Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 29

Morgunblaðið - 06.05.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaó. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Gamlar myntir og pen- ingaseðlar til sölu Sendiö eftir myndskreyttum sölulista nr. 9. marz 1978. MÖNTSTUHN, Studestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. Steypum bílastæði og gangstéttar. S. 81081 — 74203. Datsun ‘76 diesel bíll í sérflokki, til sölu. Sími 16712. Sandgeröi Til sölu m.a.: neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr getur fylgt. Nýstandsett góö 3ja—4ra herb. neðri hæö. Allt sér. Laus strax. Góð lán áhvfl- andi. Gott eldra einbýlishús. Hagstæð kjör. Garður íbúöarhætt, en ófullgert einbýl- ishús. Mjög góö kjör. Keflavík 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og góöar sérhæöir meö bílskúr- um. Glæsilegt nýtt raðhús. Skipti á íbúö í Reykjavík mögu- leg. Glæsilegt nýtt einbýlishús. Skipti á íbúö í Keflavík eöa á Reykjavíkursvæöinu möguleg. í smföum 2ja og 4ra herb. íbúöir og raöhús. Njarðvík 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Lausar strax. í smíöum 2ja og 3ja herb. íbúðir og einbýlishús. Vogar einbýlishús í smíöum fullgerö Gríndavík einbýlishús í smíðum og full- gerö. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. í húsnæöi \ : óskast 3 Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 74805. Kristnilíf í Sovétríkjunum [ Þýzkur trúboji, Arnhold Rose, uppalinn í Rússlandi, mun vitna um reynslu sína og sýna kvik- myndir á eftirfarandi samkom- um: — Sunnudagur 7. mí kl. 16: Kristilegt Sjómannafélag, Fálka- götu 10, og kl. 20.30: Elím, Grettisgötu 62. Mánudagur 8. maí kl. 20.30: Safnaöarheimili Neskirkju. Þriöjudagur 9. maí kl. 20.30: Elím, Grettisgötu 62. Miöviku- dagur 10. maí kl. 20.30: Hjálp- ræðisherinn. Fimmtudagur 11. maí kl. 20.30: Safnaöarheimili Grensássóknar. Föstudagur 12. maí kl. 20.30: K.F.U.M og K. og Kristniboðs- sambandiö, Amtmannsstíg 2B. Allir hjartanlega velkomnir. Áðalfundur Handprjónasambands íslands verður haldinn laugardaginn 3. júní kl. 2 e.h. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 6/5 kl. 13.00 Hrómundartindur (524 m) — Grændalur. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 1500 kr. Sunnud. 7/5 kl. 10.00. Sveifluhéls. Gengiö úr Vatnsskarði til Krísuvíkur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. Kl. 13.00 Krísuvíkurberg, landskoóun, fuglaskoöun. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verö 1800 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsnes 2. Vestmannaeyjar 3. Þórsmörk 4. Húsafell Útivist. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík býöur öllum eldri Snæfellingum til kaffidrykkju í Félagsheimili Neskirkju, sunnudaginn 7. maí n.k. kl. 15. Stjórnin. mm ÍSLNNBS OLOUGOTU 3 SIMA8 11798 M19513. Jarðfræðiferð í dag laugardag kl. 13.00. Fariö verður um Hafnir-Reykja- nes-Grindavík og víöar. Leiö- beinandi: Jón Jónsson, jarð- fræðingur. Skoöað verður hverasvæöiö á Reykjanesi, gengió á Valahnúk, og fl. og fl. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu Feröafélag íslands. Hjálpræðísherinn Laugardag kl. 23.00 unglinga- samkoma sunnudag kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Tony Fitzgerald og Halldór Lárusson tala. Allir velkomnir. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Skemmtifundur veröur aö Noröurbrún 1, laugardaginn 6. maí kl. 3. Valdimar örnólfsson skemmtir. Veitingar og félags- vist. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Unglingasamkoma laugardag kl. 23.00. SÍMAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 7. maí 1. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö. Fariö veröur um Garöskaga-Sandgeröi-Hafnar- berg-Grindavík og víöar. Leiö- sögumenn: Jón Baldur Sigurös- son líffræðingur og Grétar Eiríksson. Hafiö meö ykkur fuglabók og sjónauka. Verö kr. 2500 gr. v/ bílinn 2. Kl. 13 Vífilsfell 5. ferð á „Fjall ársins" Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/ bílinn. Gengiö úr skaröinu viö Jóseps- dal. Einnig getur göngufólk komiö á eigin bílum og bæst í hópinn viö fjallsræturnar og greiöa þá kr. 200 í þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu lokinni. 3. Kl. 13.00 Lykla- fell-Lækjarbotnar. Létt ganga. Fararstjóri: Guörún Þórðardóttir. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar fram Umferðamiðstööinni að austan verðu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Ferðafélag íslands. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðarmenn takið eftir Viö seljum flestar stæröir af fiskiskipum svo sem hekktogara og kombinert hekktogara og hringnótasnurpara og allar stæröir af línu og netabátum, og nýleg og eldri vöruflutningaskip. Skrifiö okkur og látiö í Ijós óskir yöar, og viö munum finna rétta bátinn. Skrifiö á íslenzku eöa norsku. Maretime Antique sími 047/28230, Eggert Laxdal og Björn Ingi Kyvik, Torggata 6, 5500 Haugesund Norge. Sjómannadagsráð Vestmannaeyja óskar eftir tilboöum í hljómsveit á sjómannadaginn laugardaginn 3. 6. frá kl. 10—2, sunnudaginn 4. 6. frá 23—4. Tilboö skilist fyrir 12. maí til Sjómannadagsráös Vestmannaeyja co. Ágúst Óskarsson Bröttugötu 45, sími 1326 Vestmannaeyjum. Grindavík Utankjörstaðakosning fer fram á skrifstofu bæjarfógetans í Grindavík alla virka daga kl. 16—19 laugardaga og helgidaga kl. 13—17. Sjálfstæöisfólk vinsamlegast látiö vita um alla kjósendur sem ekki veröa heima á kjördegi 28. maí n.k. í síma 8207 eða 8091. Reykjanes Fundir í kjörstjórn, mánudaginn 8. maí kl. 20.30 í Hamraborg 1, Kópavogi. Áríöandi aö allir mæti. Formaöur. Opin: Virka daga kl. 17 til 21. Laugardaga og helga daga kl. 14 til 18. Sími: 23341 Á kosningaskrifstofunni liggur frammi kjörskrá og þar eru veittar upplýsingar um utankjörfundaratkvæöagreiöslu. X D-listinn Ráðstefna um bæjarmál í Garðabæ Sjálfstæðismenn í Garöabæ boöa til ráöstefnu um bæjarmálin í Garöaskóla viö Lyngás, laugardaginn 6. maí n.k. kl. 14.00. Á ráöstefnunni veröa tekin fyrir hin ýmsu mál er varöa íbúa bæjarins og veröa þar flutt stutt framsöguerindi um 8 málaflokka. Aö framsöguerindunum loknum skipa þátttakendur í ráöstefnunni sér í umræöuhópa, þar sem málin veröa nánar rædd og hugmyndir kynntar og skráöar. Lokaþáttur ráöstefnunnar verður síöan frjálsar umraaður um helztu niöurstööur hinna ýmsu umræöuhópa. — Ráöstefnu þessari er ætlað aö leggja drög aö starfi og stefnu Sjálfstæöismanna í Garðabæ á næsta kjörtímabili. Allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins í Garðabæ er eindregiö hvatt til aö taka þátt í ráðstefnunni og koma á framfæri hugmyndum sínum og skoðunum á málefnum bæjarfélagsins. Kaffiveitingar veröa á staönum. Framsögumenn: Atvinnumál — Davíö Sch. Thorsteinsson Félagsmál — Arthur Farestveit Fræðslumál — Benedikt Sveinsson Heilbrigöismál — Jóna Höskuldsdóttir Skipulagsmál — Pálmar Ólason Umhverfismál — Jón Jónsson Verklegar framkvæmdir — Einar Þorbjörnsson Æskulýösmál — Bergþór Úlfarsson Umrœöustjórar: Atvinnumál — Jón Sveinsson Félagsmál — Guöfinna Snæbjörnsdóttir Fræðslumál — Hjalti Einarsson Heilbrigöismál — Fríða Proppé Skipulagsmál — Helgi Hjálmsson Umhverfismál — Markús Sveinsson Verklegar framkvæmdir — SiguröUr Sigurjónsson Æskulýösmál — Ágúst Þorsteinsson Ráöstefnuatjórar: Brynjólfur Björnsson og Geir Ingimarsson Sjiltstæöitfélögin í Garöabæ. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi, Hafnarfirði Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, mánudaginn 8. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Ávörp flytja Hildur Haraldsdóttir, Jóhann Bergþórsson og Páll V. Daníelsson. Frjálsar umræður. Kaffiveitlngar, Félagsvist, Vorboðakonur fjölmennum og takið meö ykkur gesti Stjórnin. Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Vestur- og Miðbæjarhverfi Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbær og Noróurmýri Hverfisgata 42, 4. hæð, sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Smáibúóa-, Bústaóa- og Fossvogshverfi Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (að sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74553. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. haað, sími 74653 Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eu opnar alla virka daga frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaði veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar til viðtals á skrifstofunum milli kl. 18—19 síðdegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt að ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda sem er, ef þess er sérstaklega óskaö, með því aö hafa samband við hverfisskrifstofurnar. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna ; og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um tólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag | o.s.frv. Seltjarnarnes. Kosningaskrifstofa D-listans Tjarnarstíg 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.