Morgunblaðið - 30.05.1978, Page 16
16__________ ~ MORGUNBLAÐID ÞRIÐJUDAGINN 30. MAIjm_
Heildarúrslit í bœjar- og
sveitarstjómarkosningimum
í sviga eru prósenttölur flokkanna þar sem um hrein flokksframboð voru að ræða í kosningunum 1974,
1970 og 1966 — og svo fulltrúatala við síðustu kosningar (1974).
KAUPSTAÐIR
REYKJAVIK
47.409 kusu af 56.664 á kjörskrá, eöa 83,7%. — Auðir og ógildir 810.
A 6261 — 13,5% ( 6,5% — 10,4% — 14,6%) — 2 (1)
B 4367 — 9,4% (16,4% — 17,0% — 17,2%) — 1 (2)
D 22109 — 47,5% (57,9% — 47,2% — 48,5%) — 7 (9)
G 13862 — 29,8% (18,2% — 17,3% — 19,7%) — 5 (3)
1974 var Alþfl. og SFV með sameiginlegan lista, og þá fengu Frjálslyndir
1,2%.
Kosningu hlutu: Af A-lista: Björgvin Guðmundsson og Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir. — Af B-lista: Kristján Benediktsson. — Af D-lista: Birgir ísl.
Gunnarsson, Ólafur B. Thors, Albert Guðmundsson, Davíð Oddsson, Magnús
L. Sveinsson, Páll Gíslason og Markús Örn Antonsson. — Af G-lista: Sigurjón
Pétursson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Þór Vigfússon, Guðrún Helgadóttir og
Guðmundur Þ. Jónsson.
AKRANES
2306 kusu af 2752, sem voru á kjörskrá eða 83,8%. Auð og ógild atkvæöi
voru 55.
A 484 — 21,0% (18,3% — 18,7% — 20,0%) — 2 (2)
B 404 — 17,5% (24,2% — 23,1% — ) — 2 (2)
D 773 — 33,5% (39,4% — 29,7% — 39,0%) — 3 (4)
G 590 — 25,6% (18,0% — 14,8% — ) — 2 (1)
í kosningunum 1966 voru Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag meö
sameiginlegan lista, sem fékk 38,4%. H-listi fékk í kosningunum 1970 12,7%.
Kosningu hlutu af A-lista: Ríkarður Jónsson og Guðmundur Vésteinsson,
af B-lista: Daníel Ágústínusson og Ólafur Guðbrandsson, af D-lista: Valdimar
Indriðason, Jósef H. Þorgeirsson og Hörður Pálsson og af G-lista: Jóhann
Ársælsson og Engilbert Guðmundsson.
AKUREYRI
6271 kaus af 7581, sem var á kjörskrá eða 82,7%. Auö og ógild atkvæði
voru 106.
A 1326 — 21,5% ( — 14,2% — 18,1%) — 2
B 1537 — 24,9% (30,7% — 31,3% — 31,4%) — 3 (3)
D 1735 — 28,1% (40,1% — 29,9% — 29,0%) — 3 (5)
F 624 — 10,1% ( — 13,7% — ) — 1
G 943 - 15,3% (12,5% — 9,7% — 20,0%) — 2 (1)
í kosningunum 1974 buðu Alþýöuflokkur og SFV saman fram og fengu
16,7%, en í kosningunum 1966 buðu SFV ekki fram.
Þessir hlutu kosningu af A-lista: Freyr Ófeigsson, Þorvaldur Jónsson, af
B-lista: Sigurður Óli Brynjólfsson, Tryggvi Gíslason, Sigurður Jóhannésson,
af D-lista: Gísli Jónsson, Sigurður J. Sigurðsson, Sigurður Hannesson, af
F-lista: Ingólfur Árnason og af G-lista: Soffía Guðmundsdóttir, Helgi
Guðmundsson.
BOLUNGARVÍK
552 kusu af 661 á kjörskrá eða 83,5%. Auð og ógild atkvæði voru 21.
B 80 — 14,4% ( — 15,9% — ) — 1
D 222 — 40,2% (54,4% — 53,7% — ) — 3 (4)
E 47 — 8,5% ( — — ) — 0
H 182 — 33,0% (45,5% — 10,7% — ) — 3 (3)
Allir andstæðingar Sjálfstæðisflokks voru sameinaðir gegn honum í
kosningunum 1974 á H-lista.
Þessir hlutu kosningu. Af B-lista: Guðmundur Magnússon, af D-lista: Ólafur
Kristjánsson, Guðmundur B. Jónsson, Hálfdan Einarsson og af H-lista:
Valdimar L. Gíslason, Kristín Magnúsdóttir og Hörður Snorrason.
DALVÍK
651 kaus af 736, sem voru á kjörskrá eða 88,4%. Auð og ógild atkvæöi
voru 12.
A 64 — 10,0% (12,6% — 29,0% — 15,4%) — 0 (1)
B 210 — 32,9% ( — 37,6% — 37,7%) — 3
D 163 — 25,5% (21,7% — 30,5% — 21,3%) — 2 (1)
G 202 — 31,6% (11,0% — — ) — 2 (1)
í kosningunum 1974 bauð Framsókn fram með SFV og hlaut 54,6% og 4
menn kjörna. A-listinn nú eru óháðir kjósendur.
Kosningu hlutu. Af B-lista: Helgi Jónsson, Kristján Ólafsson, Kristinn
Guðlaugsson, af D-lista: Trausti Þorsteinsson, Júlíus Snorrason og af G-lista:
Óttarr Proppé og Rafn Arnbjörnsson.
ESKIFJÖRÐUR
539 kusu af 736, sem voru' á kjörskrá eða 88,4%. Auð og ógild atkvæöi
voru 20.
A 92 — 17,7% (14,7% — 16,5% — 19,2%) — 1 (1)
B 119 — 22,9% (27,3% — 23,8% — 30,7%) — 2 (2)
D 143 — 27,6% (31,9% — 26,4% — 28,7%) — 2 (2)
G 165 — 31,8% (26,1% —55,3% — 19,2%) — 2 (2)
í kosningunum 1970 var borinn fram J-listi, sem fékk 5,0% atkvæöa.
Þessir voru kjörnir: Af A-lista: Vöggur Jónsson, af B-lista: Aðalsteinn
Valdimarsson, Júlíus Ingvarsson, af D-lista: Ragnar Halldór Hall, Árni
Halldórsson, af G-lista: Hrafnkell A. Jónsson, Guðni Óskarsson.
GARÐABÆR
2001 kaus af 2326, sem voru á kjörskrá eða 86,02%. Auð og ógild atkvæði
voru 38.
A 292 — 14,1% ( — 11,4% — 16,3%) — 1
B 318 — 16,2% (12,6% — 14,9% — 19,2%) — 1 (0)
D 930 — 47,4% (62,1% — 55,5% — 48,9%) — 4 (4)
G 423 — 21,5% (13,8% — 14,4% — 12,2%) — 1 (1)
í kosningunum 1974 buðu jafnaðarmenn fram lista, J-listann, sem hlaut
11,5% atkvæða, en kom ekki að manni. Við þessar kosningar var fjölgaö í
bæjarstjórninni um 2 fulltrúa.
Kosningu hlutu, af A-lista: Örn Eiðsson, af B-lista: Einar Geir Þorsteinsson,
af D-lista: Garðar Sigurgeirsson, Jón Sveinsson, Markús Sveinsson, Siguröur
Sigurjónsson og af G-lista: Hilmar Ingólfsson.
GRINDAVÍK
857 kusu af 954, sem voru á kjörskrá eða 89,7%. Auð og ógild atkvæði
voru 15.
A 271 — 32,2% (31,1% — 38,4% — 44,2%) — 2 (2)
B 166 — 19,7% (29,1% — 32,0% — 27,4%) — 1 (2)
D 216 — 25,7% (39,7% — 28,2% — 25,4%) — 2 (3)
G 189 — 22,4% ( — — — ) — 2 (0)
í kosningunum nú býður G-listinn fyrsta sinni fram og vinnur sinn hvorn
manninn af Framsókn og Sjálfstæðisflokknum.
Þessir hlutu kosningu, af A-lista: Svavar Árnason, Jón Hólmgeirsson, af
B-lista: Bogi G. Hallgrímsson, af D-lista: Dagbjartur Einarsson, Ólína G.
Ragnarsdóttir og af G-lista: Kjartan Kristófersson og Guðni Ölversson.
HAFNARFJÖRÐUR
6082 kusu af 7106, sem voru á kjörskrá eða 85,9%. Auð og ógild atkvæði
voru 136.
A 1274 — 21,3% (16,4% — 22,0% — 23,1%) — 2 (2)
B 491 — 8,2% (12,7% — 11,7% — 8,4%) — 1 (1)
D 2153 — 36,1% (41,0% — 35,5% — 32,9%) — 4 (5)
G 888 — 14,9% ( 9,7% — 8,2% — 8,6%) — 2 (1)
H 1165 — 19,5% (20,3% — — 25,3%) — 2 (2)
Þessir hlutu kosningu: af A-lista: Hörður Zophaníasson, Jón Bergsson, af
B-lista Markús Á Einarsson, af D-lista: Árni Grétar Finnsson, Guðmundur
Guðmundsson, Einar Þ. Mathiesen, Stefán Jónsson, af G-lista: /Egir
Sigurgeirsson, Rannveig Traustadóttir og af H-lista: Árni Gunnlaugsson og
Andrea Þórðardóttir.
HÚSAVÍK
1167 kusu af 1359, sem voru á kjörskrá eða 86,0%. Auð og ógild atkvæði
voru 42.
A 202 — 18,0% ( — 18,2% — 20,0%) — 1 ( )
B 320 — 28,4% (30,8% — 23,7% — 28,0%) — 3 (3)
D 221 — 19,6% (20,6% — 14,8% — 16,6%) — 2 (2)
K 382 — 34,0% (23,1% — — ) — 3 (2)
Jafnaðarmenn buðu fram J-lista 1974 og fengu 25,5% og 2 menn kjörna.
1970 var H-listi í kjöri, sem hlaut 12,9% og l-listi, sem hlaut 29,5%. H-listi
fékk 1966 17,4%.
Þessir hlutu kosningu, af A-lista: Ólafur Erlendsson, af B-lista: Egill
Olgeirsson, Jónína Hallgrímsdóttir, Aðalsteinn Jónasson, af D-lista: Katrín
Eymundsdóttir, Hörður Þórhallsson og af K-lista: Kristján Ásgeirsson,
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Hallmar Freyr Bjarnason.
ÍSAFJÖRÐUR
1608 kusu af 1867, sem voru á kjörskrá eða 86,1%. Auð og ógild atkvæði
voru 65.
A 361 — 23,4% ( — 25,4% — 25,8%) — 2
B 183 — 11,3% (11,9% — 20,8% — 18,8%) — 1 (1)
D 506 — 32,8% (43,8% — 39,6% — 37,9%) — 4 (4)
G 246 — 15,9% (11,0% — 11,6% — 12,8%) — 1 (1)
J 247 — 15,8% ( ) — 1
Jafnaðar.menn báru fram l-listarin við kosningarnar 1974 og fengu þá
33,5% og 3 menn kjörna. J-listinn ber nú fyrsta sinni fram.
Þessir hlutu kosningu: af A-lista: Kristján Jónasson, Jakob Ólafsson, af
B-lista: Guðmundur Sveinsson, af D-lista: Guömundur H. Ingólfsson, Óli M.
Lúðvíksson, Jón Ólafur Þórðarson, Gunnar Steinþórsson, af G-lista: Aage
Steinsson, og af J-lista: Sturla Halldórsson.
KEFLAVÍK 21,3%
3251 kaus af 3760, sem voru á kjörskrá, eða 86,1%. Auð og ógild atkvæði
voru 52.