Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978
Sjúkdómur-
inn er
læknavís-
indum 20.
aldar mikil
ráðgáta
Á
Um daginn bárust pær fregnir
frá Danmörku, að hundaæði hefði
fundizt í dýrum á Jótlandi. Þær
fréttir vekja athygli og um-
hugsun.
Stutt er síðan Danmörk var
hrein af pessum skæða sjúk-
dómi. En í september i fyrra varð
hans aftur vart nærri pýzku
landamærunum. Og nú er hunda-
æöi komið norðar í Evrópu en
pað hefur náð á síöari tímum.
Norðmenn og Svíar hafa hert
allar öryggisráðstafanir. í kjölfar
síðustu frétta er pví vert aö líta
á sögu pessa einstaka sjúkdóms,
eðli hans og útbreiðslu.
Danmörku. Öll dýr meö heitt blóð
geta tekið veikina, en refir eru einn
mesti smitberinn í Evrópu sem
víðar. Baráttan gegn hundaæði
hefur því að miklu leyti verið fólgin
í því aö hefta útbreiðslu refa, þó
að sú aðferð hafi ekki alls staðar
reynzt árangursrík. Varðandi
einangraða staöi eins og eyjar, er
mest hætta á að hundaæði berist
þangað með dýrum, sem flutt eru
inn á ólöglegan hátt. Til dæmis
barst hundaæði til Bretlands árið
1919 með einum smygluðum
hundi. Áður en yfir lauk höföu 200
hundar sýkzt og sjúkdómurinn
náði frá Skotlandi til Suður-Eng-
lands. Það er því hvarvetna haft
mikið eftirlit með innflutningi dýra,
en þar sem lönd liggja saman
getur slíkt reynst erfitt. Þó að
veikin heiti á íslensku og fáeinum
öðrum málum hundaæði, er
hundurinn ekki á meðal helztu
smitbera hennar. Hins vegar er
það í yfir 90% tilfella af völdum
hundsbits þegar menn taka sjúk-
dóminn.
Segja má, að hundaæði sé nú
landlægt í allri Evrópu nema á
Bretlandseyjum, Noregi og Sví-
þjóð. Það hefur lengi verið land-
lægt í Bandaríkjunum, Kanada og
Grænlandi, en einna verst er þó
ástandið í Austurlöndum, sérstak-
lega á Indlandi. Tölur hafa verið
nefndar um 15.000 dauösföll af
völdum hundaæðis í heiminum á
ári, en svipuð tala hefur heyrzt
varöandi Indland eingöngu. En
mjög erfitt er að henda reiður á
slíku.
Hvað er hundaæði?
Dr. David Warrell segir í fyrr-
nefndri bók, að um allan heim hafi
V *■
Þessi hundur ber einkennandi mcrki um hundaæði. Augasteinarnir
eru óvenjustórir og hundurinn verður tileygður, neðri kjálkinn lafir
niður. munnvatnsframleiðsla mikil og staða útlimanna er óeðlileg. (Úr
bókinni „Rabies — the Fact“.)
Þessi 18 ára gamli Nígeríubúi var bitinn af óðum hundi en leitaði
ekki læknis fyrr en 13 dögum síðar. er hann hafði fengið svokallaða
vatnshræðslu. sem minnst er á í greininni. Þrátt fyrir nákvæma
umiinnun lézt hann eftir 12 daga veikindi. (Úr bókinni „Rabies — the
Fact".)
Hundaæði breiðist út
Það er engin tilviljun, að af öllum
þeim sjúkdómum sem hrjáð hafa
mannkynið, hefur hundaæöiö jafn-
an vakiö hvað mestan óhugnað. í
fyrsta lagi má nefna undanfara
smitunar manna og eftirleik þess,
sem er oftast stuttur og kvalafull-
ur. í öðru lagi er sú staðreynd Ijós,
að þrátt fyrir allar framfarir í
læknisvísindum hefur ennn engin
lækningaraðferð fundizt.
í fyrra kom út í Englandi bók
sem nefndist „Rabies — the Fact“
(Staðreyndin um hundaæði).
Höfundar eru 8 læknar og vísinda-
menn. Bókin er skrifuð með það í
huga, að enn hafi hundaæöi ekki
náð til Bretlands en það sé full
ástæöa til aö draga úr viilandi
sögum um veikina og leiða fram
staðreyndir málsins. Hér verður að
mestu leyti stuðzt við þessa bók.
Fornar frásagnir benda til þess,
að hundaæði hafi verið vel þekkt
þegar á miðöldum. Sjúkdómurinn
gekk svo yfir meginlandið og
Bretland af og til. Þannig urðu
heilbrigðisyfirvöld vör við það
fljótlegá eftir seinni heimsstyjöld,
að hundaæði breiddist vestur yfir
Evrópu, upphaflega frá Póllandi.
Sú útbreiðsla stendur enn, svo
sem sjá má af fréttunum frá
BREÐIST
HUNDAÆÐI
Dýrum
„Tollgæzlan heíur einmitt
lagt sérstaka áherslu á að
iylgjast með komu Iifandi
dýra,“ sagði Jón Grétar
Sigurðsson, skrifstofustjóri
hjá Tollgæzlunni.
„Ég held mér sé óhætt að
segja að Tollgæzlan hafi
staðið sig sérstaklega vel
hvað þetta mál varðar,“
sagði Jón. „Það hefur til
dæmis verið lögð sérstök
áherzla á það við tollgæzlu-
smyglað
menn og lögreglumenn, sem
taka á móti Smyrli, að gæta
vel að þessu. Auðvitað er
þetta hlutur sem maður veit
ekki um, og til dæmis sagði
lögreglumaður mér nýlega
sögu af því þegar hann var
að ferðast erlendis og sá
stúlku vera með kjölturakka
í bandi. Þegar hún fór í
gegnum tollskoðun sást
hundurinn hins vegar ekki
lengur, hún hafði stungið
ekki
AípreiðnlueyðukUd n
Komuskýrsla.
Skvrsla skipstjóra við komu skips frá útlöndum.
Master’s report on vessel’s arrival from abroad.
1. Viifn skip-in- »« i-inli. -Iulir
ÞjóiWrui -kip-in- 3. Ki.iii |iunn kl.
..1 w>-.l Arriv.-.l t h«- al p.m./a.tn.
I. 5. Nufn 'kip-ljúru
Nun.r »1 ma-t.-i ■ (.11 l.lm-k Irltrr')
Kij.jn<li -kip.in- 7. Iln-rri -iiiál.-'tut. ulu. Brúttú >rlti
Iliphrr rrn. t.M.I ua^r: (,r»-
8. ’lala -kijiw'rja 9. Tala far|»-!ía 10. I.u-ftri -niálr-tatiila. Kriilló Nrlt.i
Niuiiln-r i.l .r. w N.iii.lnr ..f pa—-ng.-r “F'r-
II. Afjir.-i.M.iiiia.lur róa mi.llari hér 12. Trgunil fararlu-ki'
llruk. r >.r apnnl ..I vn-. | l» r.- i*l
n. Ilveii rr rrimli -kif.-in- hiii«aé? Viirufl.-. i fi'ki-. oliii-, j
1 ..r Wh.il i..,ri■■ ■i■ .allii.i' at llii- |«irl? f «r|f»-. li-hmx- lankrr-.
it. \ 1 i ili. «.Al<WrT»riir r.lu v ar..i.iií7i^W^*«il_iir .kipi.iu hrr vié luml ? Skrniiutif.-. Srg l-kip-, ]
.1.1 v |- ..r arli.l. - l.. In- .l.-rl.,,r«.,| fTTlW H..- v iii tlii- r.iiintrv ! I’u". rr.ii-.-r- . Sail in«-.
[15. Tiljrrriiiii) lif.iudi ílvr. -rn. rru lim bnr.l y Kftirlil' réu rann'úknar'kip? j
Malr liviujr aii.uial- »u In.ar.l l'atrul »r r.-. rar.-l. v
s-L... hvuéu liiifn .1(1 hvruu-r 1 . i 1 ^llli 1 br—u frr.l »i..u hiiifiað til land' og í hvn.la hafnir hrfur skini.) koniié siéan
a(i' tu llii* ciinitry u iii.1 al whal f.i.rt' l.u IX tlú- vitsxcl called
»|! hvrmrr var láli.l úr -rrhvrrri þrirra.'
- iin.l wIh-ii ||»I .1 .l. f.urt fr..m r4.h »f th.i.i?
Hr.ailara.Jaru, Brallfirirfipir
lla.r ,.f .lr,wfl..rr llulr . .f drpurtiir*
hingað á
honum einhvern veginn inn
á sig. Það eru því til margar
aðferðir við að smygla dýr-
um, en engu að síður vil ég
fullyrða, að dýrum hafi ekki
verið smyglað hingað til
lands á undanförnum árum.
„Lögin sem banna inn-
flutning á lifandi dýrum eru
frá 1928. Þau voru sett vegna
gin- og klaufaveiki og ann-
arra slíkra sjúkdóma. Þess
vegna er t.d. bannað að flytja
inn hrátt kjöt, hey, hálm og
fleira.“
„Þegar reynt hefur verið
að flytja lifandi dýr inn í
landið, hefur einkum verið
um að ræða sjóleiðina. Ef við
verðum varir við slíkt, er það
hlutverk okkar að gera yfir-
dýralækni viðvart, sem sér
síðan um að dýrið verði
annað hvort aflífað eða það
sent aftur út á kostnað þess
sem ábyrgur er. Síðasta
dæmið um slíka tilraun er
frá því í fyrra; þá var eitt
skipið með páfagauk innan-
borðs.“
undanförnum árum
„Við höfum lagt sérstaka áherslu á að fylgjast með komu
lifandi dýra.“ Jón Grétar Sigurðsson við höfnina.
Ljósm. Mbl.i Kristinn.
Skipstjórum skipa sem hingað koma er gert að gera
grein fyrir hugsanlegum lifandi dýrum um borð.