Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair Stúlka óskast strax í vist í London. Uppl. í síma 15734 í kvöld og næstu kvöld. Húsnæði óskast eitt herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 26700 trá 9—5. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 22510. Viljum taka einbýiishús á lelgu. 1 ár eða lengur í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Maöurinn er rafmagnstæknifræöingur hjá Lockheed. Tílboö sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3975". Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Hílmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Garðhellur Garöhellur og veggsteinar til sölu. Margar geröir. Hellusteypan Smárahvammi v. Fífuhvammsveg Kópavogi. Opiö mánud. — laugard. Sími 74615. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. RÓSARKROSSREGLAN A M A R C V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. I.O.O.F. Rb. 4H1279198’/r I.O.O.F.EOb. 1P E160918’/2 — F.l. Badminton íþróttafélagiö Leiknir auglýsir badmintontíma. Þeir, sem höföu tíma hjá félaginu á sl. ári, hafi samband í síma 74084 og 71727. Einnig er um aö ræöa nokkra lausa tíma. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Herta og Haraldur Guöjónsson. Handknattleiksdeild Fram. Æfingatafla fyrir veturinn 1978 — 1979. Álftamýri: Sunnudag: 10.20—12 Byrjendafl. karla 13:00—14:40 Byrjendafl. kvenna. Mánudag: 18—18:50 4. fl. karla 18:50—19:40 3 fl. kvenna. 19:40—20:30 M.fl. kvenna. 20:30—21:20 M.fl. kvenna. Þriöjudag: 18—18:50 5. fl. karla. 18:50—19:40 2. fl. karla. 19:40—20:30 3. fl. karla. 20:30—21:20 2. fl. kvenna. 21:20—22:10 M.fl. kvenna. Fimmtudag: 18—18:50 4. fl. karla. 18:50—19:40 3. fl. kvenna. 19:40—20:30 2. fl. kvenna. 20:30—21:20 3. fl. karla. 21:20—22:10 M.fl. karla. 22:10—23:00 2. fl. karla. Höllin: Þriðjudag: 20:35—21:50 M.fl. karla. Föstudag: 18:30—19:20 M.fl. kvenna. 20:35—21:50 Mfl. karla. Æfingatafla fyrir vetur- inn 1978—‘79 Meistaraflokkur karla: þriöjudaga kl. 18.40 föstudaga kl. 18.40 laugardaga kl. 12.10 2. flokkur karla: þriðjudaga kl. 22.15 laugardaga kl. 11.20 3. flokkur karla: þriöjudaga kl. 20.00 föstudaga kl. 20.00 4. flokkur karla: mánudaga kl. 17.10 föstudaga kl. 17.55 5. flokkur karla: þriöjudaga kl. 17.55 föstudaga kl. 16.20 Byrjendur karla: fimmtudaga kl. 19.00 (Melaskóla) föstudagakl. 17.55 Meistaraflokkur kvenna: þriöjudaga kl. 20.45 föstudaga kl. 20.45 laugardaga kl. 10.30 2. flokkur kvenna: þriöjudaga kl. 21.30 föstudaga kl. 21.30 3. flokkur kvenna: þriöjudaga kl. 17.10 föstudaga kl. 19.40 Byrjendur kvenna: þriöjudögum kl. 19.00 (Melaskóla) föstudaga kl. 18.50 ++ OLD BOYS ++ laugardaga kl. 9.40 Allar æfingar fara fram í KR heimilinu, nema annaö sé tekið fram. Handknattleiksdeild K.R. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Stjórn verkamannabú- staða á Selfossi auglýsir hér meö eftir umsóknum um 8 íbúöir aö Háengi 8—10, 50 fm aö stærö. Byggðar samkvæmt lögum nr. 30 frá 12.5 70 um byggingasjóö verkamanna. Um- sóknir sendist bæjarskrifstofunni Eyrarvegi 8 fyrir 1. okt. n.k. Nánari uppl. veitir bæjarritari Helgi Helga- son í síma 1187 eöa 1450. Stjórn verkamannabústaða á Selfossi. Prjónakonur Ullarvörumóttaka alla þriöjudaga og fimmtudaga fyrir hádegi. Benco, Bolholti 4, Sími 21945. Söngsveitin Fílharmónía auglýsir Vetrarstarfiö hefst miövikudaginn 20.9. 1978, meö æfingu í Melaskólanum kl. 20.30. Stjórnandi Marteinn Hunger Friöriksson. Verkefnin í vetur: SKÖPUNIN eftir J. Haydn. IX SINFÓNÍAN eftir L. v. Beethoven. Kórskóli starfar (söng og tónfræöikennsla). Nýir félagar velkomnir. Hringiö í síma 44548, 27787 og 74135. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Innritun nemenda hefst miðvikudaginn 20. september í.síma 20881. Skólastjóri. Verzlunarpláss til leigu í Verzlanahöllinni, Laugavegi 26. Upplýsingar í símum 12841 og 43033. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Fulltrúaráös og trúnaðarmannafundur Sjálfstæöismanna í Kjósasýslu veröur haldinn fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30 aö Hlégarði. Fundarefni: Ný viöhorf á vettvangi stjórnmálanna. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Húsnæði óskast Ungur húsasmíöameistari, sem er aö koma erlendis frá, 1. okt. n.k. og er meö konu og 2 börn, óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúö á leigu, æskilegt væri aö húsnæöiö, þarfnað- ist lagfæringar sem ganga mundi upp í leigu. Uppl. í síma 16345 og einnig 25235 eftir kl. 18. Matthías Oddur Höfum verið beðnir að selja 2ja herb. íbúð við Kóngsbakka Skemmtileg eign á 1. hæö meö sér garði. Verö kr. 9—9.5 millj. Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ingólfur Hjartarson hdl. Sími 27040 — 27910. VANTARÞIGVINNLM VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AIGLÝSIR l.M ALLT LAND ÞEGAR ÞL AUG- LÝSIR I MORGINBLAÐIM Aðalfundur kjördæmasamtaka ungra Sjálfstæðismanna- á Austurlandi veröur haldinn laugardaginn 23. þ.m. í Valaskjálf og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði til leigu Skemmtilegt skrifstofuhúsnæöi 220 ferm. til leigu aö Klapparstíg 25—27. Einnig 34 ferm- skrifstofuherbergi að Suöurlands- braut 20. Upplýsingar í síma 10862 kl. 10—12 og 18—19 í dag og næstu daga. Almennur fundur ungra sjálfsstæölsmanna í Mýrarsýslu veröur haldinn n.k. fimmtudag 21. sept. kl. 21.00 í sjálfstæöishúsinu Borgarnesi. Fundarefni: Aukaþing S.U.S. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.