Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 42
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978 ■ ' I# >• ' 11 mrn^nSsí^M-i LOKAUNDIRBÚNINGUR fyrir 16. landsmót Ungmennafélags-íslands, sem haldið verður á Selfossi um næstu helgi er nú í fullum gangi. Blaðamaður Morgunbl. brá sér á Selfoss og ræddi við framkvæmdarstjóra landsmótsnefndar Guð- mund Jónsson og skoðaði mannvirkin, sem notuð verða. Greinileíít var að allt hefur verið fjert til að landsmótið takist sem best. Mikil vinna hefur verið lójíð í allan undirbúninf;, oí; mannvirkjafferð. Saj;ði Guðmund- ur að kostnaður við landsmótið yrði í krinf; um tíu milljónir króna. Allur undirbúnint;ur hefur genj;ið mjöK vel oj; verður Selfyssingum ekkert að vanbúnaði þegar fyrsti mótsdatcurinn rennur upp. Sejya má að landsmótið sé þjóðhátíð æskunnar á íslandi, nú þe(;ar hafa um 1250 þátttakendur látið skrá sif; til keppni á mófinu. Þátttakendur verða alls staðar að af landinu. Má búast við því að mótssetnin);in verði ti(;narlef;, er allur þessi fjöldi íþróttamanna t;enf;ur inn á íþróttavöllinn undir félaf;sfánum sínum. Mótið verður sett á föstudagskvöld kl. 20.00. Þó mun það hefjast kl. 10.00 þennan sama dai; með undankeppni í ýmsum greinum oj; frjálsíþrótta- keppnin hefst kl. 2 sama dag. Aðstaðan á Selfossi ti móts- haldsins er mjöf; );óð. Tekin hefur verið í notkun ný 25x16% m útisundlauf; fyrir mótið öf; mun öll sundkeppnin fara þar fram. Nýtt íþróttahús sem rúmar 600 manns í sæti verður tekið í notkun, salurinn í húsinu er 22x44m. Iþróttavellir eru tveir, malarvöllur sem sett hefur verið á nýtt slitlaf;, svo Of; grasvöllur með fjórum malarhlaupabrautum umhverfis. Þá hefur öll aðstaða fyrir köst og stökk verið aukin ok endurbætt, svo of; aðstaða fyrir áhorfendur. Keppni i starfst;reinum fer fram í Selfossbíó ásamt júdókeppni en júdó verður kynningargrein á landsmótinu. Hluti af starfs- Kreinakeppninni verður í barna- skólanum ásamt skákkeppninni. Það verður fleira um að vera en íþróttakeppni. Sérstök kvöldvaka verður í íþróttahúsinu á lau);ar- daf;skvöld þar sem ýmsir skemmtikraftar koma fram, þá verður dansað þar öll kvöldin. Mun hljómsveitin Kaktus leika fyrir dansi. Á sunnudef;inum kl. 14.30 verður hátíðardagskrá á íþróttavellinum, þar verður meðal annars sýninf; 45 manna fimleika- ok þjóðdansahóps frá Danmörku, hópsýning 200 skólabarna o); marj;t fleira. Spurninf; sem framkvæmdarað- ilar mótsins velta fyrir sér á hverjum def;i er sú hve margir koma til mótsins. Verða þeir álíka , marfcir og komu á landsmótið á Lauf;arvatni? Þar munu mótsfcestir hafa verið rúmlejca 20 þúsund. . Svar við þessari spurnin);u fæst ekki fyrr en að mótinu afstöðnu, en Guð- mundur Jónsson framkvæmda- stjóri mótsins sa);ði að þeir væru tilbúnir að taka á móti 25 þúsund ■ ■ • Mikil og góð aðstaða er fyrir áhorfendur í nýja íþróttahúsinu. Áhorfendapallar eru fyrir alls um 600 manns. Á laugardsgskvöldið verður kvöldvaka í húsinu en fjölskylduskemmtun á sunnudag. Þá verður keppt þar í blaki, körfuknattleik og borðtennis. MhHH • Vinnuflokkar voru að leggja síðustu hönd á undirbúninginn. Hér er verið að setja sand í langstökksgryfjuna. • Vaskir sveinar vinna við frágang á „heitum kerlaugum“ sem standa við útisundlaugina. manns. Yrði þá snögg fjölgun á Selfossi. Ekki þarf aðkomufólk þó að óttast aðstöðuleysi, því góð tjaldstæði verða fyrir hendi móts- dagana, og verða þar keppenda- búðir, fjölsk.vldubúðir og almennar tjaldbúðir. Öll þessi svæði liggja rétt við mótssvæðið og því auðvelt að fylgjast með allri dagskrá mótsins. Mikill fjöldi starfsmanna verður við vinnu á landsmótinu og verður uppistaða þess hóps sjálfboðaliðar frá hinum ýmsu félagasamtökum á Selfossi. Rétt er að benda fólki á að ekki er seldur aðgangseyrir inn á sjálft mótssvæðið heldur inn á hvern stað fyrir sig. T.d. inn á íþrótta- völlinn, íþróttahúsið, og inn á sundlaugarsvæðið. Þá mun verði aðgöngumiða verða mjög stillt í hóf. Ekki er að efa að fjöldi manns mun sækja landsmótið og eigá þar ánægjulegar stundir þá daga sem mótið stendur yfir. Hér á eftir fer endanleg dagskrá fyrir allt landsmótið. Föstudagur 21. júlí. kl. 09—13 Æfingar sýningahópa — Grasvöllur. kl. 10—11 Fundur farar- og liðs- stjóra — Gagnfræðaskóli. kl. 11—12 Fundur leiðtoga keppn- is- og sýningargreina — Gagn- fræðaskóli. kl. 10—20 Blak og körfuknattleik- ur — Iþróttahús. ' kl. 10—12 Knattspyrna — Malar- völlur. kl. 13—16.15 Knattspyrna — Mal- arvöllur. kl. 14 — 18 Frjálsar íþróttir — Grasvöllur. kl. 14—17 Skák — Barnaskólinn. kl. 14—17 Starfsíþróttir: Lagt á borð í fjallaskála — Selfossbíó. kl. 15—18 Sund — Sundlaug. kl. 20—22 Skrúðganga íþrótta- fólks, — mótsetning — Gras- völlur. kl. 22—01 Dansleikur — íþrótta- hús. Laugardagur 22. júlí. kl. 09—12 Starfsíþróttir: Dráttar- vél. — þeggingarark. — Barna- skóli. kl. 09—13 Borðtennis — íþrótta- völlur. kl. 10—12 Frjálsar íþróttir — Grasvöllur. kl. 10—12 Knattspyrna — Malar- völlur. kl. 13— .15 Knattspyrna — Mal- arvöllur. kl. 13—19 Körfuknattleikur og hlak — íþróttahús. kl. 14— Frjálsar íþróttir — Grasvöllur. kl. 14— Handknattleikur — við barnaskólann. kl. 14— Júdó — Selfossbíó. kl. 14.—17 Skák — Barnaskóli. kl. 14—18 Starfsíþróttir: Hesta- dómar svæði hestamanna. Jurtagreining — Barnaskóli. Línubeiting — Á Selfossi v. gagnfr. sk. Dráttarvélaakstur. kl. 15—18 Sund — Sundlaug. kl. 15—18 Glíma — íþróttasal- barnaskólans. kl. .15 Starfsíþróttir — Starfs- hlaup á íþróttavöllum. kl. 20—22 Kvöldvaka — íþrótta- hús. kl. 22—02 Dansleikur — íþrótta- hús. Sunnudagur 23. júlí kl. 10—14.30 Frjálsar íþróttir — Grasvöllur. kl. 10—13 Sund — Sundlaug. kl. 10—13.30 Knattspyrna: 5—6. sæti, 3.-4. sæti — Malarvöllur. kl. 10—12 Handknattleikur: 3,—4. sæti, 1.—2. sæti — viö barna- skóla. kl. 10—13 Skák — Barnaskóla. kl. 10—11.30 Körfuknattl. 3-4. sæti — Iþróttahús. kl. 11.30-14.30 Blak 3-4 1.-2. sæti — Iþróttahús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.