Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 Frá aðalfundi Ferðafélags Islands: Samkomuhús Vestmannaeyja 40 ára afmæli Sam- komuhússins í Eyjum Fyrir skömmu var haldið upp á 40 ára afmæli Samkomuhúss Vestmannaeyja með hófi í Sam- komuhúsinu og var þar margt gesta sem komið hafa við sögu hússins á einn éða annan hátt. Meðfylgjandi myndir tók Sigur- geir í E.vjum í tilefni afmælis- ins. Húsið var vígt 22. janúar 1938 og var þá með stærstu samkomuhúsum á landinu. Síðan hefur verið byggt við húsið, en framkvæmdum er ekki lokið. I afmælishófinu voru heiðraðir ýmsir starfsmenn hússins, en margir hafa unnið við húsið í áratugi og þar á meðal Óli Isfeld forstöðumaður hússins. Stjórnarmenn og fulltrúar sérfélaga í stjórn hússins. Frá vinstrii Aftari röð. Jóhann Friðfinnsson. Garðar Arason, Steingrímur Arnar. Magnús Jónasson og Arnar Sigurmundsson. Fremri röði Anna Þorsteinsdóttir. Ingibjörg Á. Johnsen og Addý Guðjóns dóttir. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir. Jónas Sigurðsson frá Skuld. t.v. ásamt Guðrúnu konu sinni, ræðir við Björn Guðmundsson útvegsbónda. Jónas var einn af stofnendum sjóðs um byggingu Samkomuhússins og Björn var um árabil fyrsti framkvæmdastjóri hússins. Ferðafélag íslands hélt aðal- fund sinn fyrir skemmstu og kom fram í skýrslu forseta félagsins, Davíðs Ólafssonar. er hann flutti á fundinum að mikil gróska hefði verið í starfsemi þess á liðnu ári, en það ár voru liðin 50 ár frá stofnun þess. Munu nálægt 500 manns hafa gengið í félagið á árinu og er því tala félagsmanna nú um 7.500. I málefnum sæluhúsa er þess helzt að geta að elzta sæluhús félagsins, í Hvítárnesi var lagfært verulega, svo og umhverfi þess, nýtt sæluhús var sett upp norð- austan við Hrafntinnusker á gönguleiðinni Landmannalaugar — Þórsmörk og vonir standa til að hægt verði að setja göngubrú á Syðra-Emstruá í vor, en eftir það er engin veruleg hindrun á þessari leið. Þá er afráðið að merkja leiðina í sumar og verður fé því sem ríkisstjórnin færði félaginu á afmælinu varið til þess að standa straum af þeim kostnáði. Þá kom fram í skýrslu forseta félagsins að alls hafi verið farnar 234 ferðir á árinu með samtals 8021 farþega, en það er um 35% aukning frá árinu áður, og hafa aldrei í 50 ára sögu félagsins verið svo mikil umsvif. í tilefni 50 ára afmælisins var efnt til 10 göngu- ferða á Esju, en áður en þeim var lokið þótti rétt að halda þeim áfram og urðu þær alls 27 með rúmlega 1700 þátttakendum. Ákveðið hefur verið að efna til Esjuferða á þessu ári og taka upp svipaðar ferðir á Vífilsfell og hefur það orðið fyrir valinu sem fjall ársins 1978. Afmælis félags- ins var minnzt á afmælisdaginn hinn 27. nóv., með tveimur sam- komum þar sem viðstaddir voru helztu forvígismenn þjóðarinnar og velunnarar Ferðafélagsins. Þá var sýning í kjallara Norræna Frá Hvítárnesi. Á myndinni má félagsins. hússins einn þáttur í afmælishald- inu, en þar voru sýndir ýmsir munir úr sögu félagsins, myndir og línurit svo og gamall ferða- búnaður. Á fundi félagsins voru lagðii fram endurskoðaðir reikningai þess og kom fram að afkoman ei allgóð. Þá fór fram stjórnarkjör og úr stjórn áttu að ganga Haraldur Sigurðsson', Haukur Bjarnason, Jón E. ísdal og Páll Jónsson. Jón sjá ýmsa af forvígismönnum og Páll gáfu kost á sér til endurkjörs og voru eftirtaldir menn sjálfkjörnir í stjórn þar eo tillaga hafði ekki borizt fleiri. Haraldur Sigurðsson, Haukur Bjarnason, Einar H. Kristjánsson og Magnús Þórarinsson. Pal1 Jóns.vni voru þökkuð störf í stjórn félagsins í 30 ár. Hann hefur og verið í ritnefnd árbókarinnar og hefur hann fallist á að vera ritstjóri hennar áfram. Á AÐALFUNDI Verzlunarráðs íslands nýverið var Hjalti Gcir Kristjánsson sem kunnugt er kjörinn formaður ráðsins í stað Gísla Einarssonar. sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Á aðalfundinum voru tilkynnt úr- Sýning í Norræna húsinu: Börnin og umhverfið Kvenfélagasamband íslands efnir til sýningar í Norræna húsinu um páskana sem nefnist BÖRNIN OG UMHVERFIÐ. Uppistaða sýningarinnar er norsk farandsýning. sem Kven- félagasambandið fékk að láni hjá híbvla- og neytendamiðstöðinni í Ósló. en þar hefur hún verið sýnd undanfarin misseri. Þá hefur Fóstrufélag íslands tekið að sér að setja upp leikfangasýningu og útbúa leikhorn fyrir börn í samkomusalnum. og Jón Guð- Úrslit í stjórnarkjön Verzlunarráðs íslands slit í stjórnarkjöri en þau urðu sem hér segiri Kjörnir í aðalstjórn. 1. Hjalti Geir Kristjánsson, Kristj»n Siggeirsson hf. 8.272, 2. Albert Guð- mundsson, stórkaupmaður 8.118. Gísli V. Einarsson, Eggert Kristjáns son & Co, hf. 7.420, 4. Hjörtur Hjartarson, J. Þorláksson & Norðman hf. 7.387, "5. Víglundur Þorsteinsson. B.M Vallá hf. 6.606, 6. Jóhann J- Ólafsson, Jóhann Ólafsson & Co, • 6.387, 7. Haraldur Sveinsson, Arva u hf. 6.340, 8. Ragnar Halldórsson, íslenzka álfélagið hf. 5.686, 9- Önun u^ Ásgeirsson, Olíuverzlun íslands • 5.104, 10. Hörður Sigurgestsson, r u|~ leiðir hf. (5.055, 11. Ólafur B. Olafsson, Miðnes hf. Sandgerði 4.652,12. 11'|n’.. Fenger, Nathan & Olsen hf. 4-290, - Kristmann Magnússon, Magnús 0 geirsson hf. 4.068, 14. Jón Magnuss , Johan Rönning hf. 3.910, 15- ^°nnjg Ásgeirsson, heildverzlun hf. 3.62 , Halldór Jónsson, SteypustöðW 3.510, 17. Þorvaldur Guðmundsson, » & Fiskur 3.452, 18. Otto Schopiw- Kassagerð Revkjavíkur hf. 3.31 , Pétur O. Nikulásson, heildverzi 3.257. mundsson og Leikbrúðuland setja þar upp brúðuleikhús. Henny Andenæs sem veitir neytendamiðstöðinni í Ósló for- stöðu og Hege Backe deildarstjóri við Híbýlafræðslustofnunina í Osló koma með sýninguna til landsins, aðstoða við að setja hana upp og kynna hana. Þar er í máli og myndum bent á hvað hafa verður í huga þegar híbýli og annað umhverfi er skipulagt. Sýnt verður í anddyri og sam- komusal Norræna hússins dagana 18.—27. marz kl. 14—19 daglega onuiibus Slæmir vegir, slæm tæré og Þröngar brýr eru meðal þess sem sagt er aó sóu hversdagslegir hlutir fyrir íslenzka langterðabílstjóra. Vandamál sérleyfishafa kynnt í sænsku tímariti I NYLEGU eintaki að tímariti sænskra sérleyfishafa er grein um málefni sérleyfishafa á Islandi. Eru pað frásagnir með myndum, alls um 13 síður og er aðalefni blaðsins. Það er Gðran Werner sem skrifar m.a. um Það hvernig sé að aka langferðabif- reiö um ísland og lýsir ferð með Norðurleið milli Reykjavíkur og Akureyrar. Segir hann að erfiðir vegir að vorlagi, rok, sandur og snjór séu hversdagsiegir hlutir fyrir islenzka bílstjóra. Einnig greinir hann frá því. að boöió sé uppá ýmsar hálendisferðir fyrir útiendinga aðallega, feiðir sem séu án efa miklar ævintýraferðir og þá telur hann einnig aö ferð t.d. milli Reykjavík- ur og Akureyrar hljóti aö vera mun fjölbreytilegri með langferöabifreiö en flugi, hún taki aö vísu lengri tíma, en meira sé aö sjá og upplifa á slíku ferðalagi. Þá eru nokkrar hugleiöingar hans um samkeppni flugs og sérleyfis- hafa. í blaðið ritar einnig Gunnar Sveins- son hjá B.S.Í. grein um vandamál sérleyfishafa á íslandi, hversu erfitt sé að halda í við hækkandi kostnað rekstrarins meö sífelldri hækkun fargjalda og hversu erfitt sé fyrir , * ■ If Vad hánder bussen Tnrw%(«Mm l Europe • Runrærtxsbw Forsfðu tímarit«in» prýðir litmynd af langferðabifreið sem ekur yfir Köldu- kvíal, skammt frá Þórisvatni. sérleyfishafa að endurnýja bílakost sinn, og hvernig reksturinn byggist að miklu leyti á þeirri vinnu sem sé innt af hendi fyrir sumarmánuöina, á ferðamannatímanum. Kjörnir í varastjórn ber 1. Rafn Johnson, O. Johnson & K hf. 3.240, 2. Ólafur B. Thors, Almen"u Tryggingar hf. 2.729, 3. S«urW Gunnarsson, Skrifstofuvélar ht. • 4. Gunnar Kvaran, I. Brynjólfsso Kvaran 2.389, 5. Otto A. Michelsf"- IBM á íslandi hf. 2.353, 6. Ola ^ Stephensen, Veröandi hf. 23 , Gunnar Petersen, Bernhard *e.f. hf. 2263, 8. Vdhjálmur H. Vlllljái 9. son, V.H. Vilhjálmsson hf. z > ^ Leifur ísleifsson, ísleifur Jónss® j 2241, 10. Eggert Hauksson, plas l’ sir hf. 2206, 11. Geir Þorsteinsson, «■ hf. 2083, 12. Leifur Sveinsson, Volu .á. hf. 1.973, 13. Siguröur Jónsson, »1 tr.vggingafélag ísl. 1.850, 14- jnn Snorrason, Glæsibær. 1.771, lm p^jur Björnsson .Skósalan 1.752, 1 • ,j-,r Pétursson, Lýsi hf. 1.735, J "■ , bf Hákonarson, Eimskipafélag H an.„rnir 1.630, 18. Karl Eiríksson, Br*° 0„, Ormson hf. 1.556, 19. Pálmi 0 Hagkaup. 1.448. Hver meðlimur Verzlun »nA við ins hefur atkvæðafjölda árgjald og hefur hann eitt a gein fyrir hverja þúsund krónu >^ja hann greiðir í árgjald- u að hefur gilt hjá Verzdunar-ra .öjd, miða árgjaldið við aðst sem viðkomandi greiðir- Félagsmönnum fjölgaði um 500 — þátttakendum í ferðum um 35%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.