Morgunblaðið - 30.05.1978, Blaðsíða 17
MORGÚNBLADIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978.
17
A 1181 — 36,9% (25,8% — 24,1% — 25,4%) — 3 (2)
B 726 — 22,7% (27,1% — 32,5% — 43,8%) — 2 (2)
D 903 — 28,2% (36,9% — 31,3% — 26,9%) — 3 (4)
G 246 — 15,9% (10,2% — 10,7% — ) — 1 (1)
Alþýðubandalagiö bauö ekki fram í kosningunum 1966.
Þessir hlutu kosningu, af A-lista: Ólafur Björnsson, Guöfinnur Sigurvinsson,
Karl Steinar Guönason, af B-lista: Hilmar Pétursson, Guöjón Stefánsson, af
D-lísta: Tómas Tómasson, Ingólfur Halldórsson, Ingólfur Falsson, af G-lista:
Karl G. Sigurbergsson.
KOPAVOGUR
A 990 — 15,5% ( 8,4% — 10,2%
B 1150 — 18,0% ( — 18,2%
d 975 — 15,3% (37,2% — 31,5%
G 1738 — 27,3% (27,9% —
K 811 — 12,7% ( —
S 709 — 11,1% ( —
6501 kaus af 7877 sem voru á kjörskrá eöa 82,6%. Auð og ógild atkvæöi
voru 128.
10,9%) — 2 (1)
29,2%) — 2
36,4%) — 2 (4)
) - 3 (3)
) - 1
) -1
Framsóknarflokkurinn og SFV buöu fram saman J-listann í kosningunum
1974. Hlaut hann 26,5% atkvæöa og 3 menn kjörna. Árin 1970 og 1966 var
G-listinn ekki í kjöri, en hins vegar H-listi óháöra, sem hlaut 1970 2 menn
og 25,9% atkvæöa, en 1966 36,2% og 3 menn kjörna.
Kosningu hlutu, af A-lista: Guömundur Oddsson, Rannveig Guömunds-
dóttir, af B-lista: Jóhann H. Jónsson, Skúli Sigurgrímsson, af D-lista: Axel
Jónsson, Richard Björgvinsson, af G-lista: Björn Ólafsson, Helga
Sigurjónsdóttir, Snorri Konráðsson, af K-lista: Sigurjón Hilaríusson, af S-lista:
Guðni Stefánsson.
NESKAUPSTAÐUR
935 kusu af 1007 eða 02,9% af kjörskrá. Auð og ógild atkvæöi voru 30.
B 204 — 22,5% (17,2% — 18,5% — 16,3%) — 2 (1)
D 183 — 20,2% (18,2% — 23,8% — 19,6%) — 2 (2)
G 518 — 57,2% (55,2% — 46,6% — 51,7%) — 5 (6)
Alþýðuflokkur bauð fram 1970 og hlaut þá 9,2% og 1966 10,2% og einn
mann kjörinn 1966.
Þessir hlutu kosningu, af B-lista: Haukur Ólafsson, Gísli Sighvatsson, af
D-lista: Höröur Stefánsson Gylfi Gunnarsson og af G-lista: Kristinn V.
Jóhannsson, Jóhann K. Sigurösson, Sigrún Þormóösdóttir, Logi Kristjánsson
og Þórður Þóröarson.
NJARÐVIK
862 kusu af 1046, sem voru á kjörskrá eöa 82,4%. Auð og ógild atkvæði
voru 20.
25,2% — 24,9%)
17,7% — 25,6%)
— 43,7% — 38,0%)
12,5% — )
báru vinstri menn fram
A 234 — 27,8%
B 147 — 17,5%
D 351 — 41,7%
G 110 — 13,1%
í kosningunum
(18,3%
(12,6%
(56,6%
(12,5%
1966
2 (1)
1 (D
3 (4)
1 (D
C-lista,
sem hlaut 9,2%
atkvæöa og engan mann kjörinn.
Þessir hlutu kosningu, af A-lista: Hilmar Þórarinsson, Guöjón Helgason, af
B-lista: Ólafur í. Hannesson, af D-lista: Áki Gránz, Ingólfur Aöalsteinsson,
Ingvar Jóhannsson, af G-lista: Oddbergur Eiríksson.
OLAFSFJÖRÐUR
617 kusu af 665, sem voru á kjörskrá eða 92,8%. Ógild og auö atkvæöi
voru 10.
D 211 — 35,1% (48,3% — 44,0% — 44,4%) — 2 (3)
H 396 — 64,2% (51,7% — — ) — 5 (4)
H-listinn eru andstæðingar sjálfstæðismanna sameinaðir, þeir sameinuðust
í kosningunum 1974 og felldu meirihlutann. Árið 1970 féll A-listinn 18,9% og
einn mann, B-listinn 26,1% og einn mann og G-listinn 15,1% og einn mann.
Árið 1966 fékk A-listinn 20,8% og einn mann og H-listi, vinstri manna 33,0%
og 2 menn.
Þessir hlutu kosningu: Af D-lista: Kristinn G. Jóhannsson, Birna
Friögeirsdóttir, af H-lista: Alexander Stefánsson, Elínbergur Sveinsson,
Hermann Hjartarson, Stefán Jóhann Sigurðsson og Guðmundur Jensson.
SAUÐARKROKUR
1101 kaus af 1216, sem voru á kjörskrá eða 90,5%. Auö og ógild atkvæði
voru 22.
A 145 — 13,4% (13,9% — 14,7% — 13,1%) — 1 (1)
B 377 — 34,9% ( — 41,2% — 37,3%) — 3
D 293 — 27,2% (40,1% — 34,0% — 35,5%) — 3 (3)
F 108 — 9,8% ( — — ) — 1
G 156 — 14,2% ( — 9,2% — 13,1%) — 1
í kosningunum 1974 voru Framsókn og Alþýöubandalag með H-lista og
fengu 46,1% og 3 menn kjörna.
Þessir hlutu kosningu, af A-lista: Jón Karlsson, af B-lista: Stefán
Guömundsson, Sæmundur Hermannsson, Magnús Sigurjónsson, af D-lista:
Þorbjörn Árnason, Árni Guömundsson, Friðrik J. Friöriksson, af F-lista:
Hörður Ingimarsson og af G-lista: Stefán Guömundsson.
SELFOSS
1694 kusu af 1867, sem voru á kjörskrá eða 90,7%. Auö og ógild atkvæði
voru 35.
A 265 — 15,9% ( — 9,3% — 10,2%) — 1
B 571 — 34,3% (29,2% — — ) — 4 (2)
D 461 — 28,1% (29,9% — 28,6% — 35,8%) — 3 (3)
G 235 — 14,1% (15,4% — — ) — 1 (1)
I 127 — 7,6% ( 9,6% — 20,1% — ) — 0
í kosningunum 1974 báru jafnaöarmenn fram J-lista, sem fékk 16,0% og
einn mann kjörinn. í kosningunum 1970 fengu H-lista menn 40,1% og 3 menn,
en H-listi, sem samvinnumanna fékk 1966 51,5% og 4 menn kjörna. Bauð
þá Framsókn ekki fram. Fjölgað var um 2 í bæjarstjórninni nú.
Þessir hlutu kosningu: Af A-iista: Steingrímur Ingvarsson, af B-lista Ingvi
Ebenharösson, Hafsteinn Þorvaldsson, Gunnar Kristmundsson, Guömundur
Kr. Jónsson, af D-lista: Óli Þ. Guöbjartsson, Páll Jónsson, Guömundur
Sigurösson, af G-lista: Sigurjón Erlingsson.
SELTJARNARNES
1414 kusu af 1598, sem voru á kjörskrá eða 88,5%. Auö og ógild atkvæöi
voru 47.
D 861 — 63,0% (64,5% — 61,9% — 56,-9%) — 5 (5)
H 506 — 37,0% ( — 32,9% — 38,9%) — 2 (1+1)
í kosningunum 1974 komu fram tveir listar gegn meirihluta sjálfstæöis-
manna, B-listinn, sem fékk 16,2% og einn mann kjörinn og F-listi vinstri
manna, sem fékk 19,3% og einn mann kjörinn.
Þessir hlutu kosningu, af D-lista: Sigurgeir Sigúrösson, Magnús Erlendsson,
Snæbjörn Ásgeirsson, Júlíus Sólnes, Guömar E. Magnússon, af H-lista:
Guörún K. Þorbergsdóttir, Guömundur Einarsson.
SEYÐISFJÖRÐUR
483 kusu af 547, sem voru á kjörskrá eöa 88,2%. Auö og ógild atkvæði
voru 16.
A 135 — 28,0% ( — 17,8% — 14,6%) — 3
B 154 — 31.9P (31,0% — 16,9% — 20,8%) — 3 (3)
D 133 — 27,5% (22,2% — 19,4% — 27,7%) — 2 (2)
G 61- 12,6% ( — 10,2% — 9,9%) — 1
í kosningunum 1974 voru óháðir, Alþýöubandalag og Alþýðuflokkur saman
um lista, H-listann, sem fékk um 30% atkvæöa og 3 menn. Framboðsflokkur-
inn, O-listinn fékk þá 10,6% atkvæða og einn mann. H-listi, óháðra hafði í
kosningunum 1970 fengið 31,6% og þrjá fulltrúa kjörna.
Þessir hlutu kosningu: Af A-lista: Hallsteinn Friðþjófsson, Jón Árni
Guömundsson, Magnús Guömundsson, af B-lista: Höröur Hjartarson,
Þorvaldur Jóhannsson, Þórdís Bergsdóttir, af D-lista: Theódór Blöndal,
Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir og af G-iista: Þorleifur Dagbjártsson.
SIGLUFJORÐUR
1184 af 1333, sem voru á kjörskrá, kusu eða 88,8%. Autt og ógilt atkvæði
voru 31.
(23,5% — 20,9% — 22,1%) — 2 (2)
(25,3% — 22,5% — 22,9%) — 2 (2)
(27,8% — 27,1% — 26,4%) — 2 (3)
(26,1% — 27,5% — 25,6%) — 3 (2)
Þessir hlutu kosningu: af A-lista: Jóhann Möller, Jón Dýrfjörð, af B-lista:
Bogi Sigurbjörnsson, Skúli Jónasson, af D-lista: Björn Jónasson, Vigfús Þór
Arnason, af G-lista: Kolbeinn Friðbjarnarson, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson,
Kári Eövaldsson.
A 273 — 23,7%
B 245 — 21,2%
D 296 — 25,7%
G 339 — 29,4%
VESTMANNAEYJAR
2315 kusu af 2728, sem voru á kjörskrá eða 86,6%. Auð atkvæði og ógild
voru 48.
A 516 — 22,3% (33,2% — 20,2% — 13,8%) — 2 (3)
B 307 — 13,3% ( — 18,0% — 20,7%) — 1
D 891 — 38,5% (43,2% — 42,9% — 42,2%) — 4 (4)
G 601 — 26,0% ( — 20,9% — 19,5%) — 2
í kosningunum 1974 buðu Framsókn og Alþýöubandalag fram saman
K-listann og fengu 23,7% atkvæða og 2 menn kjörna.
Kosningu hlutu þessir menn: Af A-lista: Magnús H. Magnússon, Hreinn
Asgrímsson, af B-lista: Sigurgeir Kristjánsson, af D-lista: Arnar Sigurmunds-
son, Sigurður Jónsson, Gísli G. Guðlaugsson, Georg Þór Kristjánsson og af
G-lista: Sveinn Tómasson, Ragnar Óskarsson.
Sjá einnig bls. 32