Morgunblaðið - 06.05.1978, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1978
XJÖTOIÖPA
Spáin er fyrír daginn f dag
IIRÚTURINN
Him 21. MARZ-19. APRÍL
Nú er um að gera að vera
hjartsýnn ok (tefast ekki upp
þótt á móti blási. Allt fer vel að
lokum.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Einhver virðist vera á hóttunum
eftir rifrildi. Láttu ekki til
leiðast. Þú munt skemmta þér
vel í kvöld.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍINÍ
Láttu ekki gla’st útlit villa þér
sýn. Það skiptir meira máli
hvernÍK persónan sjálf er.
KRABBINN
’M 21. J(INÍ—22. JÚI.Í
Ga'ttu þess að láta ekki skapið
hlaupa með þig í gönur. Kviildið
Ketur orðið skemmtilegt ef þú
kaTÍr þig um.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Vinur þinn er allur af vilja
gerður til að veita þér aðstoð. Og
þú skalt ekki vera svo stór upp
á þig að þú þiggir hana ekki.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEIT.
Ra>ddu málin við fjölskyldu
þina. það er ekki réttlátt að þú
takir allar ákvarðanir einn.
m
W/ICT4
VOGIN
'4 23. SEPT.-22. OKT.
I»að er ekki víst að allt verði eins
og til var ætlast í daK. En hvað
sem því líður. þá netur dacurinn
orðið ága-tur.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú setur haft mikil áhrif á gang
mála í dag ef þú ka'rir þig um.
Vertu sanngjarn ug ekki of
hiutdra-gur.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. I)ES.
Reyndu að koma á sáttum milli
vina þinna í dag. en þú verður
um fram allt að vera sanngjarn.
STEINGEITIN
22. DES,— 19. JAN.
Láttu ekki aðra um að taka
ákvarðanir fyrir þig. En til þess
verður þú að vera ákveðinn.
SJðl VATNSBERINN
>*SSS 20. JAN.-18. FEB.
I»ú kynnist að öllum likindum
afar áhugaverðri persónu í dag.
En þú a-ttir að hafa hugfast að
ekki er allt gull sem glóir.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu opinn fyrir nýjungum, en
þar með er ekki sagt að þú eigir
að gefa allt gamalt upp á bátinn.
X-9
NÚ ER HETJAN pi’N FALLIKJ,rRACy
06 RÖDUJ KÖMlN AE> þeR.-..
LJÓSKA
FERDINAND
VOU 5EE, SIR, WE ALL
NEEP 50ME0NE TO
K155 U5 Ö00P6VE...
— Sjáðu til herra, við þurfum
öll á því að halda að cinhver
kyssi okkur bless.
NOONE5HOULP0EÉXPELTEP
T0 60 OFf T0 5CHOOL,OR
TOUOKK ORTOJO/NTME
NAW WlTHOUT 50ME0NE
T0 KI55 HIM G00P5YEÍ
— I>að ætti cnginn að þurfa að
fara í skólann. eða í vinnu cða
á sjóinn án þess að einhver
kyssti viðkomandi bless.
— f>að er aðeins mannleg
náttúra.
- Við þurfum öll eiI^Vp"ríá
að kyssa mann bless
sjóinn“?