Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Lister Dieselvélar 5—250 hestöfl vatnskældar eöa loftkældar. Bátavélar meö gír Vélasalan h.f. Garðastræti 6 S. 15401, 16341. EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp kl. 19.35: Að stunda land- búnað á ísöld Björn Þorsteinsson Björn Þorsteinsson prófessor flytur í kvöld kl. 19.35 erindi í útvarpinu er nefist „A útnára heimsins". „Ég byggi erindið á kynnum mínum af Grænlandi," sagði Björn, sem dvaldist á vegum Flugfélagsins á Grænlandi í 12 sumur og kynntist þá Eystri byggð Grænlands. „Mér kom lífið á Grænlandi þannig fyrir sjónir að verið væri að stunda landbúnað á ísöld. Það er skemmtilegt að koma með ferðalanga þangað en þar er allt að því óbyggilegt. Ég mun fjalla um það hvernig gengur að stunda landbúnað á ísöld og hvernig nútíma tækni dugar og dugar ekki við þær aðstæður,“ sagði Björn. Erindi Björns er tæplega hálftíma langt. Sjónvarp kl. 21.20: Utvarp kl. 10.45: Ferðaþjónusta fyrir fatlaða „Flagð undir fögru skinni" nefnist þátturinn úm Kojak sem verður sýndur í kvöld kl. 21.20. Eitthvað virðist Kojak hafa ruglast í ríminu því hann heldur jól í þættinum í kvöld. í þessum þætti sjáum við að fyrir tvær stéttir manna eru engir dagar heilagir ef skyldan kallar, þ.e.a.s. lögreglumenn og þá skúrka sem þeir eltast við. Rétt er að vekja athygli á því að tónlistin í þættinum í kvöld er góð að vanda. Þýðandi þáttanna um Kojak er Bogi Arnar Finnbogason en |)ættirnir verða sýndir í sjón- varpinu fram í nóvember. Dan Frazer í hlutverki McNeils lögregluforingja í Kojakþátt- unum. „Þegar fatlaðir eru að fara í hópgöngu þá held ég að það sé hollt fyrir almenning að velta því fyrir sér hvernig fatlað fólk fer að því að komast leiðar sinnar," sagði Gísli Helgason sem sér um þáttinn „Ferðaþjón- usta fyrir fatlaða" sem er á dagskrá útvarpsins kl. 10.45 í dag. I þættinum mun Gísli ræða við Trausta Sigurlaugsson fram- kvæmdastjóra Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra um rekstur bifreiðar sem Kiwainis- hreyfingin gaf til flutninga f fólki í hjólastólum. Einnig mun Gísli ræða við Eirík Ásgeirsson forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur um þá hugmynd að koma á sérþjón- ustu fyrir fatlaða á vegum SVR. Þáttur Gísla er fimmtán mínútna langur og verður ef- laust fróðlegt að fylgjast með honum. utvarp Reykjavík ÞRIÐIUDKGUR 19. septemþer MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti heldur áfram að lesa sögu sína „Fcrðina til Sædýrasafns' ins“ (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn. Ágúst Einarsson, Jónas Har- aldsson og Þórleifur ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Ferðaþjónusta fyrir fatl- aða. Gísli Helgason tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Rudolph Serkin og Ffla- delfíuhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 1 í g-moll op. 25 eftir Felix Mendels- sohn( Eugcne Ormandy stj./ Fflharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 7 í d moll op. 70 eftir Antonín Dvorák. Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan. „Brasilíufararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les sögulok (29). 15.30 Miðdegistónleikar. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á pianó Valsa op. 39 eftir Johannes Brahms. / Jean-Marie Londeix og hljómsveit út- varpsins í Lúxemborg leika Rapsódíu fyrir saxófón og hljómsveit eftir Claudc Debussy. Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Nornin“ cftir Helen Griffiths Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (12). 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ____________________ 19.35 Á útnára heimsins Björn Þorsteinsson prófess- or flytur erindi um lífsskil- yrði á Grænlandi. 20.00 Sinfónia nr. 4 í A-dúr „ítalska sinfónían“ op. 90 eftir Mendelssohn Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur. Fritz Busch stjórnar. 20.30 Utvarpssagan. „María Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona les sögulok (17). 21.00 Einsöngur. Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó. 21.20 Sumarvaka a. Úr annálum Mýramanna Ásgeir Bjarnason fyrrum bóndi í Knarrarnesi á Mýr- um skráði. Haraldur Olafs- son lektor les þriðja og siðasta lestur. b. Vísnaþáttur Magnús Jónsson kennari í Hafnarfirði fer með ýmsar lausavísur og skýringar með þeim. c. Skaðaveður í september Frásaga eftir Jóhannes Davíðsson í Neðri-Hjarðar- dal í Dýrafirði. Baldur Pálmason les. d. Kórsöngur. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Nordal við miðaldakveð- skap. Söngstjóri. Ragnar Björnsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Henry Johnson og Sixten Sundling leika. 23.00 Á hljóðbergi Úr dagbókum Samuels Pepys. Bruninn mikli í Lundúnum 1666. Ian Richardson les. Umsjónar- maður þáttarins. Björn Th. Björnsson listfræðingur. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 19. september 1978. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Leirkastalar (L). Bresk mynd úr „Surviv- ar-dýramyndaflokknum um termítana í Afríku og lifn- aðarhætti þeirra. Þeir reisa sér háar byggingar úr leir. en ásókn ýmissa annarra dýra í húsnapðið er mikil. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Kojak(L). Flagð undir fögru skinni. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.10 Sjónhending (L). Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.