Morgunblaðið - 30.05.1978, Side 22

Morgunblaðið - 30.05.1978, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978. Þróttarar skoruðu tvisvar lokam ínútunum og unnu óvænt ÞAÐ MÁ með sanni segja að Þróttarar haíi „stolið“ stigi af Víkingi í 1. deildinni á sunnudaginn með því að skora tvö mörk á lokamínútum leiksins. Allt benti til þess að leikurinn yrði markalaust jafntefli og hefði það verið við hæfi í þessum slaka leik, hvorugt liðið átti skilið vinning. En Þróttarar voru ekki á þeim buxunum að láta bara annað stigið nægja og þeir skoruðu tvö óvænt mörk og unnu leikinn 2<0 og þarf vart að taka það fram að sigurinn var í meira lagi óvæntur. Leikurinn fór fram í úrhellis- rigninfju á LauKardalsvellinum og hann bauð upp á mikla baráttu en nánast enga knattspyrnu. Þróttar- arnir léku í heildina betur saman úti á vellinum en minnisbókin segir okkur hins vegar að Víkingur hafi fengið fleiri tækifæri. I fyrri hálfleik fékk Víkingur fjögur tækifæri samkvæmt minnisbókinni en Þróttur eitt tækifæri, þegar Þorgeir Þorgeirs- son skallaði að markinu en Diðrik varði vel. Við hinn enda vallarins átti Róbert Agnarsson skalla að marki Þróttar eftir hornspyrnu en varið var á línu. Óskar Tómasson fékk boltann í dauðafæri og skallaði beint á markvörðinn, Viðar Elíasson átti hörkuskot rétt yfir markið og loks átti Viðar frábæra stungusendingu á Jóhann Torfason, sem skaut framhjá í dauðafæri. í seinni hálfleik komst Páll Ólafsson í færi og skaut í stað þess að gefa á Þorvald Þorvaldsson • Þetta augnahlik réð úrslit- um í leik Þróttar og Víkings. Þegar fimm mínútur voru eftir. einlék Ilannes Lárusson (nr. 14) upp að endamörkum. sendi út í teiginn á Gunnar Örn (ekki á myndinni). hann skaut þrumuskoti. sem hefði hafnað neðst í markhorninu. ef ekki hefði verið óvænt fyrirstaða sem var Jóhann Torfason Víkingur (liggjandi). Af honum sveif knötturinn yfir og Þróttarar brunuðu upp og skoruðu. dauðafrían. Diðrik varði skot Páls í horn. Við hinn endann átti Jóhann Torfason skalla rétt yfir. Á 40. mínútu seinni hálfleiksins fór heldur betur að lifna yfir leiknum. Hannes Lárusson braust þá laglega í gegn hægra megin og þegar hann var kominn upp að endamörkum renndi hann boltan- »ut.imiiitum.M Þróttur-Vík. 2: p Textii Sigtryggur Sigtryggsson ■ Myndi Friðþjófur Helgason um út á Gunnar Órn, sem kom á fullri ferð. Gunnar skaut þrumu- skoti sem stefndi í markhornið neðst en til allrar ólukku fyrir Víkingana fór boltinn í Jóhann Torfason og út fyrir endamörk. 'i I .................. Þróttarar hófu sókn og var boltinn sendur til Páls Ólafssonar út á vinstri kantinn. Páll lék í áttina að markinu og lék léttilega á þrjá silalega varnarmenn Víkings og er hann kom á vítateig skaut hann r*N Llð vlkunnar ‘S Guðmundur Baldursson Fram óskar Rósantsson ÍBK Árni Sveinsson ÍJA Dýri Guðmundsson Val Jóhann Hreiðarss. Þrótti Atli Eðvaldsson Val Þór Ilreiðarsson UBK Ásgeir Eliasson Fram Karl Þórðarson IA Albert Guðmundss. Val Jóhann Jakobsson KA hörkuskoti, sem hafnaði í horninu neðst. Og á 45. mínútu seinni hálfleiks innsiglaði Ágúst Hauks- son sigur Þróttar með skoti af 30 metra færi, sem hafnaði neðst í markhorninu. Þessu marki hefði Diðrik átt að geta afstýrt. Þróttararnir léku mun betur saman úti á vellinum en Víking- arnir en sóknarleikur þeirra var ekkert sérstaklega beittur. Það var helst að hætta skapaðist þegar Páll Ólafsson fékk boltann. Var hann bezti maður liðsins ásamt Jóhanni Hreiðarssyni en aðrir voru miðlungi góðir. En allt um það, stigin voru dýrmæt fyrir ÞrótTarana þó að það verði að segjast að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit í þessum slaka leik. Víkingarnir voru vægast sagt lélegir að þessu sinni. Eins og fyrri VALUR. Sigurður Haraldss. 2 Vilhjálmur Kjartanss. 2 Grímur Sæmundsen 2 Ilörður Hilmarsson 2 Dýri Guðmundsson 4 Sævar Jónsson 2 Ingi B. Albertss. 2 Atli Eðvaldsson 4 Albert Guðmundss. 3 Guðmundur Þorbjörnss. 2 Jón Einarsson 2 Magni Péturss. (vm.) 1 Guðmundur Kjartanss. (vm.) 1 ÍBK. Þorsteinn Bjarnas. Óskar Færseth Skúli Rósantss. Gísli Grétarsson Gísli Torfason Sigurður Björgvinss. Einar Ásbj. Ólafss. Hilmar Hjálmarsson Steinar Jóhannsson Rúnar Georgsson Þórður Karlsson Ólafur Júliuss. (vm.) Guðjón Guðjónss. (vm.) DÓMARI. Arnar Einarsson Elnkunnagjöfin UBK. Sveinn Skúlason 1 Gunnlaugur Helgas. 2 Benedikt Guðmundss. 2 Helgi Helgason 2 Bjarni Bjarnason 2 Þór Hreiðarsson 3 Einar Þórhallss. 3 Gísli Sigurðsson 2 Vignir Baldursson 2 Hinrik Þórhallss. 2 Sigurður Ilalldórss. (vm.) 1 Valdimar Valdimarss. (vm.) 1 FRAM. Guðmundur Baldurss. 3 Trausti Ilaraldss. 2 Þorvaldur Ilreinss. 1 Kristinn Atlason 2 Sigurbergur Sigst.ss. 2 Rafn Rafnsson 2 Ásgeir Elíasson 3 Gunnar Guðmundss. 3 Pétur Ormslev 2 Kristinn Jörundss. 1 Knútur Kristjánss. 1 DÓMARI, Hreiðar Jónsson 3 ÍA. Jón Þorbjörnsson Guðjón Þórðarson Kristinn Björnsson Sigurður Halldórsson Jón Gunnlaugsson Jón Áskelsson Karl Þórðarson Jón Alfreðsson Pétur Pétursson Matthías Hallgnmss. Árni Sveinsson KA. Þorbergur Atlason Steinar Þórarinsson Gunnar Gunnarsson Guðjón Ilarðarson Ilaraldur Haraldss. Elmar Gcirsson Sigbjörn Gunnarss. Eyjólíur Ágústsson Gunnar Blöndal Jóhann Jakobscn Ármann Sverrisson Gunnar Gunnarss. (vm.) DÓMARI, Sævar Sigurðsson ÞRÓTTUR, Rúnar Sverrisson Aðalsteinn Örnólfs. (Jlfar Hróarsson Jóhann Hreiðarsson Sverrir Einarsson Þorvaldur Þorvalds. 3 Sverrir Brynjólfs. 2 Ilalldór Arason 2 Páll Ólafsson 1 Ágúst Hauksson 2 Þorgeir Þorgeirs. 1 Ársæll Kjartans. (vm.) 3 Daði Harðarson (vm.) 1 1 * 4 v#- VÍKINGUR, 3 Dirðrik Ólafsson 2 Ragnar Gislason 2 Margnús Þorvalds. 2 Gunnar Örn Kristjáns. 2 Róbcrt Agnarsson 3 Heimir Karlsson 2 Ilelgi Helgason 1 Viðar Elíasson 2 Jóhann Torfason 3 Arnór Guðjohnsen 1 óskar Tómasson 1 Hannes Leifsson (vm.) Dómari, 4 Ragnar Magnússon daginn var leikur þeirra byggður upp á langspyrnum fram völlinn og sárasjaldan var reynt að spila eitthvað af viti. Er það óskiljan- legt að Víkingarnir skuli setja ár eftir á stórfé í erlendan þjálfara, sem ekki virðist kunna aðra leikaðferð en langspyrnur og hlaup. Vörn Víkinganna var held- ur ótraust að þessu sinni en þó var Heimir Karlsson traustur og hann og Viðar Elíasson voru beztu menn liðsins, en Viðar reynir stundum að bjrótast út úr langspyrnutakt- íkinni og leika knattspyrnu. í STUTTU MÁLI, Laugardalsvöllur 1. deild. sunnu- daginn 28. maí. ÞótturVíkingur 2.0 (0,0). Mörk Þróttar, Páll Ólafsson á 86. mínútu og Ágúst Ilauksson á 90. mínútu. Aminning, Engin. Áhorfendur, 380. STAÐAN er þessi í 1. deild eftir leiki helgarinnar, Valur - ÍBK UBK - Fram ÍA - KA Valur ÍA Fram Þróttur FII ÍBV KA Víkingur ÍBK UBK MARKHÆSTU MENN. Matthías Hallgrímss. ÍA Albert Guðmundss. Val Pétur Ormslev Fram Kristinn Björnss. ÍA Atli Eðvaldss. Val Arnór Guðjohnsen Víking íingur 2-1 0-2 1-0 2-0 3 3 0 0 10-3 6 3 2 10 7-2 5 3 2 0 1 6-4 4 3 111 5-6 3 2 0 2 0 2-2 2 2 10 1 2-3 2 3 0 2 1 2-3 2 3 10 2 4-7 2 3 0 12 5-7 1 3 0 12 2-8 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.