Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Kennarar Kennara vantar aö Húnavallaskóla A-Hún. Aöalkennslugreinar: danska og enska auk almennrar kennslu. Umsóknarfrestur til 25. júlí n.k. Upplýsingar í símum 95-4313 hjá skóla- stjóra eöa 95-4294 hjá formanni skóla- nefndar. Skólanefndin Bókaverzlun í miöbænum auglýsir laust starf, allan daginn. Æskilegur aldur umsækjenda er 20—40 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild. Mbl. merkt: „strax — 7585“. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa til sín karl eöa konu til ýmissa skrifstofu- starfa. Verzlunarskólamenntun eöa sambærileg menntun æskileg. Góö vinnuskilyröi. Umsókn, ásamt upplýsingum um starfs- reynslu, sem fariö veröur meö sem trúnaöarmál, sendist afgreiöslu blaösins fyrir 25. júlí n.k. merkt: „Framtíöarvinna 3856“.
Bókari óskast á skrifstof vinnuheimilisins aö Reykjalundi, heilsdags framtíöarstarf í góöri vinnuað- stööu. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, Helgi Axelsson í síma 66200, innanhússnúmer 141 Vinnuheimiliö að Reykjalundi
Kennarar — kennarar íþróttakennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjaröar á komandi vetri. íbúö fylgir starfinu ef óskaö er. Nánari upplýsingar gefur Gunnar R. Pétursson sími 94-1367.
0 Húsvörður Húsvörö vantar í ÍR-húsiö viö Túngötu. 2ja herb. íbúö fylgir. Umsóknir óskast sendar í pósthólf ÍR, No. 13, fyrir 25. júlí Stjórn ÍR
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
_______ . —------------------------------------------------.:.
Lagerhúsnæði
60(0 fm lagerhúsnæöi óskast.
60—80 fm lagerhúsnæöi óskast.
Fyrirframgreiðsla
íslendingur, sem dvaliö hefur erlendis óskar
eftir einbýlishúsi til leigu á stór-Reykjavíkur-
svæöinu, eöa stórri íbúöarhæö á góöum
staö í borginni. Góö fyrirframgreiösla.
Upplýsingar í síma 85650 á skrifstofutíma.
Bátar til sölu
1,5 — 2 — 2,5 — 3 — trefjaplast — 5 —
5,3 ----- 8 — 10 — 17 — 22 — 26 —
30 — 39 — 45 — 47 — 51 — 53 — 62
— 68 — 83 — 88 — 96 — 104 — 141
tonn. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7.
Sími 14120.
30 kw rafstöð
til leigu
3x220 volt.
Upplýsingar í síma 41287.
Byggingalóð
Byggingarmeistarar sem hafa áhuga á
byggingalóð fyrir nokkrar íbúöir, góöfús-
lega leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt:
„Byggingalóö — 8889“.
Dregið hefur verið
f happdrætti
landsmóts hestamanna
1. vinningur nr. 6669. Góöhestur meö
reiötygjum
2. vinningur nr. 4305. Samvinnuferö til
Hollands á Evrópumeistaramót íslenskra
hesta 1979, fyrir tvo.
3. vinningur nr. 6460. Sunnuferö til
Mallorka.
4. vinningur nr. 5262. Útsýnarferö til Costa
del Sol 24. sept.
5. vinningur nr. 7609. Úrvalsferö eftir eigin
vali.
6. vinningur nr. 1427. Flugferö til London
fyrir tvo.
Lokum
vegna sumarleyfa, mánudaginn 24. júlí.
Opnum aftur mánudaginn 14. ágúst.
Pantanir á lagervörum óskast sendar sem
fyrst.
Davíö S. Jónsson & Co. h/f.
Sími 24-333.
Kirkjugarðurinn á Eyri
í Seyðisfirði
Vegna fyrirhugaörar sléttunar leiöa í
kirkjugaröinum á Eyri í Seyöisfiröi N-ísaf.s.
auglýsist hér meö eftir merkingum á leiöum
í garöinum. Þeir, sem hug hafa á aö merkja
leiöi þar hafi vinsamlegast samband viö
sóknarnefnd Eyrarsóknar fyrir 10. ágúst
n.k.
F.h. sóknarnefndarinnar
Halldóra Ottósdóttir, form.
Sími 6940.
Verksmiðjuútsalan
Ingólfsstræti 6
Heimakjóiar, sólsloppar og bómullargallar.
Útsölunni er aö Ijúka.
Ceres h/f.
I
Lokað vegna sumarleyfa
24. júlí—14. ágúst.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DAL3HBAUNI 5 HAFNARFIRÐI SIMI 51888
Hvergerðingar
— Sunnlendingar
Hef opnaö blikksmiöju, aö Austurmörk 1,
Hverageröi. Alhliöa blikksmíöi.
Smíöa einnig úr ryöfríu stáli, áli og eir.
Blikksmiöja A. Wolfram,
Austurmörk 1, Hverageröi,
heimasími 99-4386.