Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978
Hópferöabílar
8—50 farÞega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716.
hdttCanÍAkó
1 -2-3-4-5
Opna mótið
í New York:
Jón L.
með 6
vinninga
úr 9
skákum
JON L. Árnason er með 6 vinninga
eftir níu umferðir á opna skákmót-
inu í New York en efstir eru
Georghiu frá Rúmeníu og Rind,
Bandaríkjunum, með 7 vinninna.
Nokkrir keppendur eru með 6'h
vinning. Jón tapaði fyrir Geornhiu
í 6. umferð og Sævar Bjarnason
tapaði þá fyrir Rind, en Sævar er
með 5'h vinninfí-
Næstur Sævari af íslendingun-
um er Ásgeir Þ. Árnason með 4!k
vinning, Jóhannes Gíslason og
Guðmundur Sigurbjörnsson eru
með 4 og Bragi Halldórsson og
Margeir Pétursson eru með 3 'k
vinning hvor.
Næstsíðasta umferð var tefld í
gærkvöldi og síðasta umferð verð-
ur tefld í kvöld.
Stofnfundur
21. ágúst hreyf-
ingar 1978
STOPNFUNDUR 21. ágúst-hreyf-
ingarinnar 1978 verður haldinn í
dag kl. 18.30 að Hótel Esju.
Hreyfingin verður stofnuð sem
framiag til baráttusamstöðu gegn
stríðsundirbúningi og yfirgangi
risaveldanna, Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna, segir í fréttatil-
kynningu frá frumkvæðisnefnd
hreyfingarinnar. Þann 21. ágúst
n.k. er réttur áratugur liðinn frá
því að sovéski herinn hernam
Tékkóslóvakíu 'og mun hreyfingin
beita sér fyrir mótmælaaðgerðum
og fundi þann 21. ágúst undir
kjörorðunum: — Heri Sovétríkj-
anna burt úr Tékkóslóvakíu. —
Styðjum frelsisbaráttu Tékka og
Sóvaka. — — Gegn stríðsundir-
búningi risaveldanna. — Gegn
allri heimsvaldastefnu. Island úr
NATO — herinn burt.
Þjóðleikhúskórinn
Sumarvaka kl. 21.20:
Þjóðleikhúskórinn syngur
fússon lesa sögurnar, sem
Útvarp kl. 19.35:
„Frá kyni til
kyns”-fjallar um
þróun mannsins
„Frá kyni til kyns“ nefn-
ist þáttur sem er á dagskrá
útvarpsins í kvöld kl. 19.35.
í þættinum les Hjalti Jó-
hannsson fyrri hluta af
þýddu og endursögðu efni
um þróun mannsins, sem
faðir hans, Jóhann Hjalta-
son kennari, tók saman.
Að sögn Jóhanns Hjalta-
sonar er efnið að stofni til
gamalt og hefur birst á
prenti fyrir nokkrum árum.
„Það sem verður lesið í
kvöld er þó mikið breytt og
aukið frá því, sem kom út
á prenti," sagði Jóhann.
„Efnið er að mestu þýtt og
endursagt þar sem lítið
hefur verið skrifað um slíkt
á íslensku, og engar veiga-
miklar rannsóknir hafa
verið gerðar hér,“ sagði
Jóhann ennfremur.
„Sumarvaka“ hefst í út-
varpi í kvöld klukkan 21.20
og stendur yfir í rúman
klukkutíma.
Fyrst mun séra Garðar
Svavarsson lesa annan
hluta af minningum sínum
við símalagningu milli
Hornafjarðar og Skeiðar-
ársands.
„Vísnamál" nefnist svo
næsti þáttur á sumarvök-
unni en þar mun Steinþór
Þórðarson á Hala fara með
ýmsa kviðlinga og stökur
og kveða sumar þeirra.
Einnig mun Ágúst Vig-
Jóhannes Ásgeirsson frá
Pálsseli skráði, og nefnist
sá þáttur „Dulrænar frá-
sagnir“.
Að lokum syngur Þjóð-
leikhúskórinn lög eftir Jón
Laxdal undir stjórn dr.
Hallgríms Helgasonar.
Ágúst Einarsson
Jónas Haraldsson
Þórleifur
Útvarp kl. 9.45:
Sagt frá
nýútkominni
skýrslu LIU
í útvarpi í dag klukkan 9.45
árdetfis cr á dagskrá þátturinn
„SjávarútveKur ok fiskvinnsla“ í
umsjá ÁKÚsts Einarssonar. Jónasar
Iiaraldssonar ok Þórleifs Ólafsson-
ar.
í þættinum verður rætt við InKÖlf
S. InKÓlfsson. íormann Farmanna-
ok fiskimannasambandsins. SaKt
verður í stuttu máli frá efni
nýútkominnar toKaraskýrsIu LÍÚ
ok flytur ÁKÚst Einarsson skýrslu
um veiðar toKaranna.
Þátturinn er um fimmtán mín-
útna lanKur.
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
18. júií
MORGUNNINN________________
7.00 VeðurfroKnir. Fréttir.
7.10 Létt lög <>k morKunrabb.
7.55 Morgunba-n.
8.00 Fréttir. 8.10 Datískrá.
8.15 Veðurfr. Foru.stugr.
daKbl. (útdr.).
8.35 Af ým.su taKÍ> Tónieikar.
9.00 Fréttir.
9.05 MorKunstund harnanna>
Gunnviir BraKa ies söKuna
„Lottu skottu“ eftir Karin
Michelis (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
inKar.
9.45 SjávarútveKur <>k fisk-
vinn.sla> Umsjónarmenn>
Ágúst Einarsson, Jónas Har-
aldsson og Þórlcifur Ólafs-
son. Rætt við Ingóif S.
InKÓlfsson formann Far
manna og fiskimannasam-
bandsins. Einnig flytur
Ágúst Einarsson skýrslu um
veiðar togaranna.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Víðsjái Hclgi H. Jónsson
fréttamaður stjórnar þættin-
um.
10.45 Um notkun hjálpartækja
fyrir blinda og sjónskerta.
Arnþór og Gísli Ilelgasynir
taka saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar.
Marie-Claire Aiain og
kammersveit leika Orgel-
konsert í B dúr op. 7 nr. 3
eftir Ilándelt Jean-Francois
Paillard stj./
Ilátíðar-kammersveitin í
Bath leikur Hljómsveitar-
svítu nr. 4 í D-dúr eftir
Bachi Yehudi Menuhin stj./
Thomas Blees og Kammer-
sveitin í Pforzheim leika
Konsert í G-dúr fyrir selló
<>K strenKjasveit eftir
Porpora; Paul AnKerer stj.
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegissagani „Ofur-
vald ástríðunnar" eftir
Heinz G. Konsalik. Steinunn
Bjarman les (4).
15.30 Miðdegistónleikar.
Eric Parkin leikur píanólög
eftir Ernest John Moeran.
lfi.OO Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeðurfreKnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagani „Til minninKar
um prinsessu" eftir Ruth M.
Arthur. Jóhanna Þráinsdótt-
ir þýddi. IlelKa Ilarðardóttir
lcs (4).
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morKninum.
18.05 Tónieikar. TilkynninKar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynninKar.
19.35 Frá kyni til kynsi Þýtt
og endursagt efni um þróun
mannsins. Jóhann Hjaltason
kennari tók saman. Iljalti
Jóhannsson les fyrri hluta.
20.00 Lcikhústónlist.
Carmen-svítur nr. 1 og 2
eftir Georges Bizet.
Lamoureux hljómsveitin
leikuri Antal Dorati stjórn-
ar.
20.30 Útvarpssagani
„Kaupangur“ eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur les (21).
21.00 íslenzk einsöngslögt Jón
Sigurbjörnsson syngur lög
eftir Sigurð Þórðarson,
Knút R. Magnússon. Karl O.
Runólfsson o.fl. Ólafur Vign-
ir Albertsson leikur á píanó.
21.20 Sumarvaka.
a. í símamannaflokki fyrir
hálfri öld. Séra Garðar
Svavarsson minnist sumar-
vinnu við símalagningu
milli Hornafjarðar <>k
Skeiðarársandsi — annar
hluti.
b. Vísnamál. Steinþór
Þórðarson á Hala fer með
ýmsa kviðlinKa og stökur og
kveður sumar þeirra.
c. Dulrænar frásagnir.
Ágúst Vigfússon les sögurn-
ar, sem Jóhannes Ásgeirsson
frá Pálsseli skráði.
d. Kórsönguri Þjóðleikhús-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Söngstjórii Dr. Hall-
grímur Ilelgason.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmonikulög.
Norli og Myrdals kvintett-
inn leika.
23.00 Á hljóðbergi.
The Monkey's Paw
(Apaloppan), saga eftir
William Wymark Jacobs.
Anthony Quayle les.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.