Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 30. JULÍ 1978 ARNAO MEILLA BLÖO OG TÍMAniT > SJÖTÍU og fimm ára er á þriðjudaginn, 1. ágúst, Guð- jón Ólafsson, fyrrum bóndi á Stóra-Hofi í Gnúpverja- hreppi. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn, 1. ágúst, frá kl. 3 e.h. á heimili sonar síns á Stóra-Hofi. I DAG er sunnudagurinn 30. júlí, sem er 211. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 03.03 og síödegisflóð kl. 15.36. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.26 og sólarlag kl. 22.39. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.53 og sólarlag kl. 22.42. Tungliö er í suðri frá Reykjavík kl. 10.00 og það sezt í Reykjavík kl. 19.06. (íslandsalmanakiö). Faðir pinn lagði oss harf ok, en gjörir pú nú léttari hina hörðu ánauð föður píns og hið punga ok, er hann á oss lagði, og munum vér pjóna pér. Hann svaraði peim: Farið nú burt og komið aftur til mín að premur dögum liönum. Og lýðurinn fór burt. (I Kor. 10:4—5). ÁTTRÆÐUR verður á mánu- daginn, 31. júlí, Þorleifur Eggertsson frá Haukadal í Dýrafirði. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Sel- braut 30, Seltjarnarnesi, frá kl. 17 til 20. ATTRÆÐUR verður á þriðjudaginn, 1. ágúst n.k., Ottó Guðjónsson, fyrrverandi klæðskeri og seinna starfs- maður í'Seðlabanka Islands. Þá hefur Ottó unnið mikið að tónlistarmálum á vegum templara og stjórnaði meðal annars söngkór I.O.G.T. um tveggja áratugaskeið. Hann tekur á móti gestum Templarahöllinni (II. hæð) milli kl. 4 og 7 á afmælisdag- LÁRÉTT. - 1 vaskleiki, 5 sérhljóðar, 6 málæði, 9 sjávar dýr, 10 rómversk tala. 11 tveir eins, 12 bókstafur, 13 flát, 15 fljótið, 17 drykkjuræfilinn. LÓÐRÉTT. — 1 mas, 2 sóa, 3 sefa, 4 kraftinum, 7 hækka f tign, 8 mják. 12 aukast, 14 happ, 16 ending. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 skófla, 5 já, 6 áttuna. 9 óma, 10 afl, 11 gg, 13 Inva, 15 dóni, 17 suðið. LOÐRÉTT. - 1 Sjáland, 2 kát, 3 fáum. 4 ata, 7 tólinu, 8 nagg. 12 garð, 14 nið, 16 ós. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristín Hlíðberg og Sigurkarl Stefánsson. Heimili þeirra er að Klepps- vegi 26. (Ljósm.st. Jón K. Sæm.). Útvegsbanka bladiðé Útvegsbankablaðið — Út er komið Útvegsbankablaðið 1978 og er það tileinkað 45 ára afmæli Starfsmanna- félags Útvegsbankans, sem jafnframt gefur blaðið út. Meðal efnis í blaðinu eru afmæliskveðjur, sem þeir Ólafur Björnsson, Jónas G. Rafnar og Sólon Sigurðsson rita, viðtal er við Jóhannes Magnússon formann Starfs- mannafélags Útvegsbankans, Helgi P. Briem ritar um stofnun Útvegsbankans, við- tal er við Stefán Jóhannsson. |~FRÁ hofninni I í GÆRKVÖLDI var Bakkafoss væntanlegur til Reykjavíkur og Helgafell kom í fyrrinótt. í dag kemur ameríska rannsóknaskipið Endebor til Reykjavíkur og á morgun, mánudag, eru Svanur, Háifoss, Laxá og Langá væntanleg frá útlönd- um. fFRÉT-TIFI__________1 FJARVERANDI - Dóm- kirkjuprestur, séra Þórir Stephensen, verður fjarver- andi vegna sumarleyfis allan ágústmánuð og gegnir sr. Hjálti Guðmundsson störfum fyrir hann á meðan. Hann og kirkjuvörður Dómkirkjunnar munu einnig þennan tíma taka á móti beiðnum til sr. Þóris um prestverk, sem óskað er að hann framkvæmi eftir 1. september. ÞESSAR stelpur efndu nýverið til hlutaveltu í Breiðholtinu í Reykjavík til styrktar Styrktar- félagi vangefinna. Ágóðinn af hlutaveltunni varð 10.900 krónur. Þær heita Lovísa Sigurðar- dóttir, Elínborg Sigurðardóttir og Erla Sigurð- ardóttir. fGcHí-JAJO Það væri gott fyrir mig að vita, hvar ég stend, ef ég lendi í málaferlum við fréttamafíuna góði!!! KVÖLD-. nætur- ok helgidaKaþjónusta apótekanna f Reykjavík veróur sem hér segir dagana frS og með 28. júlf til 3. ágúst: I apéteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudagskvöld. I. KKNASTOFl'R eru lokartar á laugardiigum iig helgidiigum. en ha*gt er art ná samhandi virt lækni á C.ÖNC.UDEILI) I.ANDSPÍTAI.ANS alla virka daga kl. 20—21 iig á laugardögum Irá kl. 11 — 16 sími 21230. f.iingudeild er lokurt á helgidiigum. ,\ virkum diigum kl. 8—17 er hagt art ná samhandi virt la kni í síma LKKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því arteins art ekki náist í heimilislakni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aft morgni og frá klukkan 17 á fiistudiigum til klukkan 8 árd. á mánudiigum er L EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúrtir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidiigum kl. 17 — 18. ÓN KMIS UIGERDIR fvrir fullorrtna gegn ma nusótt fara fram í IIEILSÚVKRNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKCR.á mánudiigum kl. 16.30—17.30. Kólk hafi meft sér óna misskírleini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vift Fáksvöll í Vírtidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarart i síma 22621 erta 16597. t% imi/n > ■ ii'm HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- S JUKnAHUo SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A lautfardÖKum <>k sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 11.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa <>k sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDID, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla da^a kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla da«a kl. 15.30 til kl. 16 <>k kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELIÐj Eftir umtali <>k kl. 15 til kl. 17 á helKÍd<>Kum. — VÍFILSSTAÐIR. I)aKl<*K kl. 15.15 til kl. 16.15 <>k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirAi. Mánuda^a til lauKarda^a kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19.30 til kl. 20. CÁcy LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu bUrN Hverfisjíötu. Lrstrarsalir eru opnir mánudaga — föstuda^a kl. 9—19. Utlánssalur (vej?na heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADAL.SAFN — Í!TLÁNSDEILI). I>inKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 <>k 27029 til kl. 17. Eftir lokun skipíiborös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR. Uinjíholtsstræti 27. símar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Aíjcreiúsla í I>in>r holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhadum <>k stofnunum. SÓLIIEIMA* SAFN — Sólheimum 27. sími 36811. iMánud. — íöstud. kl. 11-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka* <»k talb<'>kaþjónusta viÖ fatlaóa <>k sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIJGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fvrir biirn. Mánud. oj? fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaóa kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. \\ — 21. Iauj;ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOCLS í Félaj;sheimilinu opiö mánudaga til íöstudsajja kl. 11 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daj?a kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) er opið sunnud.. þriöjud.. fimmtud. <>k laujjard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Berjfstaóastræti 71. er opiA alla daua nema lauj'ardajja frá kl. 1.30 til kl. I. Aój'anj'ur ókeypis. S. EDÝRjVSAFNIÐ er opið aila da«a kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnithjörj'um, Opið alla dajfa nema mánudajta kl. 13.30 til kl. 16. T. EKNIBOKASAFNID. Skipholti 37. er opió mánu* dajía tii föstudags írá ki. 13 — 19. Sími 81533. I>ÝZK A BÓK ASAFNID. Mávahlíó 23. er opið brióiudaKa oj? föstudaj;a írá kl. 16—19. \RB LJ \KS \FN, Safnió er opið kl. 13—18 alla dajía n< ma mánudajía. — StrætisNami. leiö 10 frá llhmmtorvti. \auninn ckur að safninu um hi luiir. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö Sijjtún er opió þriójudaga. fimmtudajta <>k lau^ardajta kl. 2-1 síöd. \RNAfiARDl Ri llandritasýninj? er opin á þriójudiijí* um. fimmtudiijíum <>k lauj;ardi>jíum kl. 11 — 16. rni AU|ifi|/T VAKTWÓNUSTA borjtar UILANAVAM stoínana svarar alia virka dajfa frá kl. 17 síðdejns tjl kl. 8 árdejás ok á helKÍdiiKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aóstoó borKarstarfs* manna. NÝJAR sandKræÓslustöðvar hafa í ár verið settar í bykkvabæ í RanKárvallasýslu. I>ar eru KÍrtir allir sandarnir, sem lÍKKja meó- fram sjó, milli Þjórsár <>k Ilólsár. Var sett KÍróinK á milli ánna. 10 kílómetra lönK- Svæóið þar fyrir framan er nær 3000 ha. stórt. SandKræðsluKÍrÓinK var sett á Kpmhsheiði í Holtum. Eru það 7 bæir, sem ei^a land að henni. Er sandKræðsluKÍrðinK þessi 8 kílómetra lönK- Svo hefir verið sett KÍrðinK á Keldum á RanKárvöllum. I>oks hefur verið komið upp sandKræóslustiióvum á Mýri í Báröardal <>k BjarnastöAum í Báróardal. Eru þaö fyrstu sandKræðslustöðvarnar norðanlands. SandKræðslustöóvar eru orðnar um 20 alls. c ~ GENGISSKRÁNING A NR. 138 - 28. júlí 1978. Elning kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bsndarlkjadollar 259.80 260.40 4 Sterlingspund 496.90 498.10* 1 Kandadadollar 230.10 230.70* 100 Danskar krónur 4647.10 4657.90* 100 Norskar krónur 4817.60 4828.70* 100 Sænakar krónur 5739.60 5752JW* 100 Finnsk mdrk 6210.80 6225.20 100 Franakir frankar 5905.20 5918.80* 100 Brlg. frankar 803.80 805.70* 100 Sviaan. frnnkar 14657.30 14691.10* 100 Gylllnl 12712.20 12739.20* 100 V. Þýzk mórk 12667.00 12696.20* 100 Urur 30.77 30.84* 100 Auaturr. sch. 1757.20 1761.20* 100 Earudoa 568.20 569.50* 100 Peactar 336.80 337.60* 100 Y«n 135.45 135.77* . • Brcytlng fró aíðustu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.