Morgunblaðið - 30.05.1978, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGINN 30. MAÍ 1978.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bílaútvörp
talstöðvar, segulbönd, hátalarar
ásamt viöelgandl tylgihlutum.
Yfir 30 teg. og gerðir. ísetnlngar
og öll þjónusta á staönum.
Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fantaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Au pair
Au Pair óskast til ungra og
vinalegra fjölskyldna í London
og París. Góöir skólar í ná-
grenninu. Mrs. Newman 4
Cricklewood Lane London NW2
England. Licence G8 272.
AUOLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2M*r0unbIabiÞ
UTIVISTARFERÐIR
Aöalfundur Útivistar veröur f
Snorrabæ í kvöld 30/5. kl.
20.30.
Þórsmerkurferð um helgina.
Gist í tjöldum í Stóraenda.
Útivist
Filadelfia
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason.
SÍMAR. 1179B og 19B33
2.-4. júní kl. 20.00
1. Þórsmörk. Gist í sæluhúsinu.
Farnar gönguferöir um Mörkina.
2. Mýrdalur — Dyrhólaey. Gist
í húsi. Farið veröur um Mýrdal-
inn — Heiöardalinn — Dyrhóla-
ey — Reynishverfi og víöar.
Nánari upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni.
Feröafélag islands.
RÓSARKROSSREGLAN
V ATLANTIS PRONAOS
3053331830
Miðvikudagur 31.5
kl. 20.00
Esjuhlíöar (Steinaleit).
Róleg kvöldganga. Verö kr.
1000 gr. v/bílinn. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu.
1.—4. júní
Vestmannaeyjar
Eyjarnar skoöaöar á landi og af
sjó. Fariö meö Herjólfi. Farar-
stjóri: Pórunn Þóröardóttir.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
■QeOVERNOARFÍLAQ ISLANOSB
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Til leigu
Skrifstofuhúsnæöi ca. 100 fermetrar á
Noröurstíg 7.
Mjög hentugt fyrir endurskoöanda, lög-
fræöing eöa fasteignasölu.
Allar frekari upplýsingar veitir, Steinavör
h/f., Tryggvagötu 4, Reykjavík, sími 27755.
Verslunarhúsnæði
Arbær — Kópavogur
Óska eftir aö taka á leigu, ca. 60—80 fm.
verslunarhúsnæöi undir þrifalega starfsemi.
Upplýsingar veittar í dag og á morgun í
sfma 38132 milli kl. 6 og 8.
Valhúsaskóli
Seltjarnarnesi
Innritun nýrra nemenda í Valhúsaskóla á
Seltjarnarnesi fer fram í skólanum, þriöju-
daginn 30. maí 1978, milli kl. 14 og kl. 17.
Skólinn starfar í 7., 8. og 9. bekk á
grunnskólastigi. Skólinn mun gefa nemend-
um kost á námi á framhaldsskólastigi í 1.
bekk framhaldsdeilda gagnfræöaskóla —
þ.e. í fornámi og á viöskiptakjörsviði.
Væntanlegir nýnemar komi til innritunar
þriöjudaginn 30. maí n.k. milli kl. 14 og kl.
17. Símar 27744 og 27743.
Skólastjóri
Söluskattur
Hér meö úrskurðast lögtak fyrir vangreidd-
um söluskatti 1. ársfjóröungs 1978 svo og
viöbótum söluskatts vegna fyrri tímabila,
sem á hafa veriö lagöar í Keflavík, Njarðvík,
Grindavík og Gullbringusýslu.
Fer lögtakiö fram aö liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskuröar þessa.
Jafnframt úrskuröast stöövun atvinnu-
rekstrar þeirra söluskattsgreiöenda sem
eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 1.
ársfjóröungs 1978 eöa vegna eldri tímabila.
Veröur stöövun framkvæmd aö liönum 8
dögum frá birtingu úrskuröar þessa.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýsiumaöurinn í Gullbringusýslu
25. maí 1978
Frá
Sjómannafélagi
Reykjavíkur
Styrkur vegna dvalar barna á barnaheimili
Sjómannadagsins.
Stjórn Styrktar og sjúkrasjóös hefur
ákveöiö aö veita nokkra fjárhæö til styrktar
börnum sjómannsekkna og annarra félags-
manna er viö erfiöar heimilisaöstæður búa,
og hug hafa á aö láta börn sín til
sumardvalar á barnaheimili Sjómannadags-
ins aö Hrauni í Grímsnesi.
Umsóknir veröa aö berast skrifstofu
félagsins fyrir kl. 17 mánud. 5. júní n.k.
Stjórn Styrktar- og sjúkrasjóös.
Frá Fjölbrautaskólanum
á Akranesi
Athygli skal vakin á því aö umsóknarfrestur
um skólavist er til 10. júní.
Ekki veröur unnt aö tryggja þeim nemend-
um skólavist er leggja umsóknir sínar inn
eftir þann tíma.
í skólanum eru starfandi 5 námssviö sem
greinast síðan í nokkrar námsbrautir hvert.
1. Bóknámssviö.
2. Heilbrigöissvið.
3. lön- og tæknisvið.
4. Uppeldis- og samfélagssviö.
5. Viöskiptasviö.
Á iön- og tæknisviöi veröur m.a. boöiö upp
á verkbrautir í tré-, málm-, og rafiönaöi og
hárgreiöslu.
Einnig 1. stig vélstjóranáms og undirbún-
ingsnám fiskiönskóla.
Á uppeldis- og samfélagssviði er boöiö upp
á eins til 2ja ára námsbraut í samvinnu viö
húsmæöraskólann aö Varmalandi. Veitir
þaö nám réttindi til aö stjórna litlum
mötuneytum og býr nemendur undir nám í
matsveina- og veitingaþjónaskóla.
Allar nánari uppl. um námsbrautir og
skólastarfið veitir skrifstofa skólans, sími
93-2544 kl. 9—12
daga.
og 13—15 alla virka
Skólastjóri.
Reykjaneskjördæmi
Boðaö er til ráöstefnu meö formönnum allra fulltrúaráöa og
sjálfstæðisfélaga í kjördæminu.
Fundarefni:
Komandi alþingiskosningar.
Ráöstefnan veröur haldin fimmtudaginn 1. júní kl. 20.30 aö
Hamraborg 1 Kópavogi.
Mjög áríöandi aö allir mæti. Formaöur kjördæmisráö*
— fþróttir
Framhald af bls. 27
Suður-amerísku villidýrin höfðu
komið þeim úr jafnvægi fyrst
utan vallar, síðan á vellinum
sjálfum.
Sú hrifningaralda og fögnuðu
er braust út í leikslok undir-
strikaði af hálfu áhorfenda
hversu óvinsælir Englendingar
voru. Heimsmeistarakeppnin í
V-Þýskalandi 1974 fór rlæsilega
fram enda vitu Þjóðverjar öðr-
um fremur hvernig á að halda
uppi aga og reglu.
Óryggisgæslan var ströng og
fyllstu varúðarreglum fylgt í
hvívetna. Undir forystu keisar-
ans Beckenbauers sigruðu
V-Þjóðverjar í keppninni eftir
úrslitaleik við Hollendinga, sem
þóttu leika bestu knattspyrnuna
í, keppninni í það sinn.
Hvað gerist 1978? V-Þýska-
land og Argentína hafa sterkum
liðum á að skipa. Pele hefur trú
á að Italía og Brasilía eigi góða
möguleika. En í svona keppni er
erfitt að spá, oft getur lítil þúfa
velt þungu hlassi. Ekki þarf
mikið út af að bera til að lið
komi á óvart eða að illa gangi.
Nægilegt er að einn leikmaður
nái stjörnuleik eða að eitt til tvö
atriði mistakist hjá leikmanni.
Taugaspennan er gífurleg.
Hverjir þola álagið best?
— Útiræktin
Framhald af bls. 13
höndum, þ.e. sölufélagið, eru um
leið langæskilegasti aðilinn til
að reka slíkan markað. En nú
eru horfur á að lausn þessa máls
sé ekki ýkja langt undan og
vonandi verður svona markaður
opnaður á næsta ári. Það er
mikilvægt að undirbúa þetta vel,
því að blóm og grænmeti eru
vandmeðfarinn varningur. Það
þurfa að vera kæliborð og ýmiss
konar sérstakur útbúnaður, og
með því að ganga vel frá slíkum
atriðum gerum við okkur vonir
um að koma vörunni ferskri og
góðri í hendur neytandans, því
að það er ótrúlegt hvað græn-
metið rýrnar mikið í flutningum
og geymslu þar sem aðstæður
eru ekki réttar..
Eg býst við að
sú hugmynd verði ofan á að
markaðurinn verði aðeins opinn
hluta úr degi, þannig að kaup-
menn hafi eftir sem áður
tækifæri til að hafa á boðstólum
blóm og grænmeti. En það er
ýmislegt fleira í markaðsmálun-
um sem kallar á úrbætur og
stendur til bóta. Ef við höldum
áfram að tala um Reykjavíkur-
markaðinn, sem auðvitað er
langstærstur, þá eru nú starf-
andi þrjú heildsölufyrirtæki
með blóm og hið fjórða með
grænmeti, en ég held að það sé.
óskadraumur- allra að hægt sé
að sameina þetta með það fyrir
augum að bjóða lágt verð og ná
góðri nýtingu á viðkvæmri vöru.
Garðyrkjubændur hafa áhuga á
því að sjá íslenzkum neytendum
fyrir góðu grænmeti og góðum
blómum á sanngjörnu verði, og
geta það áreiðanlega þegar búið
er að koma markaðsmálunum á
skynsamlegan grundvöll, sagði
Örn. Einarsson að lokum.
— Breytingar
Framhald af bls. 10
3) Prá 8. janúar til maíloka
verður haldið námskeið í almenn-
um hússtjórnargreinum og hand-
mennt. Verða einnig kenndar
bóklegar greinar, svo sem
næringar- , heilsu- og uppeldis-
fræðigreinar o.fl.
Þessu námskeiði lýkur með prófi
og getur það próf stytt nemendum
leiðina á tveggja ára brautinni,
þ.e. hússtjórnarbrautinni.
Allar deildir Hússtjórnarskóla
Suðurlands eru jafn opnar fyrir
pilta-sem stúlkur.
— Bifreiða-
eigendur
Framhald af bls. 11.
mál almennt og ýmsar tillögur
voru samþykktar, þar á meðal sú
að strax á næsta Alþingi verði
lögum breytt á þann hátt að öll
þau gjöld, sem í dag eru lögð á
bifreiðar og bifreiðaumferð um-
fram það sem tíðkast að leggja á
aðra neyzlu í landinu, verði látin
renna beint og óskert til vegasjóðs.
Þá lýsti fundurinn trausti sínu
á tillögu Ólafs G. Einarssonar o.fl.
á Alþingi um þjóðvegi og bundið
slitlag á þá. — Fréttaritari.