Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 28

Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmaður óskast strax til afgreiöslu á nýjum bílum hjá þekktu bifreiðaumboði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt: „Sumarvinna — 3708“. Framtíðarstarf Starfskraftur óskast í blómabúö, helzt vanur. Upplýsingar milli kl. 9 og 13, laugardag og mánudag, ekki í síma. Alaska Breiðholti Kennarar Kennara vantar aö barnaskólanum aö Selfossi næsta vetur. Upplýsingar veitir undirritaöur í síma 99-1499 og formaður skólanefndar í síma 99-1640. Skólastjóri Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum, Hellu, Rangárvöllum. Kennslugreinar: Enska, danska, íslenzka, eölisfræöi, lesgreinar og handmennt. Umsóknir sendist formanni skólanefndar Steinþóri Runólfssyni fyrir 30. maí ‘78. Uppl. gefnar í símum 5852 og 5843. Skólanefnd. Starfsfólk óskast í vélflökunar- og pökkunarsal nú þegar. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Götun vinnutími kl. 15:00—21:00 Operator vaktavinna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri ströf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 10. maí, merkt: „Rafreiknideild — 3714“. Afgreiðslustarf Stór verzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa vanan starfskraft. Helztu söluvörur: Heimil- istæki, hljómtæki og byggingavörur. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum svo og launakröfum, sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „G—3709“. Starfsmaður óskast á skrifstofu félagsins. Um framtíðar- starf er aö ræða. Verzlunarskóla- eöa hliöstæö menntun æskileg. Hf. Eimskipafélag íslands Óskum eftir að ráða fullorðinn mann, til aö saga niður efni og halda verkstæöinu hreinu. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf. Arnarvogi, Garöabæ, sími 52850. \lnc5lrel/\ jjMA) Matsveinar Viljum ráöa matsveina nú þegar eöa 1. júní n.k. Upplýsingar veita yfirmatsveinn og hótel- stjóri. Sölumaður Oskum eftir aö ráöa sölumann í Bifreiða- deild vora nú þegar. Hér er um framtíöarstarf aö ræöa, og æskileg menntun er samvinnu- eöa verslun- arskólamenntun. Frekari upplýsingar gefur Starfsmannahald. Samvinnutryggingar Ármúla 3. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hjartans þakkir öllum þeim sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu. Sérstaklega vil ég Þakka stjórn og starfsfólki Flugleiða h.f. Ormur Ólafsson Aðalfundur löngarða verður haldinn í húsi Iðnaöarbanka íslands 5. hæð föstudaginn 19. maí kl. 17.00 Stjórnin. Kvenfélagið Aldan heldur vorfagnaö í Víkingasal Hótels Loítieiöa í kvöld kl. 21.00. Margt til skemmtunar. Nefndin. Dansk-íslenska félagið Aöalfundur dansk-íslenska félagsins veröur haldinn föstud. 12. maí kl. 20.30 í Norræna húsinu. Venjuleg aöalfundarstörf, kosning stjórnar, tillaga um hækkun félagsgjalda. Aö loknum aöalfundarstörfum verður kvikmyndasýning. Stjórnin. Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur M.F.R. veröur haldinn fimmtudaginn 11. maí 1978 aö Laugavegi 18 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands veröur haldinn 9.—11. maí og hefst hann þriðjudaginn 9. maí kl. 13.30 í húsakynnum samtakanna, Garöastræti 41, Reykjavík. Fundir veröa haldnir 9. og 11. maí, en miðvikudaginn 10. maí fara fram nefndar- störf. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Þá mun Geir Hallgrímsson, forsætisráö- herra, flytja erindi á fundinum. Vinnuveitendasamband íslands. Gróðurmold Okkar árlega moldarsala veröur laugard. 6. maí og sunnud. 7. maí. Pantanir í símum 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Barnaheimili Sjómanna- dagsins að Hrauni í Grímsnesi. Þeir sem ætla aö sækja um sumardvöl fyrir börn sín hjá okkur, góöfúslega hafiö samband sem fyrst í síma 38440, aö Hrafnistu, Reykjavík, og fáiö þar nánari uppl. Barnaheimilisnefnd. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild skól- ans veröa dagana 18. og 19. maí n.k. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknar- eyöublöö eru afhent á skrifstofu skólans og þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um prófkröfur og nám í deildinni. Skólastjóri. Lítil íbúð í 2—3 mán. óskast til leigu strax, gjarnan í Kópavogi. Einnig kemur til greina aö leigja herb. meö eldunaraöstööu. Auglýsingastofa Kristfnar, Uppl. um helgina í síma 42688, virka daga í síma 43311.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.