Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 44
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978 FRAMARAR halda áíram að hala inn stifíin í íslandsmótinu, þótt ckki sc það alltaf með mikium glæsibraK. Nú síðast voru það bróttarar sem urðu fórnarlömb þcirra í hcldur til- þrifaiitlum þæfingslcik á LauKar dalsvellinum. Sigurbergi Sig- stcinssyni tókst mcð cinhverjum undarlcgum hætti að pota knctt- inum í nctið í byrjun leiks og þar við sat. bróttarar gcrðu örvænt- ingafullar tilraunir tii að jafna, sóttu ívið mcira allan lcikinn en *t*»**5* • Svcrrir, Einarsson. bróttari, skallar frá marki, cn Rafn Rafnsson sækir að honum. Aðrir bróttarar á myndinni cru. frá vinstrii Ulíar. Aðalsteinn og borvaldur. Framsigur í tilþrifalitlum leik komust litt áleiðis gegn sterkri vörn Framara og samvinna þcirra Ásgeirs Elíassonar og Pcturs Ormslcvs gerði það cinnig að vcrkum að sóknarlotur Fram- ara voru jafnan hættulegar. Markið kom strax á 7. mínútu leiksins. Framarar fengu dæmda aukaspyrnu lítið eitt utan víta- teigs Þróttara og Ásgeir tók spyrnuna. Hann lyfti inn í víta- teiginn, þar sem Pétur Ormslev skallaði knöttinn aftur fyrir sig, svo að hann datt niður við stöngina fjær, þar sem Sigurberg- ur var fyrir og ýtti knettinum í netið. Þarna var Rúnar markvörð- ur og vörn þeirra Þróttara illa á verði. Fáeinum mínútum síðar var Ásgeir Elíasson aftur á ferðinni og einlék inn í vítateig Þróttara en að þessu sinni bjargaði Rúnar með úthlaupi, knötturinn fór í fætur hans og út fyrir. Að öðru leyti var fátt um fína drætti í þessum hálfleik sem og hinum síðari. Þá tóku Þróttarar að sækja stífar en Fram-vörnin gaf ekkert eftir nema rétt í byrjun hálfleiks að Guð- mundur Baldursson þurfti að taka á honum stóra sínum í eina skiptið í þessum leik og varði vel skot af stuttu færi. Framliðið i ár ber þjálfara sínum bezt vitni, því að það er eins og einhver sagði — Mummi (Guðmundur Jónsson) nær því út úr þessum strákum sem með góðu móti verður til ætlast. í þessum leik lét hann liðið leika nokkurs konar 4—4—2 leikaðferð, þar sem Rúnar Gíslason og Rafn Rafnsson áttu að leika nánast sem útherjar í sókn en sem miðvallaspilarar í vörn og í baráttunni um miðjuna. Þetta tókst þó ekki fyllilega, kannski vegna þess að Rúnar var ekki í essinu sínu eða náði ekki tökum á stöðu sinni, og nokkrum sinnum myndaðist hætta í vörn- inni hægra megin fyrir misskiln- ing milli Rúnars og Gústafs, hægri bakvarðar. Liðið þarf um fjóra góða leik- N * % u Llð vlkunnar N '2 Trausti Ilaraldsson Fram Árni Sveinsson IA Friðrik Jónsson FII Ilýri Guðmundsson Val Eyjólíur Ágústsson KA Gunnar Örn Kristjánsson Víking Jóhanncs Guðjónsson ÍA Ásgcir Elíasson Fram Karl borðarson ÍA Ingi Bjiirn Albcrtsson Val Elmar Gcirsson KA menn í framlínu og á miðjuna tii að eiga möguleika á því að blanda sér fyrir alvöru í keppnina um íslandsmeistaratitilinn. Ásgeir og Pétur eru þarna yfirburðamenn en komast lítt áfram einir, og það segir sína sögu að það eru varnarleikmennirnir sem skora mörkin í hverjum leiknum á fætur öðrum. Þróttarar eru greinilga með gott lið í uppsiglingu, því þarna eru margir ungir og efnilegir leikmenn en liðið er ómótað og þolir illa mótlæti. Það hjálpar heldur ekki upp á sakirnar þegar jafn reyndur þjálfari og Þorsteinn Friðjónsson tekur þátt í pirring leikmanna sinna út í dómarann. Sævar Sigurðsson hefði gjarnan mátt vera sjálfum sér samkvæmari og röggsamari, en mistök hans í þessum leik skiptu engum sköpum. Það voru Þróttarar sjálfir sem töpuðu leiknum. í STUTTU MÁLli fslandsmótið 1. deild. LauKardalsvöllur 15. júlí, bróttur — Fram 0«1 (0.1). MARK FRAMi Sigurbergur Sigsteinsson á 7. mínútu. ÁMINNING. Engin. ÁIIORFENDUR. 323. Gullbjörninn bætti enn einum sigri í safnið ÞEGAR upp var staðið í Opna breska meistaramótinu í golfi var gullbjörninn, Jack Nicklaus, sigurvegari. Var honum vel fagnað af þeim mikla fjölda sem fylgdist með þessari geysispennandi keppni. Nicklaus fór frekar hægt af stað í byrjun en í lokin hafði hann sterkustu taugarnar og lék eins og honum einum er lagið. Sfðustu tvo hringina á vellinum fór hann á 69 og 68 höggum eða þremur undir pari vallarins- og kom inn á 281 höggi á 72 holur. Næstu menn voru allir á 283 höggum, sem sýnir hversu keppnin var hörð, það voru Bandaríkjamennirnir Crenshaw, Floyd og Tom Kite. Var keppni þessara manna alveg stórkostleg síðustu 15 holurnar. Er þetta í þriðja sinn sem Nicklaus tekst að vinna f þessari keppni. Sagði hann eftir keppn- ina að það væri ekkert til fyrirstöðu að hann iéki jafn vel næstu 10 til 15 árin. Urslitin í opna breska meistaramótinu f golfi. Innan sviga aftast er peningaupphæð- in sem viðkomandi vann sér inn. Jack Nicklaus U.S.A. 71 - 72 - 69 - 68 - 281 (23,750 dollara) Ben Crenshaw U.S.A. 70 — 69 — 73 — 71 - 283 (13,894 dollara) Raymond Floyd U.S.A. 69 — 75 — 71 — 68 - 283 (13.894 dollara) Tom Kite Jr U.S.A. 72 - 69 - 72 - 70 - 283 (13.894 dollara) Simon Owen N-Sjálandi 70 — 75 — 67 — 71 - 283 (13,894 dollara) Peter Osterhuis 72 — 70 — 69 — 73 — 284 (9.500 dollara) Isao Aoki Japan 68 — 71 — 73 — 73 — 285 (7.480 dollara) Nick Faldo 71 - 72 - 70 - 72 - 285 (7,480 dollara) John Schroeder U.S.A. 74 - 69 - 70 - 72 - 285 (7,480 dollara) Robert Shearer Ástraífu 285 (7,480 dollara) Tom Watson U.S.A. varð 16 á 287 höggum. Ballestros Spáni varð 17. á 288 höggum. Weiskopf U.S.A. varð 21. á 288 höggum og Lee Trevino varð 21. á 291 höggi. Man.CHy reynir að lokka Keegan til sín AÐ undanförnu hafa forráða- menn Manchester City verið að gera hosur sínar grænar fyrir Hamburger SV, með það fyrir augum að fá Kevin Keegan aftur yfir Ermarsundið og til liðs við City. Ekki hafa Ilamborgararnir verið jákvæðir í garð Englend- inga enda er talið að Keegan sé mjög ánægður með hlut sinn hjá Hamburger, ekki síst eftir að fyrrum landsliðsmaðurinn kunni Giinter Nctzer tók við stjórnvelinum hjá félaginu. V____ KA< VALURi Sigurður Haraldsson . 3 Guðmundur Kjartansson Grímur Sæmundsen Ilörður Hilmarsson Dýri Guðmundsson Sævar Jónsson Ingi Björn Albertsson Albcrt Guömundsson 2 Atli Eðvaldsson 2 Guðmundur Þorbjörnsson 2 Jón Einarsson 2 Magnús Bergs (vm) 1 Vilhjálmur Kjartansson (vm) 1 VÍKINGURi Diðrik Ólafsson 3 Ragnar Gfslason 2 Magnús Þorvaldsson 2 Gunnar Örn Kristjánsson 3 Róbert Agnarsson 2 Adolf Guðmundsson 3 Viðar Elfasson 2 Jóhannes Bárðarson 1 Gunnar Guðmundsson 2 Arnór Guðjohnsen 2 Óskar Tómasson 2 Hannes Lárusson (vm) 1 Sigurjón Pálsson (vm) 1 Dómarii Kjartan Ólafsson 2 Þorhergur Atlason 3 Steinþór Þórarinsson 2 ólafur Haraldsson 3 Guðjón Harðarsson 3 Haraldur Haraldsson 2 Gunnar Gunnarsson 2 Óskar Ingimundarson 2 Eyjólfur Ágústsson 3 Gunnar Blödal 3 Gunnar Gfslason 2 Elmar Geirsson 3 Jóhann Jakobsson (vm) 1 Ármann Sverrisson (vm) * 1 FHi Friðrik Jónsson 3 Jón Hinriksson 1 Viðar Halldórsson 2 Gunnar Bjarnason 3 Janus Guðlaugsson 2 Logi ólafsson 2 Magnús Teitsson 2 Ólafur Danivalsson 2 Leifur Ilelgason 1 Andrés Kristjánsson 1 Pálmi Jónsson 2 Þórir Jónsson (vm) 2 Dómarii Rafn Hjaltalfn 3 VALUR. Sigurður Haraldsson 3 Ingi Björn Albertsson 3 Guðmundur Þorbjörnsson 3 Guðmundur Kjartansson 3 Atíi Eðvaldsson 4 Albert Guðmundsson 4 Jón Einarsson 2 Grfmur Sæmundssen 2 Hörður Hilmarsson 3 Magni Blöndal Pétursson (vm) 1 Dýri Guðmundsson 3 Vilhjálmur Kjartansson 2 ÍBV, Páll Pálmason 2 örn Óskarsson 3 Einar Friðþjófsson 1 Þórður Hailgrfmsson 1 Friðfinnur Finnbogason 2 Sveinn Sveinsson 2 Óskar Valtýsson 2 Sigurlás Þorleifsson 3 Tómas Pálsson 3 Karl Sveinsson 3 Valþór Sigurþórsson 2 Dómari. GuðmundurHaraldsson 4 UBK. Sveinn Skúlason 2 Gunnlaugur Helgason 1 Helgi Helgason 2 ólafur Friðriksson 2 Einar Þórhallsson 3 Valdemar Valdemarsson 2 Hákon Gunnarsson 3 Þór Hreiðarsson 2 Sigurður Halldórsson 1 Sigurjón Rannversson 1 Gísli Sigurðsson 2 Vignir Baidursson (vm) 2 ÍA, Jón Þorbjörnsson 2 Guðjón Þórðarsson 2 Árni Sveinsson 3 Jóhannes Guðjónsson 3 Jón Gunnlaugsson 3 Jón Áskelsson 2 Karl Þórðarson 4 Jón Alfreðsson 3 Pétur Pétursson 3 Matthfas Hallgrfmsson 2 Kristinn Björnsson 2 Andrés Ólafsson (vm) 2 Dómarii Róbert Jónsson 3 ÞRÓTTUR, Rúnar Sverrisson 2 Guðmundur Gfslason 2 Úlfar Ilróarsson 3 Jóhann Ilreiðarsson 3 Sverrir Einarsson 2 Þorvaidur Þorvaldsson 3 Halldór Arason 2 Páll Ólafsson 2 Sverrir Brynjólfsson 2 Ágúst Hauksson 3 Þorgeir Þor^eirsson 2 Aðalstcinn Örnólfsson (vm) 2 Árni Valgeirsson (vm) 2 V.#' FRAM. Guðmundur Baldursson 3 Trausti Haraldsson 3 Gústaf Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 2 Kristinn Atlason 3 Sigurbergur Sigsteinsson 3 Rúnar Gfslason 1 Kristinn Jörundsson 1 Pctur Ormslev 3 Ásgeir Elíasson 3 Rafn Rafnsson 2 Knútur Björnsson (vm) 1 Eggcrt Steingrímsson (vm) 1 Dómari. Sævar Sigurðsson 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.