Morgunblaðið - 06.05.1978, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978
VIÐSKIPTI
VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMÁL — ATHAFNALÍF.
Stöðug aukning
í fraktflugi
Eins og fram kemur í
ársskýrslu Flugleiða nam
aukning fraktflutninga
þeirra á árinu 1977 12.9%
og er nú svo komið að beint
pallaflug er til Kaup-
mannahafnar og London
allt árið. En hver hefur
þróunin verið í fraktflutn-
ingum almennt í heiminum
og hver mun hún verðá í
framtíðinni? I nýútkominni
skýrslu sem gerð hefur
verið á grundvelli kann-
anna er gerðar voru hjá 31
flugfélagi innan IATA
kemur fram að árleg aukn-
ing á tímabilinu 1975 —
1981 mun verða um 11.6%.
Þegar rætt hefur verið
um ferðamál hefur því oft
verið haldið fram að nauð-
synlegt sé að lengja ferða-
mannatímann, bæði fram á
vorið og september, októ-
ber. En hefur orðið einhver
árangur af því starfi, sem
hefur beinst að því að
lengja ferðamannatímann?
Til að fá smá vísbendingu
um það ræddi Viðskiptasíð-
an við móttökustjóra Hót-
els Loftleiða og Hótel Sögu.
Það kom fram í svari
þeirra beggja að heldur
meir væri um bókanir í maí
í ár en í fyrra en hins vegar
hefði apríl verið mjög
góður, eða með um 79%
hótelnýtingu. Helztu hópar
sem um er að ræða eru
farþegar Loftleiða sem
hafa stutta viðdvöl hér á
landi og þýzkir ferða-
mannahópar auk ráð-
stefnugesta. Einnig kom
fram að all nokkuð hefði
verið um hópa utan af landi
þ.e. fólk hefði slegið sér
saman og farið í stórhelg-
arferð til Reykjavíkur.
Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum:
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs:
Yfirgengi miðað við
Kaupgengi innlausnarverð
pr. kr. 100.- Seðlabankans
1967 1. flokkur 2399.92 49.4%
1967 2. flokkur 2383.86 29.0%
1968 1. flokkur 2076.66 14,2%
1968 2. flokkur 1952.89 13.6%
1969 1. flokkur 1456.20 13,6%
1970 1. flokkur 1338.68 48,8%
1970 2. flokkur 977.28 13.8%
1971 1. flokkur 920.54 47,7%
1972 1. flokkur 802.26 13,8%
1972 2. flokkur 686.70 47,7%
1973 1. flokkur A 527.88
1973 2. flokkur 487.90
1974 1. flokkur 338.88
1975 1. flokkur 277.06
1975 2. flokkur 211.44
1976 1. flokkur 200.15
1976 2. flokkur 162.53
1977 1. flokkur 150.95
1977 2. flokkur 126.44
1978 1. flokkur 100.00
VEÐSKULDABREF*:
Kaupgengi pr. kr. 100.- 79-
1. ár Nafnvextir: 26%
2 ár Nafnvextir: 26% 70-
3 ár Nafnvextir: 26% 64-
*) Miðað er við auðseljanlega fasteign.
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉFRÍKISSJÓÐS:
Sölugengi
pr. kr. 100.-
1973—B 460.33 (10% afföll)
1973— C 401.14 (10% afföll)
1974— D 348.10 (10% afföll)
1974—E 246.31 (10% afföll)
1974—F 246.31 (10% afföll)
HLUTABRÉF:
Flugleiðir hf Kauptilboð óskast
FiÁRPcmncARFÉinc íftnnDi hp.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækjargotu 1 2 — R. (Iðnaðarbankahúsinu)
Sími 21580. Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 afla virka daga.
Launaþróimiit
Nú í vikunni sendi Kjararann-
sóknarnefnd frá sér sitt 39.
fréttabréf en meðal efnis er
yfirlit um tímakaup hinna ýmsu
hópa á 4. ársfjórðungi 1977
ásamt ársmeðaltali þessa árs.
Hér á eftir verður getið helztu
frá 4. ársfjórðungi 1976 til 4.
ársfjórðungs 1977 er áætluð
nema 50.4% en hins vegar
hækkaði greitt tímakaup þeirra,
á sama tímabili „aðeins“ um tæp
48% og er þá miðað við úrtak
Kjararannsóknarnefndar. Þetta
ur fram að laun iðnaðarmanna
hafa hækkað meir en laun
verkamanna, þrátt fyrir lág-
launastefnuna svokölluðu. A
meðfylgjandi mynd má sjá
þróunina og táknar neðri línan
í hverri súlu dagvinnutímakaup
Nokkrar sveiflur eru hins
vegar á milli svæða þannig
að meðan aukningin innan
Evrópu nemur aðeins um
7—8% þá er gert ráð fyrir
um 9% á Norður-Atlants-
hafsleiðinni og um 12%
aukningu í Austurlöndum.
Stærsta markaðssvæðið er
Norður-Atlantshafsleiðin
en sem dæmi um þýðingu
þessarar flutningastarf-
semi í utanríkisverslun
einstakra landa má nefna
að milli 6—7% af allri
utanríkisverslun Japana
fór fram með fraktflugi á
síðasta ári.
Ferðamannatímabilið lengist
Ut.
/•oo
/»e
ioo
fex>
Voo
3*o
Ao o
Þróun tímakaups verkamanna
og iðnaðarmanna
1973-1977
— ársmeðaltöl —
• • • •
• • • •
• • •
> • •
• • •
• • •
• •
• • •
» • •
» • •
• • •
« • •
• • •
» • •
» • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
/973
þátta í launaþróun síðasta árs
auk þess að líta á þróun
tímakaups verkamanna og iðri-
aðarmanna frá 1973 til 1977.
í meðferð talna er að nokkru
leyti stuðst við fyrri fréttabréf
Kjararannsóknarnefndar. Rétt
er að taka fram að þau fyrir-
tæki, sem eru í úrtaki KRN eru
langflest í Reykjavík og að
enginn launþegahópur, utan
/**y
/99T
/97*
/97*
misgengi kom aðallega fram á 3.
ársfjórðungi 1977 en eins og
menn muna þá voru undirritaöir
svokallaðir sólstöðusamningar
22. júní á síðasta ári. Athyglis-
vert er að hlutfall dagvinnu í
öllu úrtaki Kjararann-
sóknarnefndar hefur ekki áður
orðið hærra en á 4. ársfjórðungi
1977. En lítum nú nánar á
launaþróunina hjá hinum ýmsu
1976 1977 % aukning
Verkamenn 511.06 754.32 47.6
Verkakonur 431.15 653.31 51.5
Iðnaðarmenn 677.14 984.45 45.4
Verzlunarmenn 522.06 754.79 44.6
bifvélavirkja, starfar eftir hópum milli 4. ársfj. 1976 og 4.
hvetjandi launakerfi, í einhverri
mynd. Tímakaupið, sem getið er
um í fréttabréfinu, tekur því
ekki til bónus eða uppmælinga-
hópa en hins vegar eru allflest
álög iðnaðarmanna reiknuð inn
í tímakaup þeirra. Heildar-
hækkun kauptaxta verkamanna
ársfj. 1977 og er þá einungis m.v.
dagvinnulaun.
Eins og fram kemur í þessu
yfirliti hafa laun verkamanna
hækkað meir en laun iðnaðar-
manna á fyrrgreindu tímabili.
Ef hins vegar er litið á tímabilið
1973 — 1977, ársmeðaltöl, kem-
en efri línan meðaltímakaup þ.e.
tekið hefur verið tillit til
yfirvinnu- og helgidagaálaga pr.
klst.
Laun verkamannsins í dag-
vinnu hafa frá 1973 — 1977,
hækkað um 272% meðan laun
iðnaðarmannsins hafa hækkað
um 274% og ef miðað er við
meðaltímakaupið eru tölurnar
257% á móti 265%. Eða sagt
með öðrum orðum hlutdeild
meðaltímakaups verkamannsins
í samsvarandi launum iðnaðar-
mannsins var 77.4% 1973 en var
komin í 75.7% á síðasta ári.
Að lokum fylgir hér með
yfirlit með kaupmátt dagvinnu-
launa þessara tveggja hópa er
þá miðað við framfærsluvísitölu
með 1971 sem grunnár þ.e.
1971=100.
Verkamenn
Iðnaðrmenn
1973 119.6 117.8
1974 129.0 131.9
1975 114.0 113.6
1976 112.8 112.5
1977 121.1 120.0
Akkorð í Kína
ALLT frá því 1973 hefur verka-
mönnum við höfnina í Kanton
verið greitt eftir akkorð-launa-
kerfi. Rit þeirra Kínverja, Rauði
fáninn, segir reynsluna góða og
eigi því að reyna þetta á sem
flestum stöðum í atvinnulífinu.
Helztu kostirnir sem nefndir
eru, eru aukin framleiðni,
vinnuafl hefur sparast og einnig
hefur sú orðið raunin í félags-
legum útgjöldum á hvern mann.
Launahækkanir -
Samkeppnisaðstaða
í NÝLEGRI skýrslu sem er
unnin af Efnahagsbandalaginu
kemur fram að Bandaríkin hafa
skyrkt samkeppnisaðstöðu sína
gagnvart Evrópulöndunum og
segir.skýrslan, að ein aðalorsök
þess séu minni launahækkanir í
Bandaríkjunum. Hlutfall launa-
kostnaðar í heildarfrarnleiðslu-
kostnaði nam þannig 3.9% í
Bandaríkjunum á síðasta ári en
12.7% í Vestur-Þýskalandi,
11.4% á Ítalíu, 4.7% í Bretlandi
og var lægst í Frakídandi eða
2.4%.
Lág smásöluálagn-
ing skaparvanda
í síðasta hefti Sam-
bandsfrétta er m.a. fjallað
um afleiðingar á lágri
smásöluálagningu land-
búnaðarvara og gætir þess
orðið greinilega að verzlan-
ir hafi ekki lengur nema
takmarkaðan áhuga á að
verzla með þær. Markaðs-
lega er mikil hætta á
ferðum því verzlanir hafa
ekki- fjárhagslegan ávinn-
ing af því að verzla t.d. með
dilkakjöt og er þetta að
verða að alvarlegri vanda-
málum fyrir framleiðendur
dilkakjöts í landinu.