Morgunblaðið - 30.05.1978, Síða 34
•34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAI 1978.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni Erlu
Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100.
Vélritun
Tryggingafélag í miöbænum óskar aö ráöa
vélritara nú þegar til framtíöarstarfa.
Einhver enskukunnátta æskileg.
Skriflegar umsóknir, er greina menntun
og/eöa fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl.
merkt: „Vélritun — 966“, fyrir 3. júní.
Kennarar
kennarar
Kennara vantar aö grunnskólanum á
Akranesi: Er hér um aö ræöa nokkra
almenna kennara, ennfremur kennara í
raungreinum og til stuöningskennslu.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí.
Skólanefnd Akraneskaupstaöar.
Verðútreikningar
og tollskýrslur
Óskum eftir aö ráöa starfskraft viö
veröútreikninga og tollskýrslur í sumar. Þarf
aö geta hafiö störf sem fyrst. Einungis vanir
starfskraftar koma til greina. Uppl. á
skrifstofunni.
G/obus?
LÁGMÚL! 5, SÍMI81555
Vantar yður
starfsfólk?
Höfum vinnufúst fólk vant margvíslegustu
störfum.
Atvinnumiðlun stúáenta,
sími 15959.
Starfskraftur
óskast
til ræstinga. Upplýsingar í dag og næstu
daga.
Múlakaffi.
Enskur
arkitekturnemi
leitar eftir sumaratvinnu í Reykjavík frá 1.
júlí til 1. okt. helst á arkitektastofu. Hefur
áöur unniö tvö sumur (alls 6 mán.) á
arkitektastofum í London. Lýkur 2. námsári
í lok júní n.k.
Önnur störf koma einnig til greina.
Upplýsingar veittar í síma 21264.
Lausar
kennarastöður
Kennarastööur viö grunnskólana á Akureyri
eru lausar til umsóknar. Æskilegar kennslu-
greinar: íslenska, danska, enska, tónmennt,
myndíö og handmennt.
Ennfremur kennarastööur viö Gagnfræöa-
skóla Akureyrar.
Æskilegar kennslugreinar: tungumál, saga,
myndíö og raungreinar.
Umsóknir sendist formanni Skólanefndar
Akureyrar, Bæjarskrifstofunum á Akureyri,
fyrir 12. júní 1978.
Skólanefnd Akureyrar.
Hverageröi
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
Bifvélavirkjar
óskast
Upplýsingar ekki veittar í síma. Hafiö
samband viö verkstjóra.
Davíö Sigurösson hf.,
Síðumúla 35.
Norræna Sakfræöirádiö
(Nordiska Samarbetsrádet för Kriminologi — NSfK)
hyggst ráða
fulltrúa
í fullt starf til aö stjórna skrifstofu NSfK. Meöal
verkefna er aö annast gagnasöfnun, upplýsingastarf-
semi, fjárreiöur og aöra daglega afgreiöslu mála
NSfK og aö skipuleggja norræna og fjölþjóölega
fræöafundi og ráöstefnur. Möguleikar eru á að taka
þátt í vísindarannsóknum á vegum NSfK eöa vinna
aö eigin rannsóknaverkefnum á sviöi sakfræöi.
Ætlast er til aö umsækjandi hafi háskólapróf, reynslu
af sakfræöilegum rannsóknum og helst einnig reynslu
af stjórnsýslu.
Um er aö ræöa fullt starf, og um laun fer eftir hæfni.
í umsókn skal greina núverandi laun, svo og
launakröfur.
í stöðuna veröur ráöiö frá 1. janúar 1979 eöa eftir
samkomulagi. Umsækjandi skal taka fram hvenær
hann geti hafiö störf.
Skrifstofa NSfK veröur frá 1. janúar 1979 í Ósló, og
ráðningin miðast við þann tíma sem skrifstofan
veröur þar.
Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september 1978 til
Nordiska Samarbetsrádet
för Kriminologi
Stockholm universitet
S-106 91 Stockholm.
Nánari upplýsinga má leita í síma (08) 15 01 60,
Stokkhólmi (Ingemar Rexed)
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aöalfundur kaupfélags Kjalarnessþings
veröur haldinn þriöjudaginn 1. júní í
veitingastofunni Áningu.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Landssamtökin
Þroskahjálp
halda fund um málefni þroskaheftra
fimmtudaginn 1. júní í Norræna húsinu kl.
20.30.
Framsöguerindi flytja:
Margrét Margeirsdóttir, formaöur
Þroskahjálpar: verkefni og starf Þroska-
hjálpar.
Jóhanna Kristjónsdóttir, skólastjóri Sér-
fræöideild Öskjuhlíöarskóla.
Siguröur Magnússon, framkvæmdastjóri.
íþróttir þroskaheftra. Sýnd veröur ný
kvikmynd um íþróttir þroskaheftra.
Fundurinn er öllum opinn.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f
auglýsir hér meö eftir
tilboðum f útimálningu
húseigna sinna viö Njálsgötu og Frakkastíg.
Útboösgögn veröa afhent á:
Vinnustofunni Klöpp h.f., arkitektar-verk-
fræðingar;
Klapparstíg 40, Reykjavík, frá og meö 30.
maí 1978.
Tilboðum skal skilaö fyrir föstudaginn 9.
júní n.k.
Útboð
Tilboð óskast í fullnaöarfrágang á flugstöö
í Vestmannaeyjum.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu
Flugmálasfjórnar, Reykjavíkurflugvelli og
hjá Steingrími Arnar, Faxastíg 39, Vest-
mannaeyjum, gegn 30 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Flugmála-
stjórnar þriöjudaginn 13. júní 1978 kl.
11.00.
Broyt x2B
árgerö 1970. Vél í góöu standi. Upplýsingar
í síma 72597.
Til sölu
sokkar, vettlingar og ýmiss konar föndur-
munir.
Opiö 5 daga vikunnar frá 1—4.
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund,
2. hæð, og föndursalur.
Heildverzlun
sem er aö breyta um vöru, selur mikiö magn af vörum
á mjög vægu veröi, t.d. gardínuefni, flauelsefni,
teryleneefni, denimefni, leikföng, peysur og allskonar
smávörur. Notiö þetta sérstaka tækifæri, gerið góö
kaup.
Vörumarkaðurinn í Hamarshúsinu
við Tryggvagötu, 5. hæö vesturenda.
..............................1 ■ ■ ■ ! :