Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstarf Starfskraftur óskast til starfa í verslun vora Heimilistæki s.f. Hafnarstræti 3 frá 9 til 6. Skriflegar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf afhendist verslunarstjóra í versluninni fyrir kl. 6 þriöjudaginn 1. ágúst. Heimilistæki s.f. Hafnarstræti 3. Ritari Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráöa ritara. Góö kunnátta í vélritun, íslensku, ensku og einu noröurlandamáli nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf berist afgr. Mbl. fyrir 8. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 3871“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn FÓSTRURóskast nú þegar til starfa viö Landspítalann. Umsóknir sendist starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 29000 (220). Reykjavík, 30.7. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Vélritun — símavarsla Þekkt fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa starfskraft seinni hluta ágústmánaöar eöa frá 1. september. Verkefni veröa: vélritun, símavarsla og fl. tilfallandi störf. Nauösyn- legt er aö umsækjandi sé góöur vélritari og hafi kunnáttu í ensku og dönsku. Eigin- handarumsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. eigi síöar en 4. ágúst n.k. merkt: „Fjölbreytt — 3872“. Borgarspítalinn Lausar stöður Sjúkraliöar Sjúkraliöar óskast til starfa á hjúkrunar- og endurhæfingadeild Borgarspítalans viö Barónsstíg og geödeild Borgarspítalans aö Arnarholti. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á flestar deildir Borgarspítalans. Staða aðstoðar- deildar stjóra Staða aðstoðardeildarstjóra við geðdeild Borgarspítalans aö Arnarholti er laus til umsóknar og veitist frá 1. september. Húsnæöi á staðnum ef óskaö er. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200. Reykjavík 28. júlí 1978 Borgarspítalinn. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast strax hálfan daginn frá 1—6 ekki yngri en 20 ára. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: „Núna — 4000“. Skrifstofustarf Launadeild Fjármálaráöuneytisins óskar aö ráöa starfsmann til léttra skrifstofustarfa strax. Nánari upplýsingar veittar á staðnum eöa í síma 25000 Fjármálaráðuneytið. Bókaverslun leitar aö starfskrafti hálfan daginn frá 1—6 ekki yngri en 20 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: „Leit — 3869“. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa duglega og áhugasama stúlku til afgreiöslustarfa í versluninni hálfan daginn. Æskilegt er aö viökomandi hafi starfsreynslu og sé á aldrinum 20—40 ára. Ástund s.f., Bóka- og sportvöruverzlun, Háaleitisbraut 68, sími 84249. Tryggingarfélag óskar eftir 1. Vélritara. 2. Bókara í erlendum tryggingum, ensk kunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 4. ágúst 1978 merkt: „T — 3518“. Óskum aö ráöa aðstoðarmann við útkeyrslu og annarra tilfallandi starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 4 og 6 mánudag og þriöjudag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. (PFAFf ) Skólavörðustíg 1 a. fFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, Sími 27277 Staða forstöðumanns viö leikskólann Arnarborg er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Óskum einnig aö ráöa starfsmann til símavörslu og vélritunarstarfa á skrifstofu okkar Fornhaga 8. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknarfrestur til 14. ágúst. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Reiknistofa bankanna óskar aö ráöa starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Viö sækjumst eftir áhugasömum starfs- manni á aldrinum 20—35 ára meö stúdentspróf, verslunarpróf eöa tilsvarandi menntun. Starf þetta er unniö á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 4. ágúst n.k. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa Rekstrarstjóra og sölumann bifreiða fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtæki: Stórt innflutningsfyrirtæki á höfuöborgar- svæöinu. Störfin: Rekstrarstjóri sér um móttöku verkefna á verkstæðum fyrirtækisins, gengur frá skýrslum um ábyrgöarverkefni og sér um skráningar og eftirlit meö nýtingu á verkstæði. Sölumaöur annast sölu og pantanir bifreiöa og erlendar bréfaskriftir þar aö lútandi. Vió leitum að starfskröftum: Rekstrarstjóri sem helst er wéltæknir, eöa hefur hliöstæöa menntun, hefur góöa þekkingu á ensku og getur starfaö sjálfstætt. Sölumaöur sem er véltæknir eöa hefur hliöstæöa menntun, hefur góöa enskukunn- áttu og gstur starfsö sjalfstætt. Umsóknir ásamt uþplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 10. ágúst. \ Hagvangur hf. rekstrar- og þjóðhagfræöiþjónusta c / o Ó/afur Örn Hara/dsson. skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþ/ónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.