Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 7 r n Borgarstjórn- arkosningar snúast um borgarmál? L Alpýðubandalagið og raunar litli leikklúbbur- inn, Albýðuflokkurinn, leggja á Það höfuð- áherzlu í málgögnum sín- um, að borgarstjórnar- kosningar snúist um eitt- hvað allt annað en borg- armál. Málefni borgarinn- ar á líðandi kjörtímabili og stefnumörkun fyrir komandi kjörtímabil eru sett í skugga bjóðmála- umræðu. Einkum og sér í lagi kjósa pessir fram- boðsflokkar að borgar- stjórnarkosningar fjalli um kjaramál í tengslum viö efnahagsráðstafanir, sem raunar koma inn í myndina að mánuði liðn- um, pegar kjörið veröur til Alpingis. A sunnudag- inn kjósa Reykvíkingar um málefni Reykjavíkur- borgar. Kaupráns- flokkar En hver er hlutur pess- ara flokka, Alpýðubanda- lags og Alpýðuflokks, til efnahagsráðstafana, sem haft hafa áhrif á kaupgildi launa? Sannleikurinn er sá að í u.p.b. 20 ár hafa íslenzk stjórnvöld í 26 skipti gripíð til efnahags- ráðstafana, sem með ein- um eða öðrum hætti hafa skert gildandi kjara- samninga í landinu — til að treysta rekstrarstööu atvinnuvega og atvinnu- öryggi. Að pessum ráö- stöfunum hafa staöið ólíkar ríkisstjórnir, flokkslega séö. Allir núverandi stjórnmála- flokkar, Alpýðubandalag og Alpýðuflokkur ekki undanskildir, hafa aö slíkum ráðstöfunum staðið. Skemmst er að minnast pess er vinstri stjórnin síðari kippti kaupgjaldsvísitölu úr sambandi eftir að hafa lækkað gengi íslenzkrar krónu tvívegis, hækkað söluskatt og verðjöfn- unargjald á raforku. Hver var pá kaupránsflokkur? Og í 12 ára viðreisnar- stjórn purfti ítrekað að grípa til hliöstæðra efna- hagsráðstafana, sem Al- pýðuflokkur stóð að í öll skiptin. Þessir flokkar hafa pví margoft staðiö að sambærilegum ráð- stöfunum og peim er peir fjargviðrast mest út af Þessa dagana — í trausti pess að hinn almenni kjósandi sé bæði gleym- inn og lítt gagnrýninn á pað er hann les. Launajöfnuöur Kjarasamningar, sem gerðir hafa verið á gengnum árum, hafa — pví miður — aukið á ójöfnuð í kjaramálum. Ekki hefur mátt bæta stöðu hinna lægst laun- uðu án pess að pær kjarabætur færu með hlutfallshækkunum upp alla launastiga pjóð- félagsins, sem í senn hefur rýrt kaupgildi krón- unnar og aukið á launa- mismun. Áhugi á iauna- jöfnuði hefur reynst meiri í orði en á borði. Vísir í launajöfnunarátt hefur hins vegar komið fram í stjórnvaldsaðgerðum. Minna má á láglaunabæt- ur á öndveröum tíma núverandi ríkísstjórnar og pá tilhögun, varðandi takmarkaöa veröbóta- skerðingu á laun nú, að hún komi vægar við lág- launafólk en pá, er hærri laun bera úr býtum. í pessu sambandi er furðulegt að lesa forsíöu- frétt Þjóðviljans í gær. Þar er sagt að ríkisstjórn- in hugleiði bráðabirgða- lög, sem bæti láglauna- fólki vísitöluskerðingu. Ekki er fögnuöi yfir pess- um boöskap fyrir að fara í blaðinu. Umsögn Þjóð- viljans í allri sinni reisn og rökvísi er pessi: „Þá er auðvelt að setja bráða- birgöalög, en enn auðveldara aö afnema pau eftir kosningar.“ Þegar Þjóðviljinn fjallar um hugsanlegar launa- leíðréttingar setur hann upp hundshaus. En pví verður ekki neitað að sá „haus“ klæðir hann vel. Samtaka á sunnudag En pað eru ekki pessi mál, heldur borgarmálin, sem kosið verður um á sunnudag. Annars vegar stendur valið um sam- hentan, styrkan borgar- stjórnarmeirihluta, undir forystu vinsæls og far- sæls borgarstjóra, Birgis ísl. Gunnarssonsr. Hins vegar um lítt samstarfs- hæft lið minnihlutaflokk- anna, sem hvorki hefur komíð sér saman um borgarstjóraefni né borg- armálastefnuskrá. Það er rík ástæöa til að hvetja Reykvíkinga til samstöðu á sunnudaginn. Úrslit borgarstjórnarkosning- anna geta oltið á fáum atkvæöum, svo enginn má skerast úr leik. Sýn- um enn einu sinni, að Reykvíkingar standa trú- an vörð um hagsmuni borgarsamfélagsins á sunnudaginn kemur. Mahalia Jackson og Mireille Mathieu Tvær frábærar listakonur á hinu fræga Fálkaverði Kr. 4590 (2 pl) í minningu frábærrar söngkonu bjóöum vér hér öll hennar bestu lög á 2 hljómplötum, fyrir sama verö og ein myndi kosta. Kr. 4890 Hver þekkir ekki hina alþjóölegu söngkonu Mireille Mathieu. Á þessari hljómplötu tekur hún fyrir flest falleg- ustu þjóölög Þjóðverja. Fást hjá umboðsmönnum okkar um land allt. Athugið birgðir takmarkaðar. MESTA H LJÖM PLÖTU Ö RVAL LANDSINS Doivdor DECCfl FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 — S. 84670 LAUGAVEGI 24 — S. 18670 VESTURVERI — S. 12110 Christian Dior snyrtivörukynning Sérfræöingur kynnir og ráöleggur val á Christan Dior snyrtivörum í versl. Andrea Laugavegi 82 í dag, fimmtud. 25. maí kl. 2—6. Versl. Kamilla, Hafnarstræti 16, föstud. 26. maí kl. 2—6. Viðarþiljur á loftog veggi: Eik Gullálmur Teak Hnota Palisander Ljóst meranti Kvistóttur cedar Askur Oliven askur Fura Jacaranda Bubinga Coffeeteak Indverskur palisander Eik í loft Eik í loft og veggi Fura í loft Fura í loft og veggi Hamraöar veggplötur Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244 122 X 244 cm. 61 X 244 — 18,8 X 180 cm X 10 mm. 18,8 X 245 — — — 18,8 X 180 — — — 18,8X245 — — — 62 X 245 — X 11 — LEGO*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.