsingar í síma 41580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.