Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvustarf Fyrirtæki: Stórt fyrirtæki í fiskiönaöi í Reykjavík. í boði er: Starf kerfisfræöings/forritara. Starfið felur m.a. í sér uppsetningu á tölvuverkefnum og rekstur á IBM system 32 tölvu. Starfið er fjölþætt og vinnuaöstaöa góö. Við leitum að: Manni, sem hefur góöa menntun og æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu á sviöi tölvunotkunar. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n.k. ásamt uppl. um aldur, menntun, starfsferil og símanúmer heima og í vinnu og mögulega meömælendur á afgr. Mbl. merkt: „Tölvu- starf — 3637“. Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki fyrir pilt eöa stúlku meö verzlunarskóla- eöa hliöstæöa menntun. Starfið gefur mikla framtíöarmöguleika. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á Morgun- blaöiö fyrir 19. marz, merktar: „Framtíöar- starf — 3638“. Hafnarfjörður Okkur vantar lagtæka menn til framleiöslu á bátum úr trefjaplasti. Mikil vinna. Um framtíðarvinnu getur veriö aö ræöa. Uppl. á staönum, ekki í síma. Mótun h/f Helluhrauni 4 og 6 Hafnarfirði. Röskur og áreiðanlegur afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl- un í Rvík. Skilyröi aö umsækjandi sé reglusamur og stundvís. Tilboöum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til augld. blaösins fyrir 23. þ.m. merkt: „Röskur — 3636“. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum eftir aö ráöa starfskraft til bók- haldsstarfa. Verzlunar- eöa Samvinnuskóla- menntun æskileg. Einnig kemur til greina aö ráöa lærling. Uppl. á skrifstofunni í dag og á föstudag kl. 10—12 f.h. (ekki í síma). Endurskoöunarskrifstofa Ragnars Á. Magnússonar s.f., Hverfisgötu 76, Reykjavík. Öskum að ráða mann meö próf í viöskiptafræðum eöa mann meö reynslu í stjórnun. Staögóö þekking á sviði bókhalds og tölvuvinnslu æskileg. Tilboð merkt: „Gagnkvæmt traust — 3635“, sendist afgreiöslu Mbl. ff/Lausar stöður: Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö heimahjúkrun. Gert er ráö fyrir aö væntanlegur deildarstjori þurfi að kynna sér málefni heimahjúkrunar á Norðurlöndum. — deildarljósmóður viö mæöradeild — hlutastarf. — meinatæknis og — aöstoðarmanns á rannsóknastofu. — ritara viö heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur — hálft starf. Umsóknum sé skilaö til framkvæmdanefndar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir 29. marz n.k. Heilsuverndarstöd Reykjavíkur Áreiðanlegur og samviskusamur maöur óskar eftir starfi viö Ræstingar Þeir aðilar, sem hafa áhuga, vinsamlegast hringiö í síma 71549 eftir kl. 7 á kvöldin. iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir vönum afgreiöslumanni til starfa mjög fljótlega. Uppl. um fyrri störf, aldur og menntun sendist augl.deild Mbl. merkt: „I — 3512“ fyrir 21. marz n.k. Nokkrir járnsmiðir meö meistara- og vélstjóraréttindi óska eftir verkefnum. Erum vanir viögeröum og nýsmíöi (bræöslum). Tilboö óskast sent blaðinu merkt: „Mikil vinna — 3633.“ Aðalbókari Starf aöalbókara hjá Akranesskaupstaö er hér meö auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 4. apríl n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Akranesi 10. marz 1978 Bæjarritarinn á Akranesi. Sendill óskast strax. hálfan eöa allan daginn. Sölumiðstöö Hraöfrystihúsanna Aöalstræti 6. s. 22280. Meðeigandi óskast aö starfandi fataverslun. Vaxandi möguleik- ar. Góö greiöslukjör. Tilboð meö helstu uppl. óskast send Mbl. fyrir 22. marz ‘78 merkt: „Meöeigandi — 949“. Öllum tilboöum veröur svaraö og farið meö þau sem trúnaöarmál. Sölumaður óskast á bílasölu. Gott kaup fyrir frískan og lifandi mann sem er ferskur í anda og framkvæmd. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Inni-sýningarsalur — 950.“ Starfskraftur. Stór innflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til afleysinga í skrifstofustarf til 1. september n.k. - Umsækjendur þyrftu aö geta hafjö störf sem allra fyrst. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 21. marz n.k. merkt: „Skrif- stofustarf — 4149“. Atvinna Starfsmanna vantar á svínabú í nágrenni Reykjavíkur. Reglusemi og bílpróf nauösyn- leg. Upplýsingar á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa hjá þjónustufyrir- tæki. Staögóö stærðfræðikunnátta nauö- synleg. Tilboö merkt: „Háttvísi — 3629“, sendist afgreiöslu Mbl. Bakari Bakari óskast sem fyrst. Einnig vantar starfskraft viö ræstingar. Bakaríið Barmahlíð 8. — Mótmæli Framhald af bls. 27 skuli vera lokaður fyrir dragnót, svo ekki sé nú minnst á þann leikaraskap er viðgengist hefir tvö síðastliðin ár frá Keflavík. Þá er verið að tala um stærri möskva í dragnót til að drepa ekki þorskinn: Það væri nú ástæða til fyrir þá fiskifræðinga, er eiga að fylgjast með þessum veiðum, að.kynna sér þann fisk er kemur í þennan stóra möskva, þegar eingöngu á að veiða skarkola. Hér er lítið sýnishorn af afla dragnótabáta á tímabilinu 1961 til og með 1964. Þegar eingöngu átti að veiða skarkola! Þorskui og ýsa 26.668 tonn, skarkoli 5.42.7 tonn. Árið 1967 er áhuginn farinn að minnka og bátum að fækka, en árið 1970 eru aðeins 7 bátar á dragnót, 5 frá Kefla vík' og 2 frá Reykjavík, enda var staðreyndin sú, að algjört aflaleysi var orðið, þegar lokað var fyrir dragnótina 1970. Það er vitað að Faxaflói er mikil hrygningar- og uppeldisstöð fyrir nytjafiska, þar á meðal síld, og væri ástæða til að gefa því meiri gaum en verið hefir, og sjá svo um að togveiðarfæri eyðileggi ekki þær hrygningarstöðvar fyrir áreitni hagsunarlausra manna. Frá Fiskifélagsdeild Gerðahrepps. Fyrir nokkru efndu Þeesir krakkar til hlufaveltu til ágóöa fyrir Styrktarfól. vangefinna, að Safamýri 34, Rv(k. Krakkarnir heita Brynjólfur Hjartareon 9 ára, Benedikt Hjartarson 5 éra og Elsa Björk Harðardóttir 9 éra. Að viðbættum söiulaunum 800 krónum fyrir merki Rauöakrossins afhentu krakkarnir styrktarfólag- inu 14.280 krónur. Þessar telpur sem eiga heima vestur é Seltjarnarnesi efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Sæbraut 16 par ( bæ til égóóa fyrír Styrktarfól. iamaöra og fatlaðra. Söfnuðu pær 6.300 krónum til fólagsins. Telpurnar heita: Ásta Sigurðardóttir, Unnur Berglind Fríðriks- dóttir, Hildur Omarsdóttir og Auður Ingunn Friðriks- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.