Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978
11
Mayjuii
H16688
Laugavegur
2ja herb. risíbúð í steinhúsi.
Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj.
Hrafnhólar
3ja herb. góð íbúð á 7. hæð.
Bílskúr. Mikið útsýni.
Tilbúin undir
tréverk Kópavogi
4ra herb. skemmtileg íbúð sem
afhendist í apríl 1979. Mikið
útsýni. Bílskýli.
Kleppsvegur
4ra herb. 117 ferm. góö íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi.
Krummahólar
4ra herb. góö íbúð á jarðhæö.
Réttur til bílskýlir.
Nönnugata
Lítið einbýlishús, ca 70 ferm. að
grunnfleti, hæð og ris. Réttur til
aö byggja ofaná
Álfhólsvegur
— einbýli
140 ferm. einbýlishús á tveim
hæðum. Bilskúrsréttur.
Krummahólar
158 ferm. íbúð á tveimur
hæöum, ófullgerö.
Óskum eftir öllum geró-
um eigna á söluskrá.
EICM4V
UmBODIDhHi
LAUGAVEGI 87, S: 13837 /jí/íjpjp
Heimir Lárusson s. 10399 » 700
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingótfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
1. Hvert er verð á tómötum til
iðnfyrirtaekja, sem vinna úr
tómötum og hvert er magnið
sem þau fá?
2. Við hvað var maíverð á tómöt-
um miðað? Var verðið í júni
einnig miðað við sams konar
kostnaðarverð? Verðið á júni-
framleiðslunni var miðað við
uppgefnar tölur SFG. Fram-
leiðslan i júni er 73% meiri en
í maí og er þá miðað við tölur
í júní.
3. Algengt búðarverð á tómötum
var um 1050 kr. í Reykjavík í
síðustu viku. Verðið í Noregi var
á bilinu 630 kr. (13 n.kr.) til 830
kr. (17 n.kr.) og verðið í
Þrándheimi var 350 kr. (7 n.kr.).
Er þá miðað við vikuna 2.-9.
júlí. Hvernig stendur á þessum
mismun þrátt fyrir hærra verð-
lag þar í landi?
4. Hvernig stendur á ásökunum
garðyrkjubæanda í blöðum um
skipulagsleysi við dreifingu?
Hvað með kvartanir kaup-
manna um að vöruna skorti.
(sbr. Dagbl. 10. júlí 1978)?
Sölufélagið hefur ekki gefið
neinar skýringar á þessum
ásökunum. Þrátt fyrir yfirlýs-
ingar NS í fjölmiðlum um
skipulagsleyfi í starfsemi Sölu-
félagsins.
5. í þessum umræðum hefur aldrei
komið fram hver sé afstaða
stjórnar Sölufélagsins í málinu.
Stendur stjórnin einhuga að
baki framkvæmdastjóranum í
þessu máli?
Reynir Ármannsson
formaður Neytendasamtakanna.
MayFair
er makalaust
Meö stranga af May Fair veggklœöningu, dollu af lími
og smá handlagni,
getur þú gert undraverða hluti:
Sett nýjan svip á veggina, gefið gömlu kommóöunni
andlitslyftingu og gert ljóta fatakápinn
aö hinni mestu heimilisprýði.
Sölufélag garðyrkju-
manna og neytendur
hauga af næstu umframfram-
leiðslu. Það má því ljóst vera, að
engan veginn var hægt að segja, að
staðið hafi upp á NS hvað þessi
samskipti varðar.
Þess í stað sendir framkvæmda-
stjórinn NS tóninn með stráksleg-
um hætti í fjölmiðlum. Þrátt fyrir
þetta vilja NS taka skýrt fram að
„Skátasirkus”
Svar stjórnar Bandalags íslenzkra skáta
Nýlega voru sett á Alþingi lög
um samkeppnishömlur og órétt-
mæta verzlunarhætti. Koma þau
til framkvæmda í nóv. n.k.
Andi þessara nýja laga er að
sporna við einokun og að tryggja
að verðmyndun sé ekki í fárra
höndum. Ekki er vanþörf á því
hérlendis, þar sem mörg fyrirtæki
hafa óeðlilega góða aðstöðu til að
ráða markaðnum. Það leiðir aftur
af sér óeðlilega hátt verð til
neytenda.
Þessi staðreynd hefur skapað
mjög sérstakt ástand á íslenzkum
neytendamarkaði og alið á því
viðhorfi viðkomandi fyrirtækja, að
neytandinn sé til fyrir fyrirtækin,
en ekki öfugt, eins og eðlilegra
verður að teljast.
Því skyldi engum koma á óvart
hversu forstokkað viðhorfið er hjá
framkvæmdastjóra Sölufélags
garðyrkjumanna, þegar hann tjáir
sig í fjölmiðlum og telur það
„hjákátlegt" (Mbl. 11.7.) að neyt-
endum og samtökum þeirra skuli
finnast það ámælisvert, að mat-
vælum skuli hent á haugana ár
eftir ár. Framkvæmdastjórinn
bætir því við, að neytendur verði
að vera viðbúnir „með opinn
munninn" (Mbl. 30.6.), ef varan
eigi ekki að fara á haugana.
Slík fyrirlitning á viðskiptavin-
unum, neytendum, þekkist ekki
hjá söluaðilum, sem eiga tilveru-
rétt sinn undir þeim. Neytendur í
þessu landi munu ekki sætta sig
við að standa með „opinn munn-
inn“ og gleypa sérhverja vitleysu,
Páll Gfslason
steigurlæti og hroka, sem kann að
koma frá framkvæmdastjóranum.
Það hefur komið skýrt fram í
þessu máli að almenningur styður
málflutning Neytendasamtak-
anna. Með þann bakhjarl munu
þau ekki láta sér bregða við
dylgjur og hnútukast þeirra, er
lítið þekkja til samtakanna. Þau
hafa ekkert á móti gagnrýni, ef
hún er studd rökum, en ekki
fleipri.
Vegna margítrekaðra ummæla
framkvæmdastjórans um að NS
hafi ekki sinnt svarbréfi hans frá
5.8.1977, viljum við leyfa okkur að
birta hér ljósrit af síðu úr dagbók
NS:
I framhaldi af símtali því, sem
hér er vikið að, áttum við satt að
segja ekki von á öðru en að hann
myndi hafa samband við stjórn NS
með góðum fyrirvara, áður en
farið væri að kasta grænmeti á
þau eru reiðubúin að eiga vinsam-
legar viðræður við Sölufélagið um
skipan þessara mála og setja þau
ekki fyrir sig umrætt hnútukast
framkvæmdastjóra þess.
NS vilja þó leggja fram eftirfar-
andi spurningar sem umræðu-
grundvöll við Sölufélagið:
S.l. fiistudag birtist í Morgun-
blaðinu opið bréf til Bandalags
íslenskra skáta frá Ólafi B.
Halldórssyni skátaforingja á
ísafirði. Viljum við biðja blaðið
að birta svar okkar við því.
Miklar umræður hafa orðið í
sumum dagblöðum um rekstur
Circus Gerry Cottle.sem kom hér
á vegum Bandalage íslenskra
ekáta um síðustu mánaðamót.
Hefur aðallega verið deilt á okkur
fyrir að ráða fyrirtækið Jóker til
að sjá um framkvæmd verksins.
Nokkrir erfiðleikar voru á að
semja um greiðslu fyrir þetta
verk, sem fól í sér stjórn og
framkvæmd á verki, sem við
vissum ekki fyrirfram, hve yrði
mikið að vöxtum, enda ekki áður
staðið fyrir slíku. Var því samið
um ákveðna, fasta greiðslu, sem
var 2,5 millj. kr. auk útlagðs
kostnaðar, sem yrði greiddur
samkvæmt reikningum. Auðvitaö
má reikna þetta út eftir á, að þetta
sé ákveðin prósenta af ágóða, en
fyrirfram var ekki vitað, hve
ágóðinn yrði mikill, en hann
reyndist kr. 7,5 millj. eftir að tekið
hefur verið frá fé til greiðslu
ógreiddra reikninga.
Bandalag íslenskra skáta hefur
oft ráðið menn fyrir kaup til að
framkvæma einstök afmörkuð
störf svo sem við framkvæmd
stærstu skátamóta, útgáfu blaða
og bóka, söfnun auglýsinga o.fl. Þó
eru flest okkar stjórnarstörf unnin
í sjálfboðavinnu af áhugafólki.
Störfin, sem greitt er fyrir, eru
störf, sem þarf að vinna á stuttum
tíma og mest á venjulegum
vinnutíma fólks. Við framkvæmd
sirkusins voru því greidd nokkur
laun, en 40—50 skátar, flestir úr
Garðbúum í Reykjavík, unnu öll
kvöldin í sjálfboðavinnu.
Þegar séð var að af dram-
Framhald á bls. 41