Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 • I>essir krakkar efndu til hlutaveltu að Ásbúð 103 í Garðabæ til ágóða fyrir Krabbaineinsfél. Reykja- víkur. Söfnuðu þau rúmleKa 4600 krónum til félaKsins. en krakkarnir heita Reinhard Valgarðs- son og systir hans Asta Kristín Valgarðsdóttir. togarinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar úr sölu- ferð til Bretlands. Þá fór Goðafoss á ströndina. í gær- morgun kom togarinn Ás- björn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá voru vænt- anlegir frá útlöndum í gær Kljáfoss, Grundarfoss [fréttir GRENSÁSKIRKJA. Haustfermingarbörn í Grensáskirkju eru beðin að koma til viðtals í safnaðar- heimilið í kvöld kl. 6. Séra Halldór S. Gröridal. BARÐSTRENDINGA FÉLAGIÐ. — Kvennadeild félagsins heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstíg 1. ... aö vera í stööugu sambandi viö hana. TM Reg. U.S. Pat Off — all rlghts reserved ® 1978 Los Angetes Times Syndlcate í DAG er þriðjudagur 19. september, 262. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 07.48 og síðdegisflóð kl. 20.09. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.01 og sólar- lag kl. 19.41. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.44 og sólarlag kl. 19.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 03.19. (íslandsalmanakið). FRÁ HÖFNINNI ÁRNAD Á SUNNUDAGINN kom nst or MEILLA Stjómin hefur brugðizt launþega ÁTTRÆÐ er í dag Þóra Ágústa Ólafsdóttir, áður Kambsvegi 19, Rvik, nú vist- kona að Sólvangi í Hafnar- firði. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar að Hjallabraut 1 í Hafnarfirði, milli kl. 3—7 síðd. í dag. I fyrradag vir haldinn fundur I Kjara ráði Bandalags háatdlanianna og þar samþykkt ályktun þar sem „endurteknum árásum rikisvaldsins á samnmgsrétt launþega", er harðlega mótmæh. — Mgir stjörn BMH Eigi saurgar paö mann- inn sem inn fer í munn- inn, heidur pað sem út fer af munninum, pað saurgar manninn. (Matt. 15, 11.) 1 2 3 Tj 5 ■ ■ 6 8 WT I ■ 10 11 12 wm i:i i4 15 Ib ■ LÁRÉTTt 1. sjávardýr, 5. sjór, 6. varanleiki. 9. fiskafæða. 10. glöð. 11. tveir eins, 13. grein. 15. kvenmannsnafn. 17. umiíerð. LÓÐRÉTTi 1. íjötrar, 2. gyðja, 3. digur, 4. óhljóð. 7. hermennina. 8. snaga, 12. gljúíri, 14. tók. 16. rigning. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTUi LÁRÉTTt 1. pretts. 5. FÓ, 6. trappa. 9. Týr. 10. rr. 11. þr. 12. kot. 13. Etna, 15. Óla, 17. tottar. LÓDRÉTT. 1. pottþétt, 2. efar. 3. sóp, 4. Sparta. 7. rýrt. 8. pro, 12. kalt. 14. nót. 16. aa. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Kristjana Ás- geirsdóttir og Guðni Gísla- son. Heimili þeirra er að Suðurgötu 31, Hafnarfirði. (Ljósm. MATS). Breiðu bökin finnast nú miklu víðar en ætlað var! í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Kristín J. Vigfúsdóttir og Kristján E. Agústsson. — Heimili þeirra er að Lauga- vegi 46 a, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík, dagana 1.5. —21. september, aö bádum dögum meðtöldum, verður sem hér segir. í VE.STURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁA LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LvEKNAaSTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGIIDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dÖKum ki 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvt aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjaháðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tanniæknalél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. sími 76620. Eftir iokun er svarað f síma 22621 eða 16597. ..ó»>...ó. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ois kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - I.ANDAKOTSSPlTALI. Alla daga kl. 15 til kl 9 tii ki. 19.30. - BORGARSPlTALINN. M .nudaisa iíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á i sardögo og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og 1: Í8.:jl) tí. 1. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla ix vn ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga k 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudi.gum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILl REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við latlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Holsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270, mánud.—föstud. ki. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga tii föstudaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fiistudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtán er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síöd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. IBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilvorfisgötu í tilofni af 150 ára afma li skáldsins or opin virka daga kl. 9—19. noma á laugardiigum kl. 9—16. Dll IU1WIPT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. „TENNISKEPPNI íslands vorður háð á íþróttavollinum í dag. of voður loyfir. Koppondurnir oru. (■ísli Sigurhjiirnsson. (íuðlaugur (■uðmundsson. Ilallgr. Ilallgríms- son. Ilolgi Eiríksson. Kjartan ________________ lljaltostod. Magnús Andrósson. Sigurður IlaTldúrssön. Sigurður Sigurðsson. Striigborg oand. pharm og franski ra’ðismaðurinn hr. Símon." - ft - -FJÁRHAÍÍSNEFND samþykkti á fundi nýloga að loggja það til að ha rinn gangi í ábyrgð fyrir Jóhannos Jósofsson. íyrir 132 þós. kr. kaupvorð lt'iðar. or Jóhannos kaupir af íslandshanka undir gistihós við Pósthússtræti. Sotur hankinn ha jarábyrgð som skilyrði.. .** GKNGISSKRÁNING NR. 1f>f>—18. SEITEMBER 1978. Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90* 1 Sterlingspund 599 ,20 600.80* 1 Kanadadollar 263.65 264,35* 100 Danskar krónur 5619,70 5634,30* 100 Norskar krónur 5646,40 5861.60* 100 Saenskar krónur 6923,70 6941,70* 100 Finnsk mörk 7513.55 7536,15 100 Franskir frankar 7000.25 7018,45* 100 Belg. frankar 981.40 984.00 100 Svissn. frankar 19278.10 19328.30* 100 Gyllím 14246,00 14283,10* 100 V.-Þýzk mörk 15460,10 15500,40* 100 Lírur 36,85 36,95 100 Austurr. Sch. 2138,60 2144,10* 100 Escudos 671,30 673,00* 100 Pesetar 413.60 414,70* 100 Yen 160.30 160,72* Breyting frá aíðuatu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMA N N AGJ ALDEYRIS NR. ir»G—18. SEPTEMBER Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337,81 338.69* 100 Sterlingspund 859,12 660.68* 1 Kanadadollar 290,35 290,79* 100 Danskarkrónur 6181,87 6197,73 100 Norskar krónur 6431,04 6448,09* 100 Saenskar krónur 7616,07 7635,87* 100 Fmnsk mörk 8264,91 8289,77 100 Franskir frankar 7700,28 7720,30* 100 Belg. frankar 1079,54 1082,40 100 Svissn. frankar 21205.91 21261,13* 100 Oyitíni 15670,60 15711.41* 100 V.-Þýzk mörk 17006,11 17050,44* 100 Lírur 40,54 40.65 100 Austurr. Sch. 2352,46 2358,51* 100 Escudos 738,43 740,30* 100 Pesetar 454,96 456,17* 100 Yón 176,33 176,79* * Breyting frá síöustu skrámngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.