Morgunblaðið - 27.06.1978, Side 36
AUil.YSINíiASIMINN Kll:
22480
Plor0imí)lnbiii
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1978
Drógu tillögu
um hvalveiði-
bann til baka
FUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðs
ins hófst í London í gær og fyrii
Islands hönd sitja fundinn þeii
Þórður Ásgeirsson skrifstofu
stjóri sjávarútvegsráðuneytisim
og varaforseti Alþjóðahvalveiði
ráðsins og Kristján Loftssoi
framkvæmdastjóri Ilvals h.f.
í samtali við Morgunblaðið
gær sagði Þórður að fyrir fundin
um hefði legið tillaga frá Panamé
um að banna allar hvalveiðar
heiminum um tíma, en þegar také
hefði átt tillöguna til afgreiðslu
hefðu Panamamenn dregið tillög-
una til baka. Þá sagði Þórður, af
ekki væri hægt að búast við af
neitt markvert gerðist á fundinurr
fyrr en á miðvikudag í fyrsta lagi
Kjörseðlar með
breytingum
tölvuunnir
„ÞAÐ voru tiltölulega margir
kjörseðlar í Reykjavík með
breytingum og nú er ætlunin að
tölvuvinna þær hjá Reiknistofu
Háskólans og verður það í fyrsta
skipti, en hingað til hefur þetta
alltaf verið handiðnaður og
ákaflega seinvirkt," sagði Páll
Líndal formaður kjörstjórnar-,
innar í Reykjavíkurkjördæmi í
samtali við Mbl. í gær. Páll
kvaðst ekki hafa séð „neinar
sérstakar línur" í breytingunum
heldur hefðu þær verið „ákaf-
iega ómarkvissar". Talningu í
Austurbæjarskólanum lauk tíu
mínútum yfir hálf sex á sunnu-
dagsmorgun og sagði Páll að
talningin nú hefði tekið tíu
mínútum lengri tíma en við
síðustu kosningar. Við flokkun
og talningu atkvæða störfuðu 32
og er myndin tekin þegar
talningin stóð sem hæst.
SAAB-bifreiðin eftir slysið á Laxárbrú.
Geir Hallgrímsson
leggur fram lausnar-
beiðni
ÁRDEGIS í dag eða klukkan
10.30 mun ríkisstjórn Geirs
Hallgrímssonar koma sam-
an til fundar. Að loknum
fundi rikisstjórnarinnar
verður haldinn ríkisráðs-
fundur og þar mun Geir
Hallgrímsson leggja fram
lausnarbeiðni fyrir sig og
ráðuneyti sitt. Venju sam-
kvæmt má telja líklegt, að
forseti íslands, herra
Kristján Eldjárn, muni biðja
ríkisstjórnina að sitja þar til
nýtt ráðuneyti hefur verið
myndað.
Eftir alþingiskosningarnar
1974, sneri forseti íslands 'sér
til Geirs Hallgrímssonar,
formanns Sjálfstæðisflokks-
ins, og fól honum að gera
í dag
tilraun til myndunar ríkis-
stjórnar. Geir hóf könnunar-
viðræður við aðra stjórn-
málaflokka, en niðurstöður
þeirra viðræðna urðu ekki
jákvæðar. Fól þá forsetinn
Olafi Jóhannessyni fráfar-
andi forsætisráðherra vinstri
stjórnarinnar að gej-a tilraun
til myndunar ríkisstjórnar.
Góð sala
Hópsness
IIÓPSNES frá Grindavík seldi
37.4 lestir af ísuöum fiski í IIull
í gærmorgun fyrir 9.9 millj. kr.
Fékkst gott verð fyrir fiskinn úr
bátnum og að meöaltali fengust
263 krónur fyrir kílóið.
Ólafur hóf viðræður við
Alþýðubandalag, Samtök
frjálslyndra og vinstri
manna, svo og við Alþýðu-
flokkinn um stækkaða vinstri
stjórn með þátttöku Alþýðu-
flokksins. Þær viðræður
stóðu yfir um nokkurn tíma,
en reyndust síðan árangurs-
lausar. Hóf þá Ólafur
Jóhannesson könnunarvið-
ræður við Geir Hallgrímsson
um myndun samstjórnar
Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknarflokks, en þær viðræð-
ur leiddu til þess að forseti
íslands fól Geir Hallgríms-
syni formanni Sjálfstæðis-
flokksins að nýju myndun
ríkisstjórnar. Ráðuneyti
Geirs Hallgrímssonar tók svo
við hinn 28. ágúst 1974, en
allt frá alþingiskosningum,
sem haldnar voru síðasta
sunnudag í júní-mánuði,
höfðu þessar viðræður, sem
hér hefur verið getið, staðið.
Það liðu því rétt um tveir
mánuðir frá kosningum og
þar til starfhæf ríkisstjórn sá
dagsins ljós.
17 ára pilt-
ur ferst í
bifreiðarslysi
SAUTJÁN ára piltur, Omar
Hilmarsson, Kolbeinsá í Bajar*
hreppi í Strandasýslu, beið bana
í hifreiöarslysi við Búöardal á
sunnudagsmorgun, er bíll sem
hann ók lenti á handriðsstólpa á
brúnni yfir Laxá og valt inn á
brúna. Þrír farþegar voru í
bílnumi einn ha-lbrotnaöi, ristar-
Sjálfstæðisflokkur:
Fundur
miðstjómar
og þingflokks
MIÐSTJÓRN Sjálfstæðis-
flokksins og hinn nýi þing-
flokkur hafa veriö boðuð til
fundar á morgun. miðvikudag,
kl. 11.00 í Valhiill við Iláaleit-
isbraut til þess að ræða hin
nýju viðhorf á vettvangi
stjórnmálanna að því er Geir
Ilallgrimsson. formaður Sjálf-
stæðisflokksins, skýrði
Morgunblaðinu frá í gær.
brotnaði, fingurbrotnaði og
marðist illa i andliti og hinir
tveir skárust illa í andliti og
annar ökklabrotnaði en hinn
hlaut sprungu á höfuðkúpu.
Slysið varð um klukkan 10:30 á
sunnudagsmorgun. Piltarnir voru
á leið frá Búðardal og ætluðu yfir
í Strandasýslu. Ekki er ljóst með
hverjum hætti slysið varð, en svo
virðist sem Ómar hafi misst vald
á bílnum er að brúnni kom.
Vegurinn er þarna beinn og
breiður og engar þær aðstæður
fundust sem útskýrt gætu slysið.
Læknir frá Búðardal kom fljótt
á slysstað. Þá var Ómar látinn.
Svo vildi til að flugvél var stödd
á flugvellinum vjð Búðardal og
voru farþegarnir þrír fluttir í
henni suður og lagðir inn á
slysadeild Borgarspítalans. Einn
hefur fengið að fara þaðan aftur,
en hinir tveir lágu enn í sjúkrahúsi
í gærkvöldi.
Bíllinn, sem er af gerðinni
SAAB 96, árgerð, 1971, er gjör-
ónýtur.
Eigendaskipti á Norglobal:
ísbjörninn h.f.
á 10% hlutaf jár
FYRIR nokkru urðu cigcnda-
skipti á norska verksmiðjuskip-
inu Norglobal og meðal núver-
andi eigenda skipsins er ísbjörn-
inn h.f. í Reykjavík, sem á 10%
hlutafjár í hlutafélagi sem nú
rekur skipið.
Jón Ingvarsson framkvæmda-
stjóri Isbjarnarins h.f. sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær, að
stofnað hefði verið sérstakt hluta-
félag um rekstur skipsins. Fyrr-
verandi eigendur skipsins, fyrir-
tækið Sigurd Herlofsson og Co í
Noregi ættu nú 45% hlutafjár,
Sine Darby Commodities í Eng-
Iandi ættu önnur 45% og Isbjörn-
inn síðan 10%. Hlutafé okkar í
skipinu er 10 þúsund dollarar,
sagði Jón.
Hið nýja hlutafélag sem gerir út
Norglobal er skráð í Bermuda og
er skipið nú gert út þaðan.
Norglobal fór fyrir tæpum þremur
vikum frá Kristiansand í Noregi
til Nýfundnalands, þar sem skipið
tekur nú á móti loðnu frá norskum
bátum sem þar eru á loðnuveiðum.