Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 6

Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978 Yfirgnæfandi náö lét hann oss í té, fólgna í hvers konar vísdómi og skilningi, er hann kunn- gjöröi oss leyndardóm vilja síns, — Því aó Þetta var ásetningur hans, sem hann hafói með sjálfum sér ákveóið að fram- kvæma er fylling tímans kæmi. —(Efes 1, 8.) ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 _ ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ’ 14 15 16 ■ ■ ’ SJOTUG er í dag Jónína Arnadóttir Egilsgötu 2, Borgarnesi. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Kristín H. Grettisdóttir og Þórarinn M. Eldjárnsson. Heimili þeirra er að Soga- vegi 192, Rvík. í DAG verða gefin saman i hjónaband í Bústaðakirkju Inga Karlsdóttir Bogahlíð 16 og Gunnar Jónsson Ak- urgerði 34. Heimili þeirra verður að Krummahólum 4, Rvík. NAFN Elínbetar Jónsdótt- ur fyrrum húsfreyju að Fagradal í Dalasýslu, mis- ritaðist í Dagbókinni á fimmtudaginn. Þann dag varð hún áttræð. Er Elín- bet beðin afsökunar á þess- um mistökum. |frá hofninni LÁRÉTTi 1 sólin, 5 ending, 6 vitlausar. 9 skelfintt. 10 hekkur. 11 keyr, 13 bygging, 15 fyrir ofan. 17 hryggð. LÓÐRÉTTi 1 eyja, 2 kvenn- mannsnafn, 3 pésa, 4 Ifk. 7 dægrið, 8 flanar, 12 röskur, 14 hljóð, 16 tónn. Lausn siðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1 lestar, 5 la, 6 stakan, 9 tap. 10 fa, 11 æð, 12 man, 13 tala, 15 orm, 17 risana. LÓÐRÉTTt 1 lostætur, 2 siap, 3 tak, 4 rónana, 7 taða, 8 afa, 12 mara, 14 los, 16 mn. Á UPPSTIGNINGARDAG fór togarinn Snorri Sturlu- son úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þann sama dag fór Skaftá áleiðis til útlanda, en frá útlöndum kom Laxá. Þá fór Esja í strandferð. I gærmorgun kom Hekla úr strandferð. Þá fóru áleiðis til útlanda, með viðkomu á ströndinni Kljáfoss og Tungufoss. Langá lagði af stað til útlanda — og fór beint. Þá var væntanlegt í gær leiguskip til S.Í.S. Þá mun Kyndill hafa farið. Togarinn Ögri fór aftur á veiðar. VEÐUR VEÐURFRÆÐING- ARNIR sögðu í gær morgun í veðurspár- inngangi að heldur myndi nú hlýna í veðri. Var þá mestur hiti á láglendi 5 stig, en kaídast — hiti við frostmark. Hér í Reykjavík var A-5 skýjað. hiti 3 stig. Á Gufuskálum var gola og 5 stiga hiti. í Æðey og Þóroddsstöðum var hitinn 3 stig. Á Sauðár- króki og Akureyri var 4ra stiga hiti. Á Stað- arhóli, Eyvindará og austur á Höfn var hitinn 3 stig. Á Kambanesi var hitinn um frostmark. í Vest- mannaeyjum var strekkingur og hitinn 3 stig. Þess var getið að næturfrost hefði verið á Eyvindará og á Hellu, sem ekki náði þó 5 gráðum. FRÉXTIR Á ÓLAFSFIRÐI. Tleilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði stöðu læknis við heilsu- gæzlustöðina á Ólafsfirði lausa til umsóknar. Stöð- una á að veita frá og með 1. júní n.k., en umsóknar- frestur er til 23. maí n.k. í TJARNARHÓLMANUM. I gærmorgun mátti sjá menn úti í Tjarnahólman- um. — Garðyrkjustjóri Reykjavíkur, Hafliði Jóns- son, sagði Mbl. að það væri orðinn fastur liður í vor- störfum garðyrkjunnar að fara út í Tjarnarhólmann og búa þar í haginn fyrir kríuna. Það erum við að gera núna. — Allt skal gert til að hæna hana að hólm- anum sínum, sagði Hafliði. ÍBÚASAMTÖK Vesturbæj- ar, sem stofnuð voru á síðasta ári, halda aðalfund sinn á mánudagskvöldið kemur 8. maí, í Iðnó uppi kl. 8.30. | rvnrjrjirusAFtsFkjOLQ MINNINGARKORT Sjúkrasjóðs Höfðakaup- staðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafél. íslands Ingólfsstræti 16, Sigríði Ólafsdóttir sími 10915 Reykjavík. Birnu Sverris- dóttur sími 8433, Grinda- vík, Gauðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, sími 8140 Grindavík, Önnu Asp- ar, Elísabetu Árnadóttur og Soffíu Lárusdóttur á Skagaströnd. Þjóðarsátt Til þess að vinna bug á verðbólgunni þurfum við íslendingar að gera éins konar þjóðarsátt. Ríkisstjórn, þjóðþingið og hagsmunaaðilar á vinnu- markaðnum þurfa að ná víðtækri samstöðu um þær ráðstafanir, sem duga. * |lj‘fÚ'l'ili|||ll1lll[|l1l|l|i LU—- krönan ÍSLAND OOGQOCO Vonandi tekst að flauta leikinn af svo hægt verði að skipta um bolta!! KVÖLD-. nætur og helitarþjénusta apétekanna í Reykjavík. 5. maí til 11. maí, að báðum diÍKum meðtöldum, verður sem hér segiri I APÓTEKI APSTURBÆJAR. - En auk þess er LYFJABÚÐ BREIOHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardöKum og helxidöKum. en hæxt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 og á lauxardöxum Irá kl. 14—16 sími 21230. Gönxudeild er lokuð á helxidöxum. Á virkum döxum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplfsingar um lyfjahúðir og læknaþjénustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILS(JVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. (fegr fara fram f nEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöxum kl. 16.30-17.30. Félk hafi með sér únæmisskírteini. e hWdauúc heimsóknartímar. land- OJUKnMnUO SPfTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kL 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁCU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu oUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir cru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdrild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - IÆSTRARSALUR, hingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir ki. 17 8. 27029. FARANDBÖKASOFN - Afgreiðsla í Ping- holtsstræti 29 a. sfmar aðahiafns. Békakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sélheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Béka- og talbókaþjénusta við fatlaða og sjéndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skéiabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. S/EDÝRASAFNIÐ opiA kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriöjud., íimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerK-staöastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 t>l kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er lokað yflr véturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dö^um. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiÖ þriÖjudaKa, fimmtudaRa ok lauKarda^a kl. 2-4 síöd. nil AMAUAI^T VAKTWÓNUSTA borgar- DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegÍH til kl. 8 árdeKÍs og á helKÍdÖKum er svaraö alían súlarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tiIkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoö borKarstarfs* manna. „ÓÞOKKABRÖGÐ. Einhverjar landeyöur hér í ba*num hafa gert sér þaö til jíamans aö undanförnu aö hrinKja á bílastöövarnar hér í ha num ok hiöja þa r aÖ senda bíla á tiltekna staöi úti í ba*. þan^aö sem en>?inn haföi þurft á bfl aÖ halda. í K»*r voru bifreiöastöö Steindúrs «k B.S.R. tvíveKÍs Kabbaöar til aö senda bfla upp i Bankastræti «k suöur á BaldursKötu. Vonandi tekst aö hafa upp á þeim sem Kera sér aÖ leik aö Kabba bflastöövarnar. aö öörum kosti neyöast þær til þess aö senda ekki bfla út til annarra en þeirra sem þær þekkja.** — 0 — „GÓÐ hroKnkelsaveiði hefur veriö í vor ok sumar. Á íimmtudaKÍnn íékk Jún Eyjúlfsson á Grímsstaðaholti á 9. hundraö hroKnkelsa í 26 net. sem hann haföi á djúpboöunum út af Skerjafirði. GENGISSKIÍÁNING NR. 79 - 5. maí 1978. Sala 256.80 170.50» 227.65* 1538.10* 1755.80* 5559.05' 6085.30* 5579.30* 796.80* 13211.60* 11602.60* 12101,30* 29.62* 1722.90» 607.00* 1 317.30* 111.15* * Hrc.vling Irá afðuxlu skráningu. Kining Kl. 12.00 kaup 1 Bandarfkjadollar 256.20 1 SterlinK«pund 169.30 1 Kanadadollar 227.15 100 Danskar krúnur 1527.50 100 Norskar krúnur 1711.70 100 Samskar krónur 5516.05 100 Finnsk mörk 6071.10 100 Franskir frankar 5566.20 íoo BelK. frankar 791.90 100 Svissn. frankar 13180.70 100 (íyllini 11575,50 ioo V .-I>ý/.k mörk 12372.30 100 Lírur 29.55 lflfl Austurr. Sch. 1718.90 100 Eseudos 605.60 100 Pesetar 316.60 100 Yen 111.18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.