Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18, JÚLÍ 1978 7 r Ráöherraefni ■ Margir velta t>ví fyrir sér Þessa dagana hverjir | veröi rá&herraefni Al- | Þýöuflokks og AlÞýdu- bandalags, ef ÞaA é fyrir I Þessum tveimur flokkum I aö liggja að eiga aöild aö ríkisstjórn meö einhverj- I um hætti. Telja veröur ■ nokkuö augljóst, hver ráöherraefni Þessara I tveggja flokka yröu. Af | hálfu AlÞýöubandalags- ins má telja líklegt, aö I ráöherraefnin yröu LÚA- | vík Jósepsson, Ragnar Arnalds og Geir Gunn- I arsson. Af Þessum Þrem- | ur er Lúövík sá eini, sem hefur reynslu af ráö- I herradómi. Ragnar kom | til greina sem ráöherra- efni, Þegar vinstri stjórn- I in var mynduö 1971, en i hlutur Magnúsar Kjart- anssonar varö ofan á Þá, I og Geir Gunnarsson hef- | ur um skeiö veriö nefnd- ur sem líklegt ráöherra- I efni af AIÞýöubandalags- I ins hálfu. I Úr rööum AIÞýöu- I flokksmanna staönæm- . ast menn fyrst og fremst I við nöfn Benedikts Grön- | dals formanns AlÞýöu- . flokksins og Kjartans Jó- I hannssonar, varafor- | manns flokksins, og má • telja víst, aó Þeir tveir ' yrðu ráöherraefni af hálfu | AlÞýöuflokksins. Bene- ■ dikt Gröndal hefur áöur i komiö til umræöu sem ráöherraefni, Þaö var á tímum Viöreisnarstjórn- ar, Þegar Eggert G. Þor- steinsson varö hins vegar hlutskarpari um ráö- herraembættiö. Ef Al- Þýöuflokkurinn heföi Þrjá ráöherra í ríkisstjórn eru nefnd nöfn Sighvats Björgvinssonar og Braga Sigurjónssonar. Er Þá aö nokkru tekiö miö af starfsreynslu í Þinginu. Telja veröur sennilegt, aö nöfn Þessara manna mundu koma upp, ef AIÞýðuflokkur og Al- Þýöubandalag, annar hvor eöa báðir, ættu aöild að næstu ríkisstjórn. Hvaö um Framsókn? Þessa dagana fara fram vióræður um mynd- un vinstri stjórnar og vaknar pá sú spurning, hver yröu ráöherraefni Framsóknarflokksins í slíkri stjórn. Þaö er mun óljósara en Þegar um er að tefla ráöherraefni hinna flokkanna tveggja. Fyrir kosningar var látiö aö Því liggja, aö Halldór E. Sigurösson mundi undir öllum kringum- stæöum vilja hætta ráö- herradómi og jafnvel einnig Ólafur Jóhannes- son, sem í nokkur miss- eri mun hafa íhugað aö draga sig í hlé frá stjórn- málabaráttunni, eins og oft vill veróa um pá, sem hafa staðið á oddinum um skeiö. Ósagt skal látiö hvaöa breytingar kosningaúrslitin hafa í för meö sér á Þessi viöhorf innan Framsóknarflokks- ins, en komi hlutur Fram- sóknarflokksins upp við stjórnarmyndun er talió víst, aö Steingrímur Her- mannsson sæki stíft eftir ráöherraembætti, enda mun hann vera eínn helzti talsmaður vinstri stjórnar innan Framsókn- arflokksins og fetar aö Því leyti í fótspor Her- manns Jónassonar, sem átti mestan hlut aö myndun vinstri stjórnar- innar 1956. Þá hefur nafn Þórarins Þórarinssonar einnig veriö nefnt í sam- bandi viö ráðherradóm, en Þórarinn er einn af reyndustu stjórnmála- mönnum Framsóknar- flokksins, Þótt hann hafi oröið illa úti í prófkjöri, eins og svo margir aðrir á síöustu mánuöum. Ráöherraefni utanþings? Annars er Það svo, aö margar raddir heyrast um Þaö, aö tímabært sé oröið aö leita ráöherra- efna utan Þings ekki síður en innan Þingsaia. Ástæöan er sú, að miklar breytingar hafa orðið á skipan AIÞingis í undan- förnum pingkosningum og margir telja, að próf- kjörin hafi oröið Þess valdandi, aö miklir hæfi- leikamenn vilji ekki blanda sér í stjórnmála- baráttuna eins og hún er háó um Þessar mundir. Þá er og á Þaö að líta, aö sum ráöherraembætti eru oröin mjög viöamikil og krefjast sérstakra stjórnunarhæfileika, en Þaö eru ekki endilega slíkir hæfileikar, sem geröar eru kröfur til í hinni pólitísku baráttu til Alpingis. í Bandaríkjun- um tíökast Þaö mjög aö leita eftir mönnum, sem Þekktir eru af stjórnunar- hæfni til ráöherrastarfa, en Þeirra stjórnkerfi er aö vísu gjörólíkt okkar. í Noregi er hins vegar sá háttur á hafður aö Þegar Þingmenn veröa ráöherr- ar láta Þeir af Þing- mennsku og varamenn taka viö og er paö fyrir- komulag, sem vissulega ætti að koma til athugun- ar hér. En hvaö sem pví líöur Þá er Það víst, aö Þingflokkarnir ver&a áreiöanlega tregir til Þess að láta ráöherraembættin af hendi. Þótt pingmenn kunni aö eiga erfitt með að koma sér saman inn- byröis, sýnir reynslan.að Þeir standa saman gagn- vart aöilum utan Þings, Þegar um er að ræöa hagsmunamál Þeirra af Þessu tagi. Anna María Rýmingarsala hefst í dag og er í nokkra daga. Pils, peysur, buxur, vesti, bolir o.fl. á góöu veröi Gerið góö kaup. Anna María, Laugavegi 11. f------------------------\ Ath. breyttan opnunartíma Opiö alla Qj daga kl. ■■ Verid velkomin L. í Blómaval. T-Bleian er frá Mölnlycke iVleð T-bleiunni notist T-buxur, þar sem bleiurn- ar eru með plastundirlagi. T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum sig, sem plastbuxur gera ekki. Vellíðan barnsins eykst. I___________________________________________ Gerió sjálf minniháttar viógeróir SPECTRA viógeróarvörur lækka vióhaldskostnaðinn Vandamál í kælikerfinu Hvort sem það er leki, stífla, eða ryðmyndun, SPECTRA hefur ráð við því. ErfiÓ gangsetning Ryó í yfirbyggingunni Bílalökk Gat á púströrskerfinu SPECTRA startgasið er SPECTRA viðgerðarsett- SPECTRA lökk í hentug- SPECTRA viðgerðar- örugg lausn við slíkum ið er góð lausn. Hentar um spraybrúsum. Fjöldi borðinn eða kíttið þéttir vanda. einnig til viðgerða á lita. og glerharðnar í sprung- ýmsum hlutum úr tré, um og götum. plasti, steini o.fl. Kynnið ykkur úrvalið af SPECTRA viðgerðarvörunum. Fást á bensínstöðvunum og víða annars staðar. Oliufélagið Skeljungur hf Heildsölubirgðir: Smávörudeild.Laugavegi 180, sími 81722. SmiLAGLUGGATJÖU) LUXAFLEX ERU: Vönduðustu strimlagluggatjöldin. Kynniö yöur verö og gæöi. Gerum verötilboö yöur aö kostnaöarlausu. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6 s: 83215

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.