Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978 41 félk í fréttum + Þessi mynd var tekin á götu f London fyrir nokkrum dögum af þessum óvenjulega farkosti — sjö manna reiðhjóli. Þar voru á ferðinni trimmarar á vegum hjartarverndarsamtakanna f Bretlandi, sem lögðu leið sfna framhjá brezka þinghúsinu til að vekja athygli á starfi hjartaverndarsamtakanna þar f landi. + NafiS Johnny Weissmuller þekkia líklega flestir sem nú eru á miojum aldri. og reyndar trú- lega yngra fólk, sem man eftir Tarzan-myndunum, en hann lék hinn vöðvastælta apabróður af eftirminnilegri snilld. En hann var ekki aðeins snillingur á þessu sviöi. heldur og á sviði sund- iþróttarinnar. er hann var upp á sitt berta. — A árunum 1924—1930 setti hann hvorki meira né minna en 75 heimsmet I sundi. — A sama tima náði hann einnig umtalsverSum árangri á sviSi hjúskaparmála. því hann giftist sjö sinnum. — Nóg um þaS. — Nú hefur Weissmuller komizt i fréttimar, þvi hann ætlar aS leika í kvikmynd og fer þar með hlutverkiS: Pabbi Tarzans. — Hann er nú 74 ára. + Þetta andlit kannast trúlega flestir við um leið og þeir sjá það. nefnilega Bítilinn Paul McCartney. Hann er sagður i óða önn við að undirbúa nýja hljómplötuupptöku. — Verður farið með öll hljóð- ritunaráhöldin heim til hans á sveitabæ einn við bæinn Campbelltown í V- Skotlandi. Er það gert til þess að upptakan geti farið fram i réttu umhverfi fyrir snillinginn. + Fyrsta biómyndin meS Önnu Bergmann leikkonu dóttur hins sænska kvikmyndastjóra Ingmar Bergmanns er um þessar mundir sýnd I kvikmyndahúsum í Dan- mörku. en myndin heitir ,.í merki bogmannsins". Á móti henni leikur I þessari mynd Ricky Bruch. sem um skeiS var viS- kunnur frjálsíþróttamaSur. kringlukastari á heimsmæli- kvarða. Hann hefur nú gefiS iþróttimar upp á bátinn og hyggst ná sér á strik sem kvikmyndaleik- ari. + Leikkonan Gina I.ollobrigida hefur nú snúið sér að Ijósmyndun og var á dögunum viðstödd opnun sýningar nokkurrar hjá Pierre Cardin. Af myndinni að dsema virðist hún hafa Iftinn áhuga fyrir þvf að sitja fyrir hjá starfsfélögum sfnum. KYJAK PiÖTUR Yfirfullar búðir af gömlum vinsælum lögum með: COUNTRY ARTISTS ORIGINALHTTS ••••• ••• I • ðliSISjlL : ir tne mii it * MtO MABE THEM : FftManiitiim;; ; mxrofr BÍTS • JANIS JOPLIN THE HAPPENINGS ' SONNY & CHER THE IMPRESSIONS • THE TURTLES THE OHIO EXPRESS • LEN BARRY ' THE LEMON PIPERS THE DELFONICS • 1910 FRUITGUM COMPANY THE INTRUDERS • AMBOY DUKES THE WHO RICARDO RAY STRAWBERRY ALARM CLOCK• - TOMMY JAMES & the SHONDELLS og aö sjálfsögðu allar nýjustu skífurnar: Pop Rokk Þróað rokk Disco Bonnie Tyler Bob Welsh Dave Gilmore Boney M • Gerry Rafferty Joe Walsh Cafe Jaques Peter Brown Rocky Horror Elo Peter Gabriel Jimmy Bo Horne Motors o.fl. Boston o.fl. Moody Blues o.fl. Disco Stars o.fl. New Waves Soul Jass Stranglers The O’Jays Dave Holland Yellow Dog Thelma Houston Bob James Blondie Kc and the Billy Cobham Tom Robinson Band o.fl. Sunshineband o.fl. Noel Poinfer David Sanborn o.fl. Og gefiö mál auövit- aö nýjasta skífan meö HALLA OG LADDA Hlunkur er Þetta: EtfCUSI Brunaliðið, Megas, Mannakorn, Fjörefni o.fl. o.fl. o.fl. SKÍFAW jCaKgavog33 o; 11508 Stmtdaáu 37 o; 53762

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.