Morgunblaðið - 06.05.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 06.05.1978, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978 ■ ■■% SÍMAR ÍO 28810 24460 car rental bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR C 2 n 90 2 11 88 4fL PLAST í PLÖTUM PLASTGLER: Akrylgler í sérflokki. Glærar, munstraðar og í litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.fl. Allt að 17 sinnum styrk- leiki venjulegs glers. Fáanlegar í eftirtöldum þykktum: 10, 8, 6, 5, 4, 3 og 2 mm. Sólarolast Sunlux: Riflaðar og smábylgjaðar plastplötur til notkunar á þök, gróðurhús, svalir, milliveggi, o.fl. Gular, frostglærar, glærar. Báruplast: Trefjaplast i rúllum og plötum Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm. Nýborg BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 rodding hwjskole 0B30 rodding Sumarskóli maí i— sept. (eftv ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl___ Stundatafla send. tlf.04-841568(6 12» Poul Bredsdorff mHADSTEN HOJSKOLE 8370 Hadsten, milli Árósa og Randers 20. vikna vetrarnámskeió okt.—febr. 18. vikna sumarnámskeió marz-júli. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun. barna- gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reikningsnámskeiö. 45 valgreinar. Biöjiö um skóiaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99. Útvarp Reykjavík L4UG4RDU4GUR 6. maí MORGUNNINN 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15i Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatiminn kl. 11.10. Stjórnandi. Sigrún Björns- dóttir. Lesið úr „Kofa Tómasar frænda“, sögu eftir Harriet Beecher Stowe, og sagt frá höfundinum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sig- mar B. Hauksson kynnir útvarps- og sjónvarpscfni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazý leika Sónötu í Es-dúr, fyrir horn og píanó op. 28 eftir Franz Danzi. b. Evelyn Lear syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eduard Mörike. Erik Werba leikur undir á pianó. 15.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi. Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Heklurætur Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Runólfsson í Hólum á Rangárvöllum, fyrsti þáttur. 20.05 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar maður, Njörður P. Njarðvík. 21.00 íslensk tónlist. a. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Róbert Arn- finnsson syngur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. b. Lög eftir Emil Thoroddsen. Karlakór Reykjavíkur syngur. Söng- stjóri. Páll P. Pálsson. 21.40 Stilkur Þáttur með blönduðu efni í umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. maí 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Enskukennsla. 25. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 5. þáttur. Ágirnd vex með eyri hverjum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Á vorkvöldi (L) Umsjónarmenn ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karluk (L) Skosk heimildamynd um heimskautafarið Karluk, sem fórst í leiðangri til Norður-heimskautsins fyrir rúmum sextfu árum. Leiðangursstjóri var Vil- hjálmur Stefánsson. í förinni var Skotinn William McKinlay, sem nú er um nfrætt, og hann lætur m.a. í ljós álit sitt á forystuhæfileikum leióangursstjórans. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.45 Einvigið á Kyrrahafinu (L) (Hell in the Pacific) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1969. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrjaldarárið 1944. Japanskur hermaður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rckur banda- rfskan hermann á björgunarfleka að eynni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 Dagskrárlok „Kofi Tómas- ar frænda” í barnatímanum klukkan 11.10 í dag verður lesið úr sögunni „Kofi Tómasar frænda" eftir Harriet Beecher Stowe og sagt frá Beecher Stowe. Harriet Beecher Stowe fæddist árið 1811 og andað- ist árið 1896. Faðir henn var heittrúaður kalvínisti, en hún sjálf var alla tíð á báðum áttum í trúmálum. Árið 1832 fluttist hún með föður sínum til Cin- cinnati-fylkis í Banda- ríkjunum. Þar kynntist hún manni sínum Calvin E. Stowe, en hann var prestur. Árið 1843 birtust mynda- sögur um kristna trú eftir Harriet Stowe í mörgum blöðum sem gefin voru út af Kalvínistum. Árið 1850 var maður hennar gerður að prófessor við Bowdoin-háskóla í Nýja Englandi. Á þessum tíma var þrælahald í brennidepli og voru þeir margir er vildu láta afnema það. Meðal þeirra voru bróðir Harriets Stowes og mág- kona og var það fyrir þeirra áeggjan að Stowe skrifaði bókina „Kofi Tómasar frænda" ser.i út kom árið 1952. Bókin lýsir lífi blökkumanna er voru Síðast á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bandaríska kvikmyndin, „Einvígið í Kyrrahafinu“ (Hell in the Pacific). Myndin er gerð árið 1969 og fara Lee Marvin og Toshiro Mijune með aðalhlutverkin, en leikstjóri er John Boorman. I myndinni segir frá bandarískum hermanni á björgunarfleka sem rekur að eyju í Kyrrahafinu, en þar er fyrir japanskur hermaður. uð, og hafa nokkrar kvik- myndanna verið sýndar hér, jafnframt því sem bókin hefur komið út á íslenzku. þrælar í Suðurríkjum Bandaríkjanna, og seldist hún mjög vel í Norður- ríkjunum, þar sem and- staðan við þrælahaldið var mest. í Englandi seldist bókin einnig vel, þó að ítrekaðar tilraunir væru gerðar til að koma í veg fyrir útbreiðslu bókarinnar þar. „Kofi Tómasar frænda" hefur oft verið kvikmynd- ER^ rqI HEVRR!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.