Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978
Ilvanneyrarskóli. Keppendur ríða í hlað.
Skeifudagurinn
-Hátíðisdagur Hestamannafélagsins Grana, Bændaskólanum Hvanneyri, Borgarfirði
ingamanna hlaut Þórir Magnús;
Lárusson frá Þórukoti, V-Hún.
Eiðfaxabikarinn var nú veittur í
fyrsta sinn og til eignar. Hann er
veittur þeim nemanda bændaskól-
ans, er sýnir beztu umhirðu,
umönnun og leggur mesta rækt við
hest sinn yfir veturinn. Gefandi er
tímarit hestamanna, Eiðfaxi. Bik-
arinn hlaut Álfheiður Marinós-
dóttir, Álfgeirsstöðum.
Það helzta, sem er á stefnuskrá
félagsins nú, er að vinna að bættri
aðstöðu fyrir tamningar og reið-
kennslu, m.a. tamningagerði fyrir
erfiða hesta, hlýðniþjálfun og
kennslu. Hringvöll til að kenna
gangtegundir og gangskiptingar.
Kennarinn á þar auðveldara með
að leiðbeina og fylgjast með
nemendum heldur en á víðum
vangi eða beinum vegi.
Hér kemur svo kafli úr hinni vel
gerðu mótaskrá Grana:
„Þeir voru allskrautlegir folarn-
ir og merarnar, sem áttu því
„óláni“ að fagna að komast í
klærnar á bændaskólanemum í lok
janúar eftir próf. Hestar af öllum
stærðum, gerðum, feitir og horað-
ir. Margir ljónstyggir — það að
vera með afturlöppina vel lausa, ef
aðgát var ekki höfð.
Frumatriði tamningar voru í
hávegum höfð, að gera leiðitamt.
Margur maðurinn sem leið átti
um, hélt að þarna færu vitlausir
nemenda er þeir sýna við tamn-
ingu hestanna.
Annar varð Bjarni Davíðsson,
Reykjavík með 77 stig á Lénharði
frá Króki, Rang., 5 vetra móbrúnn,
m. Sokka frá Króki, f. Þytur frá
Króki, eigandi Ingólfur Guð-
mundsson.
Þriðji varð Heimir Kristinsson,
Stykkishólmi með 76 stig á Dögg,
5 vetra jörp, f. Gustur frá
Fáskrúðabakka, eigandi Sigurður
Kristjánsson, Fáskrúðabakka.
Ásetuverðlaun frá Félagi tamn-
menn (við erum það auðvitað öll,
en mismikið) með hestana af stað.
Teymandi hrossin í löngum bunum
fram og aftur, hægri og vinstri og
auðvitað með tilheyrandi ópum,
blóti og óhljóðum.
Tíminn leið og hestarnir fengu
nú þá „upphefð" að fá þessa fálka
á bak. Ekki voru skepnurnar
sáttar við það. Ó, vor Hammer,
hamraði fósturjörðina og Þ. á litla
Blesa, misþyrmdi henni víst líka.
Já, þar var þetta með hann Ó. og
gráu merina, hún reyndist vera
fylfull og varð því að endursend-
ast, og fá eitthvað reiðfært i
staðinn.
Ýmsar sögur gengu af hestunum
er þeir voru í útreiðum (eða voru
það krakkarnir). Sá jarpi hann
Ötull, taldi steinana í vegköntun-
um, brúna merin hún Skvísa,
plægði veginn þannig að lá við
skaðabótamáli af hendi vegagerð-
arinnar. Ein rauð meri gekk
krossgang, innskeif að aftan en
útskeif að framan. Eigandi gengur
víst eitthvað svipað. Áðrir litu syo
stíft á himnaföðurinn, að það tók
2-3 mán. að fá þá til að líta til
jarðar eftir margar æfingar með
þýsk patent.
Ýmsir voru nú með smáæfingar
eins og Texasmaðurinn okkar
hann L., en sú sótt rann nú a
honum eftir að Kára meri var
nærri búin að leyfa honum a
skalla vegginn, all illþyrmilega, en
hvað með það, allt er þetta nu
orðið reiðfært.
Og svo var þetta með skítmoks
urinn hann gekk nú svona upp °F
niður og aðallega niður.
Og núna eru menn búnir að vt
að þjálfa eins og hesthústimim
Framhald á bls- 30
Hátíðisdagur Hestamannafé-
lagsins Grana á Bændaskólanum
Hvanneyri, Borgarfirði.
Dagskrá hófst kl. 14, og voru
þátttakendur 17 nemendur skólans
með hesta, er þeir tömdu um
Staðarhóli. Knapi Guðmundur
Sigurðsson. Eink. 8,43. Dómarar
voru Friðgeir Friðgeirsson, Borg-
arnesi, Skúli Kristjónsson, Svigna-
skarði, Borg, og Þorvaldur Guðna-
son, Skarði, Borg. Verðlaunaaf-
Þórir M. Lárusson á Erli.
hending fór fram á svæðinu fyrir
framan nýja skólahúsið. Morgun-
blaðsskeifuna hlaut Þórir Magnús
Lárusson frá Þórukoti í Víðidal,
V-Hún., með 81 stig af 105
mögulegum, á Erli frá Leirulæk,
Mýrasýslu, 5 vetra brúnn, f. Trítill
frá Leirulækjarseli, eigandi Ragn-
ar Hinriksson, Borgarnesi.
Morgunblaðsskeifan er fagur
gripur úr silfri og palesander. Hún
er veitt þeim nemanda, er sýnir
beztan tamningarárangur. Þetta
er viðurkenning við það framtak
veturinn. Byrjað var með því að
keppendur riðu hópreið á hring-
vegi, er liggur milli gamla og nýja
skólans. Sjálf keppnin fór"þannig
fram, að keppendur komu með
stuttu millibili og sýndu hesta
sína, fyrst í taumi, gangandi og
hlaupandi, síðan var stigið á bak
og riðið á feti, brokki, tölti, stökki
og skeiði, ef það var fyrir hendi.
Hver keppandi fór 3 ferðir.
Keppnin var vel skipulögð og
auðvelt að sjá og skilja hvað fór
fram. Margir keppendur sýndu
hæfileika og tamningaárangur.
Hrossin voru misjöfn í útliti og
gæðum, en hrein og vel hirt.
Ðómarar voru Guðmundur Jóns-
son, Reykjum í Mosfellssveit,
Reynir Aðalsteinsson, Sigmundar-
stöðum,Borg. Og Jón Ólafsson,
Hvanneyri.
Næsta atriði var fjörugt nagla-
boðhlaup, síðan var gæðinga-
keppni eftir reglum L.H. Þátttak-
endur voru 11 frá Hvanneyri og
nágrenni. Þar mátti sjá margt
góðhrossið fara á kostum. Fyrstu
verðlaun: Krummi frá Oddsstöð-
um 10 vetra brúnn f. Hrafn frá
Árnanesi. m. frá Hvítárvöllum,
eigandi Sigrún Kristjánsdóttir frá
Gisli Jónsson á Krumma.
Þrír efstu í Skeifukeppninni. Talið frá vinstrii Bjarni Davíðsson, Þórir M. Lárusson og Heimir
Kristjánsson.