Morgunblaðið - 18.07.1978, Blaðsíða 37
ffioi'flimXiInftift
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1978
19
llprðttirl
Hörður í Hauka
— Þorgeir þjálfari
IIANDKNATTLEIKSDEILD
Hauka hefur endurráðið Þorgeir
Ilaraldsson sem þjálfara meist-
araflokks næsta keppnistímabil.
Þá bætist Haukum góður liðs-
auki. Hörður Harðarson, áður
ieikmaður með Ármanni, gengur
í raðir Hauka. Hörður lék síðasta
keppnistímabil í Svíþjóð. Þá
munu þeir Árni Sverrisson,
Fram, og Júlíus Pálsson. FH
skipta um félag og leika með
Haukum. Sá orðrómur sem gekk
um að Þórir Gíslason ætlaði yfir
f FH hefur ekki við rök að
styðjast og mun hann leika áfram
með sinu gamla félagi.
ísland sendir 7 á
EM ungEnga í golfi
EVRÓPUMÓT unglinga t golfi fer fram
23. júlf í Spáni. Verður leikið á velli
skammt frá Barcelona. Golfsamhand
fsland sendir 7 unglinga á mótið og
verða það þeir Geir Svansson GR,
Hannes Eyvindsson GR, Magnús Birgis-
son GK, Sverrir Sigurbergsson GK,
Sigurður Thorarensen GK, Ragnar
ólafsson GR og Hálfdán Karlsson GK.
Þá mun opna fslenska golfkeppnin
fara fram á Akureyri dagana 20.—23.
júlf. 1 mótinu taka þátt 32 kylfingar, þar
af einn frá Luxemburg. Er þetta
stigamót og leikið er eftir sérstakri
regiugerð, sem samþykkt var á sfðasta
þingi GSf.
Þessa sömu daga fer fram landskeppni
gegn Luxemburg á Akureyrarvelli og
verður keppt þar f 6 manna sveitum.
Fyrir fslands hönd keppa Björgvin
Þorsteinsson GA, Þorbjörn Kjerbo GS,
óskar Seemundsson GR, Gunnar Þórðar
son GA. Magnús Halldórsson GK og
Hálfdán Karlsson. Til vara eru þeir
Eiríkur Jónsson og Sigurður Hafsteins-
son og liðsstjóri er Frímann Gunnlaugs-
son. ______________. . .
ísland sigraði
ÍSLENDINGAR léku é sunnudag við
Finna é Noréurlandamóti unglinga í
knattspyrnu. Sigruóu íslendingar
Finna 2—1, og höfnuóu Því í fimmta
sœti á mótinu. Það voru Þeir
Sigurjón Kristjánsson Breiöablik og
Valur Valsson FH sem skoruðu
mörkin.
V-Þjóðverjar sigruðu í mótinu
eftir að hafa sigrað Svía í víta-
spyrnukeppni. Eftir venjulegan leik-
tíma var staðan í leiknum jöfn 3—3.
Norömenn höfnuðu í priðja smti,
sigruðu Dani 1—0, í síðasta leik
sínum.
Útsendarar erlendra knattspyrnufélaga orðnir tíðir gestir hér:
Víkingur og ÍA kæra
Cftlend lið fyrir af-
skipti af leikmönnum
MIKIL óánæjrja cr ríkjandi innan 1. dcildarfélaRanna íslcnzku vcgna þcirra útlcnzku agcnta. scm
undanfarið hafa komið hingað til lands í lcit að cfnilcgum knattspyrnumönnum fyrir crlcnd
atvinnulið og þá fyrst og frcmst bclRÍsk. Tvcir slíkir mcnn voru hér á fcrð um hclgina til þcss að
líta á Pétur Pétursson. hinn unga or cfnileRa miðherja AkurncsinKa. Akurncsingar cru síður cn
svo ánætíðir mcð þcssa hcimsókn ok ætla þcir að scnda belRÍska knattspyrnusambandinu kæru vcgna
þcssa félags. scm hcitir Bcvcrcn og cr núverandi bikarmcistari Bclgíu. Sömulciðis a'tla þcir að ka'ra
cnska 4. deildarliðið Rochdalc til cnska knattspyrnusambandsins cn það lið hefur ítrckað rcynt að
fá Pétur til sín. Þá hefur Víkinsur óskað cftir því við KSÍ. að félösin Standard Líckc og Lokcrcn
vcrði kærð til belgíska knattspyrnusambandsins fyrir að rcyna að fá Arnór Guðjohnsen í sínar raðir.
Eins ojí fram hefur komið í
Mortjunblaðinu áður er alger-
lega bannað samkvæmt lögum
FIFA, Alþjóða knattspyrnusam-
bandsins, að falast eftir leik-
mönnum á miðju keppnistíma-
bili, þar sem áhugamennska
ríkir. Það hefur ekki farið
framhjá mönnum að erlendir
agentar hafa verið hér á ferð að
undanförnu enda þótt Islands-
mótið sé aðeins hálfnað. Tveir
leikmenn í íslenzkri knatt-
spyrnu, Arnór Guðjohnsen, Vík-
ingi, og James Bett í Val hafa
fengið tilboð frá belgíska liðinu
Lokeren og Beveren gerði Pétri
tilboð nú um helgina. Þá hrifust
útsendarar Beveren mjög af
Karli Þórðarsyni en þeir ræddu
ekkert við hann í ferðinni
hingað.
James Bett vill fara utan
strax en til þess þarf hann leyfi
Vals og KSI en það liggur ekki
fyrir. Árnór Guðjohnsen hyggst
ekki fara utan til Belgíu fyrr en
að íslandsmótinu loknu. Hins
vegar hefur hann farið tvær
ferðir til Belgíu, fyrst til
Lokeren og í gær til Standard
Liege. Eru Víkingarnir allt
annað en ánægðir yfir því að
Arnór skuli fara þessar ferðir og
telja að allt þetta umstang hafi
slæm áhrif á leik hans og liðið
i heild. Lögðu þeir í gærmorgun
fram formlega ósk um það að
tvö fyrrnefnd félög yrðu kærð
vegna afskipta sinna af Arnóri
á miðju keppnistímabili. Að
sögn Karls Guðmundssonar,
framkvæmdastjóra KSÍ, verður
beiðni Víkings telþn fyrir nú í
vikunni.
Gunnar Sigurðsson, formaður
knattspyrnuráðs IA, sagði í gær
að Akurnesingar væru mjög
óánægðir með það að útsendar-
ar erlendra liða væru að koma
hingað til þess að reyna að lokka
knattspyrnumenn burtu þegar
knattspyrnuvertíðin stæði sem
hæst hér á íslandi. Koma
þessara manna frá Beveren
hefði fyllt mælinn og ætluðu
þeir nú að kæra Beveren og
einnig Rochdale i Englandi, en
Mike Fergusson, framkvæmda-
stjóri liðsins, sem áður þjálfaði
Akranes, hefur ítrekað reynt að
fá Pétur til liðsins.
Gunnar Sigurðsson sagði að
þessir tveir menn frá Belgíu
hefðu engin skilríki sýnt um að
þeir væru fulltrúar þessa félags
og gætu þetta þess vegna verið
einhverjir benzínsalar í Belgíu.
Þeir liefðu sent Pétri tilboð og
hefði það ekki verið merkilegra
en svo að það var skrifað á rifið
bréfsefni frá Hótel Loftleiðum
og óundirskrifaö.
„Ég er furðu lostinn yfir því
sem þessir menn láta hafa eftir
sér í Vísi í gær,“ sagði Gunnar.
„Þar segjast þeir hafa fengið
kaldar móttökur hjá Akurnes-
ingum og þeir hafi ekki fengið
að tala við Pétur. Það rétta er,
að Pétur bað mig og George
Kirby að ræða við þessa menn
fyrir sig sem við gerðum. Það er
líka alrangt að Pétur hafi beðið
einhvern að útvega sér samning,
það hefur hann ekki gert. Önnur
ummæli þessara manna eru
hreinlega móðgandi fyrir
George Kirby. Þeir hafa örugg-
lega ekki betri þjálfara á sínum
snærum en Kirby er. Það er
lágmarkskrafa að þessir menn
geti sannað það á einhvern hátt
að þeir séu fulltrúar viðkomandi
félaga. Einnig verður það að
vera lágmarkskrafa að samn-
ingar, sem þeir bjóða mönnum,
séu vel upp settir og undirskrif-
aðir. Annars hafa þeir ekki
meira gildi en salernispappír.
En aðalmálið er það, að það eru
ákveðnar reglur í gildi hjá FIFA
sem banna öll afskipti af
áhugamönnum á miðju keppnis-
tímabili og þær reglur á að
halda,“ sagði Gunnar Sigurðs-
son að lokum. — SS.
Jöfn keppni í meistaramótum golfklúbbanna
MEISTARAMÓTUM golfklúbbanna lauk um helgina. Var kcppni
víðast hvar mjög jöfn og skcmmtileg. lljá Golfklúhhi Rcykjavíkur
sigraði Ragnar Ólafsson cftir að hafa þurft að lcika þrjár holur við
Eirík Þ. Jónsson. Þá var jöfn kcppni um næstu sæti og reyndar hart
barist í öllum flokkum. Er þctta cinhver mest spennandi kcppni scm
fram hcfur farið hjá klúbbnum í mörg ár. Nýlcga er búið að breyta
vcllinum hjá GR og cr hann nú par 71 (s.s.s.). Hjá Nesklúbbnum var
líka mikil kcppni um fyrsta sa'tið og hafði Tómas Holton þar betur
á móti Jóni Ilauki Guðlaugssyni. Þá sigraði Sijjurður Thorarensen
aðcins mcð cinu höggi hjá Keili í Ilafnarfirði. Urslit urðu scm hér
scgir.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Mcistarafl.
Ragnar Ólafsson
Eiríkur Þ. Jónsson
Sigurður Hafsteinsson
Óskar Sæmundsson
1. fl.
Haukur Guðmundsson
Halldór Kristjánsson
Stefán Sæmundsson
2. fl.
Sæmundur Pálsson
Magnús Jónsson
Jón Carlsson
3. fl.
Þorsteinn Þórisson
Hannes Valdimarsson
Jóhann Sveinsson
M.fl. kvenna
Ágústa Guðmundsdóttir
Laufey Karlsdóttir
1. fi. kvenna
Guðrún Eiríksdóttir
Ágústa Dúa Jónsdóttir
högg
312
312
317
318
325
326
327
358
359
363
384
384
393
386
390
396
405
Golfklúbburinn Leynir. Akra-
nesi.
Meistarafl.
Björn H. Björnsson
Ómar Ragnarsson
Geurge Kirbv
1. fl.
Pétur Jóhannesson
Jón Alfreðsson
2. fl.
Reynir Þorsteinsson
Alfreð Viktorsson
M.fl. kvenna
Elín Hannesdóttir
Guðbjörg Árnadóttir
högg.
309
(72 holur)
315
317
357
363-
359
362
194
(36 holur)
255
Meistaramót Golfklúhbs Suður-
ncsja á Hómsvclli
Meistarafl.
Þorbjörn Kjerbo
Hilmar Björgvinsson
Páll Pétursson
högg.
312
(72 holur)
327
328
1. fl.
Þorgeir Þorsteinsson 331
Guðlaugur Kristjánsson 337
Árni Ragnar Árnason 342
2. fl.
Hólmgeir Hólmgeirsson 345
Annel Þorkelsson 367
3. fl.
Kristján Einarsson 400
Haukur Magnússon 405
Unglingafl.
Sigurður Sigurðsson 325
Magnús Jónsson 328
Þorbjörn vann einnig öldunga-
flokkinn á 77 brúttó.
Golfklúbburinn Kcilir.
Ilafnarfirði.
Meistarafl.
högg.
Sigurður Thorarensen 303
Magnús Birgisson 304
Magnús Halldórsson 307
Golfklúbbur Akurcyrari
Meistarafl.
högg.
Björgvin Þorsteinsson 313
Viðar Þorsteinsson 321
Jón Þór Gunnarsson 322
Ncsklúbburinni
Meistarafl.
Tómas Holton 308
Jón Haukur Guðlaugsson 308
Tómas sigraði eftir tveggja holu
aukakeppni.
Kjartan Pálsson 317
Golfklúbbur Vcstmannacyjai
Haraldur Júlíusson 307
Gylfi Garðarsson 310
Atli Aðalsteinsson 320
• Ragnar Ólafsson sigraði hjá golfklúbb Rcykjavíkur cftir að
hafa sigrað Eirík Þ. Jónsson í bráðabana. Illaut Ragnar vcglcgan
bikar. scm hann vann til cignar.