Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978 Væri ekki ráð að setja þurrkurnar í gans? „íslands Hr afnistumenn> ’ því að vera nægjanlegt. Enda er þess varla að vænta að á einu kjörtímabili takist að losa þjóðina við allan skuldahalann og óreiðu- skuldirnar og sukkið frá vinstri- stjórnarárunum. Þar þurfti vissu- lega stórátak að koma til ef slíkt ætti að takast á einu kjörtímabili. Svo ferlegur var viðskilnaður vinstri stjórnar að mörg ár mun taka að græða öll þau efnahags- legu sár er þá urðu til. Jæja, eins og nú horfir er mjög áríðandi að allir stjórnmálaflokk- arnir komi sér saman um starf- hæfan stjórnarmeirirhluta í ein- hverri mynd en forðast skal vinstri stjórn í lengstu lög, ví sporin hræða. En nú er það svo að Lúðvík vill vinstri stjórn með aðild Framsóknarflokks og telur sjálf- sagt víst að Einar Agústsson og Framsókn fylgi því fram að reka burtu varnarliðið, því Framsókn hefur aldrei verið hrá eða soðin í varnarmálum og af því hefur hún nú sopið seyðið í nýafstöðnum kosningum. Framsókn hefur sem sé þorað í hvoruga löppina að stíga í varnarmálum íslendinga. Þegar Alþýðubandalagsmenn T. 953 T. A L. K874 L. DG2 Suður S. K10953 H. 7 T. KG102 L. Á96 Vestur Norftur Austur Suður 1 G pass 4 L 4 S dobl allir pass. Judi var í vestur og opnun hennar var veik, 11—14p. 4 lauf þeirrar kínversku voru yfirfærsla, beiðni um 4 H, sem ekki gafst næði til. Vestur tók fyrsta slag á hjartaás en austur lét tíuna og bað með því um tígul. Vestur hlýddi, austur fékk á ásinn óg skipti í laufa- drottningu, sem suður drap. Suður grunaði hvað var á seyði og reyndi að koma með krók á móti bragði. Spilaði lágu trompi og gosanum en vestur tók á ásinn (!) og síðan trompaði kínverska frúin tígul. Þær tóku síðan á laufgosa og kóng og vestur spilaði síðan hjarta, sem suður trompaði. Eftir að suður hafði tekið á spaðakóng fékk vestur næsta slag á drottn- inguna og hún spilaði þá síðasta laufinu, sem suður trompaði. Þar með átti vestur síðasta trompið og varð það áttundi slagur varnarinn- ar og fengu meistararnir þannig 900 fyrir spilið enda laglega og skemmtilega að staðið. M | MA ■ | K M Jwt K Framhaldssaga eftir Mariu Lang I ■ ^ ^| |^J ry | | yg UJJ III I^F W? I Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 16 Kátu ekkjuna og var liingu uppselt á sýninguna. I hléinu hló og skrafaði fólkið í forsalnum og Ilelena Wijk trúði Daniel Severin fyrir hugsunum sínum. — í morgun sátum við flest þau sömu og syrgðum í kirkj- unni. í kvöld erum við búin okkar bezta skarti og sitjum hér og skemmtum okkur við tónlist heldur léttúðugrar óper- ettu. Finnst þér þetta vera almennilega sa mandi? — Já. því ekki, svaraði hér aðslæknirinn á sinn rólega og jarðhundna hátt. — Það hlýtur að vera nóg að aflýsa öllum skemmtunum á sunnudaginn þegar konungurinn dó og að bönkum og verzlunum verður lokað á fimmtudaginnþegar útförin íer íram. Já, ég skal segja þér Helena, nú væri gaman að búa í Englandi, þá gæti maður fylgzt með þessu öllu í þessum furðukiissum sem þeir kalla sjónvarp. La-knirinn talaði hátt og hressilega en einhver kallaði tií hansi — Ilailó! Severin. Ætlarðu að tala við mig orð. — Enska sjónvarpið gæti ómöguiega haft áhuga á okkar málum hér í Svíþjóð, sagði Helena. Ilaniel var nú niðursokkinn i að ræða málefni ba-jarins við Ragnvald Norell. sem ekki aðeins átti efnaverksmiðjuna. heldur var framámaður í ba*n- um hvert sem litið var. Ilún heyrði nokkur orð á stangli og fannst það mikið furðulegt að vera að ræða þvflík mál þegar íólk átti að vera að skemmta sér á óperusýningui ... hreinsiútbúnaður... mun gera hreint kraftaverk fyrir vatnið... ekki útlit fyrir það, þvf er nú verr... ákveðin neit- un og enginn stuðningur frá rikinu... Ilún fór að hugsa um hvar reiði sonur verksmiðjueigand- ans va-ri niðurkominn og hvort honum væri ekki enn runnin reiðin eins og hún hafði heyrt f honum kvöldið áður inni í fbúðinni. en hún orkaði ckki að velta því fyrir sér og sneri sér að Klemens sem var í hressileg- um samra-Aum við Lisu Bill- kvist. — Heyrðu. cr Matti ekki hérna? — Jú. ekki veit ég annað. Ilann ætlaði að koma mcð Judith. En ég hef nú ekki komið auga á hann. Það var kyndugt að sjá a’vintýramann eins og Klemens Klemensson kla-ddan í dökk föt og með bindi. En ljóst hárið var jafn úfið og venjulega og ekki batnaði það þegar hann fór að rífa í það í dálftið uppgerðar- legri örvæntingu. — Verðhækkun og skattahækkun ... það cr þetta sama eilffðarmál. Og nú hefur fjármálaráðherrann einsett sér að við eigum að drekka fimm- tíu og fimm milljónir með honum. Bara að við gætum fengið annan fjármálaráð- herra. — Hann hefur nú áhuga á ýmsu öðru en áfengi. sagði Lisa. — Vörugjaldið á súkkulaði og öðrum sælgætisvörum cr nú orðið um sextíu prósent. Ég vcit ekki hvort ég get haldið verzluninni minni áfram upp á þessi býti. — Einn Jítri af snaps. sagði Klemcns. á að kosta fimmtán krónur eftir þessum nýjustu ráðstöfunum að dæma. Ef maður kaupir til að mynda þrjá lítra á mánuði og ákveður að kaupa ársskammtinn í einu þýðir það að maður verður að punga út með fimm hundruð og fjörutíu krónur. Ef þetta er ekki vitleysa þá veit ég ekki hvað er vitleysa. — Eitt stykki af súkkulaði sem kostaði sextíu aura á nú að kosta sjötíu og fimm aura, sagði hún — og þá dettur líka salan í því niður. Og Klemens sem fram að þessu hafði talið að þjónsstarf- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Tvímenningskeppni Ólympíu- mótsins í New Orleans skiptist í þrjá megin hluta; opinn flokk ætlaðan öllum ungum sem öldn- um. kvennaflokk og hlandaðan tvímenning, sem oft er nefndur tvenndarkeppni hér heima. í dag lítum ví að spil eftir bandarísku konurnar Judi Radin og Kathie Wei, en þær sigruðu í kvennaílokknum. Og sú síðarnefnda er eiginkona C.C. Wei. hins kínverksa höfundar Precisionsagnkerfisins. Vestur gaf, allir utan hættu. Norður S. G7 H. D42 T. D8764 L. 1053 Vestur S. ÁD62 H. Á9 Austur S. 84 H. KG108653 „Þegar litið er yfir farinn veg fráfarandi ríkisstjórnar Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarflokks á liðnu kjörtímabili þá er sjálfsagt og eðlilegast að dæma hana eftir verkunum, hvernig henni hefur tekizt að leysa úr mörgum erfiðum verkefnum er fyrir lágu á stjórnartímanum. Marga góða hluti hefur stjórnin gert á þessu 48 mánaða kjörtímabili, en miður hefur tekizt með annað eins og oft vill verða í samsteypustjórnum bæði fyrr og nú. Þó er eitt atriði á stjórnartím- anum er ber ægishjálm yfir öll önnur mál, en það eru vitanlega sigursamningarnir í landhelgis- stríðinu við Breta ög Þjóðverja, er undirritaðir voru í Osló 1. júní 1976. Kem ég að þessu mikilsverða máli síðar. En það sem mest hefur farið úrskeiðis hjá fráfarandi ríkis- stjór'n er að henni hefur ekki tekist að temja hina hrollvekjandi verð- þenslumeri, verðbólguna, að nokkru marki. Nú svo eru það efnahagsmálin, þau eru ekki í nógu góðu lagi, þó nokkuð hafi áunnizt í þeim efnum, en langt frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.