Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 40
40
Spáin er fyrir daginn f dag
UH Hrúturinn
l>il 21. marz—19. aprfl
Gættu tunKU þinnar, það er ekki víst að
þú getir treyst ollum sem þú umgengst
í dag.
Nautið
20. apríl—20. maf
Það er ekki víst að sólarhringurinn sé
ekki nÓKU lanxur fyrir þÍK um þessar
mundir. En ef þú skipuIegKur allt vel
ætti það að takast.
k
Tvíburarnir
21. maí—20. júní
Taktu vel eftir öllu, sem fram fer í
krinKum þig í daK. einhver kemur með
tfóða tillö^u til úrbóta.
*X£>
m
> Krabbinn
>4 21. júní—22. júlf
Vertu heima í kvöld og ræddu málin,
hver veit nema þú komist að einhverju
skemmtilegu um þína nánustu.
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Deginum er best varið við að koma
hugmyndum þínum í framkvæmd.
Vertu ekki of opinskár um fyrirætlanir
þinar.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Góður dagur til að gera ýmislegt, sem
vanrækt hefur verið lenjn. Allt útlit er
fyrir skemmtilegt kvöld.
m
W/i'
W| Vogin
' '4 23. sept.-
-22. okt.
Stutt ferðalaK Kæti orðið skemmtileKt
ok um leið áranKursríkt. Sláðu ekki
hendinni á móti KÓðu boði.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Þú hefur verið latur allt of lengi.
reyndu að koma þér að verki sem fyrst.
Farðu út að skemmta þér f kvöld.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Með iaKni ættir þú að Keta komið
þínum málum á framfæri við réttan
aðila. En vertu ekki of ákafur.
í Steingeitin
22. des.—19. jan.
Dagurinn getur orðið mjög ánægju-
legur ef þú kærir þÍK um. En ef þú ert
með ólund er ekki víst að allt gangi eins
vel.
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Einheittu þér að einu í einu, annars
kann allt að fara úr skorðum. Vertu
hcima í kvöld ef þú Ketur.
^ Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Það er ekki víst að allt KanKÍ eins ok
til var ætlast í dag. En með þolinmæði
ætti allt að fara vel að lokum.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978
TINNI
X-9
NÚ MAU A£>
HEFJAST HANPA
CORRtGAN.' FyRST
ER AD F/NNA
TRACVVAM EP£N.
Þad er pESSI
SKRIF6TOFA--
Þar SEM KONAN
/MEÐ <3yi-L.TO /
GRi'muMA /O
V/AR- 'frm
LJÓSKA
AF HVEI?JU
Rakstu EINKA
RlTARANN þ>IMN.
þ/NGMAOUK'P
— Ilér er hundaskátinn
heimsfrægi í fararbroddi
sveitar sinnar í útilegu.
— Á feró um óbyggðir þar
sem aldrei hefur maður fa-ti
stigió.
— f jarri allri siðmenningu.
FERDINAND
SMÁFÓLK
2.-6 ©1978 United Feature Syndicate, Inc.