Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.1978, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 KNATTSPYRNAN Á NÆSTA LEYTI NEMEZ. hinn ungverski þjáifari Vaísmanna. hefur verið með marcar æfingar á viku að undan- förnu ok hcfur verið mikil mæt- inK á æfingarnar. Ætla Valsmenn sér Kreinilega stóra hluti í sumar. en skyldu ekki leikmenn og þjálfarar annarra knattspyrnu- liða hugsa það sama þessa dag- ana. SENN liður að þvf að keppnistímabil knattspyrnumanna hefjist og fer fyrsti leikurinn í meistarakeppni KSÍ fram laugardaginn 1. apríl, en þá leika Valur og ÍA. Reykjavfkurmótið hefst síðan daginn eftir er Víkingur og Fylkir leiða saman hesta sfna, en Fylkir tekur nú f fyrsta skipti þátt f Reykjavfkurmóti meistaraflokks. Reykjavfkurmótinu lýkur 20. maí með leik Fram og Vals. Litla bikarkeppnin er enn fyrr á ferðinni og um næstu helgi leika m.a. FH og ÍA Þá verður keppni íslandsmóts- ins komin á fulla ferð, en keppnin í 1. deild hefst 13. maí. Þá leika saman í 1. deild Breiðablik og nýliðar KA í Kópavogi og IBV og Víkingur í Eyjum. 16. maí leika EINS OG flestum er kunnugt hefur verið hafist handa við byggingu bjóðarbókhlöðu á Melunum og af beim sökum hafa miklar umræður orðið um framtíð gamla Melavallar- ins. Margar spurningar hafa vaknað: Fær hann að standa áfram, og ef svo er, hvert verður ástand hans begar framkvæmdum beim er lokið, sem nú eiga sér stað? Til að fá svar við bessum spurningum skruppum við vestur á Melavöll og spjölluðum við Baldur Jónsson vallarstjóra. Baldur tjáði okkur að Melavöllur- inn fengi að standa áfram um óákveðinn tíma. „Og úr pví sem komið er, er ég ánægður með, að ekki skuli purta að grípa til róttækari breytinga, bað væri alveg synd að skerða völlinn meira,“ sagði Baldur. „bær breytingar sem eiga sér stað á vellinum eru pær, að knattspyrnuvöllurinn færist aðeins til og styttist bá um einn metra, og stæði, sem voru norðan vallarins, eru færð suður fyrir stúkuna. Ekki verður lengur hægt að keppa í hringhlaupum á vellinum bannig að öll meiri háttar frjálsípróttamót verða í Laugardal — og eins æfingar frjálsípróttafólks. Þó er aðstaða fyrir kastara, stökkvara og pá sem æfa spretthlaup." Baldur sagði að knattspyrnuvöll- urinn kæmi vel undan vetrinum, búið væri að tryggja gott efni í völlinn, svo aö hann yrði eins góður og áður og tilbúinn til keppni og æfinga strax í aprílbyrjun. Knatt- spyrnan verður bví í fullum gangi í sumar á Melavellinum sem áður og léttir pað mjög á völlunum í Laugardal. „Það er Háskóli islands sem á lóðina sem völlurinn stendur á,“ sagði Baldur og sagði hann pað álit nýliðar Þróttar á móti íslands- meisturum Akraness á Skaganum og sömuleiðis ÍBK — FH. Síðasti leikur fyrstu umferðarinnar verð- ur milli Vals og Fram, en þessi lið Ieika síðan í Reykjavíkurmótinu sitt, að Háskólinn ætti að ákveða hvar völlurinn yrði í eitt skipti fyrir öll, og par ætti að koma fyrsti gervigrasvöllur á íslandi. Þar með fengju stúdentar mjög góðan og hentugan völl til afnota ásamt öðrum. „Margvísleg ípróttastarfsemi fer fram á Melavellinum," sagði Baldur, þremur dögum síðar eins og áður sagði. Keppnin í 2. deild hefst sömuleiðis 13. maí. Síðasti leikur 1. deildar íslands- mótsins verður á Laugardals- vellinum 10. september, en þá „trimmarar nota hann nú orðið mjög mikið og eykst sá hópur stöðugt, og ekki má heldur gleyma Þeim stóra hópi, sem stundar skautaíbróttina bar yfir vetrartím- ann. Allir búningsklefar halda sér óbreyttir, en hins vegar hverfa allar geymslur og er pað mjög bagalegt. Melavöllurinn hefur komiö að mikl- leika bikarmeistarar Vals gegn Islandsmeisturum Akraness. Úr- slitaleikur bikarkeppninnar verð- ur á Laugardalsvellinum 27. ágúst. Að loknum stórmótunum hérlend- is taka að venju við leikir þriggja íslenzkra liða í Evrópumótunum þremur, þ.e. ÍA, Vals og ÍBV. Þá fara einnig fram tveir landsleikir í Evrópukeppninni í haust, báðir ytra. - áij. um notum á liðnum árum og peir eru ófáir sem átt hafa Þar ánægju- stund í gegnum árin. „Mig langar aö lokum,“ sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri, „til að láta Þá ósk í Ijós, að Melavöllurinn gegni áfram pví hlutverki sem hann hefur gegnt í reykvísku ípróttalífi um áratuga skeið.“ — ÞR Völsungar ráöa þjálfara VÖLSUNAR hafa nú gengið frá ráðningu þjálfara fyrir knattspyrnumenn félagsins á næsta kcppnistímabili. Kefl- vikingurinn Haukur Ilaf- steinsson verður með liðið. en hann hefur náð góðum árangri með yngri flokka ÍBK og siimuleiðis þjálfað lið Grind víkinga. Ilaukur er sonur Hafsteins Guðmundssonar, hins kunna forystumnns íþróttamála í Keflavík. Eftir því sem bezt er vitað verða þær breytingar einar á liði Völs- unga næsta sumar, að þeir missa Ilelga Helgason. cn hann hefur gengið í raðir Víkinga. Af félagaskiptum leik- manna í 2. deild er það nýjast að frétta. að Ögmundur Kristinsson. markvörður Ár- mcnninga undanfarin ár. hef- ur gengið í Fylki og er þegar byrjaður að æfa með nýliðum 2. deildar. Þjálfara- námskeið ANNARS stigs námskeið fyrir knattspyrnuþjálfara hefst næstkomandi laugardags- morgun klukkan 9 í' Kennara- háskólanum. Það cr Tækni- nefnd KSÍ, sem gengst fyrir námskeiðinu. og annast nefnd- armenn fræðslu á námskeið- inu. en væntanlega einnig landsliðsþjálfarinn Youri Ilytchev. Námskeiðið stendur frá laugardegi fram á skír- dagskvöld og eru þátttakend- ur beðnir að hafa mér sér á námskeiðið námsefni 1. stigs. JÓTI í LUKKUPOTT ÞAÐ VÆRI ánægjulegt að vera í sporum Jótans. sem fyrir viku vann 70,7 milljónir íslenskra króna í dönsku gctraununum fyrir 13 rétta. Ilann hafði fyrir nokkru kcypt sér 18 raða seðil til 5 vikna og laugardaginn 4. marz var seðill hans sá eini. sem reynd- ist hafa alla Icikina rétta. Ilann fékk að auki fi raðir með 12 réttum, 14 raðir með 11 réttum og 16 raðir með 10 réttum. og varð fyrstu manna í Danmörku til að vinna yfir cina milljón í' gctraununum. HM i K N A T T S P Y R N U oóioi 1300 Ee: ‘5Ö£j-OLl3Axont C i /ALeO<5e>Lfc=6r(e.t VcOAVT- SPYCMO . \ &SLO- HOItÍ tOWTfi. LE'toA aoueuioivoLtAR. Yitrrfu (S TO Yt p I. i U rt. kJ Q-. Piouey, MÍLtboitíJ, DlCH'lNJ.<bovJ 'x/HiLrHT 06 ' CriplTiO úe>i i2>AL)OA - í^-'ICOAkJMA MeÆ> — PLYTDEIJDOe oCt LIAM3M £ijl. EU6rilOt/lSPA6T OM ÚlCSLITÍLi BuitrLEWpiMLi/v.'L eiöiA LtS|lCÍu>uJ Sui ae.TA eicuLi 5ICDIEAÐ GAMLI MELAVÖLLURINN HELDUR SÍNU AÐ MESTU Baldur Jónsson, vallarstjóri, (t.h.) ræðir við Björn Jónsson yfirmann byggingardeildar Reykjavíkurborg- ar og Pálma Friðriksson verktaka að framkvæmdunum. Skorið verður af svæði Melavallarins í horninu til hægri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.