Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. 1. 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Af stærri gerðinni er nú eftir 1 íbúö, en 2 af minni geröinni). 2. Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengið aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meöal lyfta. Húsiö er oröiö fokhelt fyrir nokkru og nú er veriö aö ganga frá miöstöö og gleri. í húsinu er húsvarðaríbúö og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæðismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært úsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4, sími 14314. Kvölsdími 34231. 83000 Okkur vantar góða hæð við Langholts- veg eða nágrenni. Okkur vantar stóra hæð, helst með 4 svefnherb. Okkur vantar góða 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi í öllum tilfellum mikil útb. Til sölu Við Búðargeröi Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Stofa, 3 svefnherb., eldhús meö borökrók, flísalagt baöherb. Sameign í kjallara. Við Laugarnesveg Vönduö 3ja herb. íbúö ásamt góöu herb. í kjallara. Einbýlishús í vesturbæ Kóp. Einbýlishús (lítiö) lóöarstærö 1720 fm. Samþykkt teikning fyrir stórhýsi. Skipti á góöri 4ra herb. hæö æskileg. Parhús — vesturbæ Kóp. Parhús ásamt stórum bílskúr. Stór ræktuö lóö. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Við Safamýri Vönduö 3ja herb. íbúö á 4. hæö í blokk. Við Hverfisgötu Góö 4ra herb. íbúö í góöu steinhúsi, ekki gömlu, nálægt miöbænum. Góð 2ja herb. íbúð viö Snorrabraut. Laus. Verzlunarhúsnæði Til sölu tvær verzlanir viö Langholtsveg. Raðhús við Greniteig Keflavík Einbýlishús á Hólmavík Gróðrastöð í Ölfusi Góð jörð í Vestur-Landeyjum í Hveragerði Viö Laufskóga Einbýlishús 142 fm (10 ára) 40 fm bílskúr. 1200 fm lóö. Skipti á eign eöa eignum í Reykjavík koma til greina. Við Dynskóga Sem nýtt 118 fm einbýlishús auk bílskúrsréttar. Lóö um 1200 fm. Við Þelamörk 115 fm einbýlishús auk bílskúrsréttar. Lóð 100 fm. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVALII SÍMI83000 Silfurteigiil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. IGARÐABÆR Einbylishus Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einum friösælasta staö Garöabæjar. Húsiö er á einni hæö meö tvöföldum bílskúr samtals um 200 ferm. og stendur á mjög rúmgóöri endalóö. Húsiö er nánast nýtt, steinsteypt og byggt eftir teikningum Kjartans Sveinssonar byggingatæknifræöings. Vönduö og varanleg fasteign. Verö 45 millj. Skiptanleg útb. 30 millj. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29, sími 22320. • 1 Símar: 28233-28733 Tilbúið undir tréverk 3ja herb. íbúö viö Spóahóla. 5 herb. íbúö viö Spóahóla. Bílskúrar geta fylgt íbúöunum. Húsiö málaö aö utan, svo og stigagangar og kjallari. Lóö sléttuö og skipt um jaröveg í bílastæöi. Tilb. til afhendingar 1. apríl 1979. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sölustj Bjarni Olafss Glsli'á. Garðarss. hdl. Easteignasalan Rein, Klapparstíg 25—27. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Á fögrum staö í Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús í smíöum viö Fellsás um 155 ferm., kjallari undir húsinu og bílskúr. Húsið er langt komið í byggingu í haust. í kjallara/ á jarðhæð má hafa sér íbúð. Skammt frá miðborginni Á vinsælum staö í vesturborginni er til sölu endurnýjuð 2. hæö í steinhúsi um 90 ferm. Ný sér hitaveita, nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Laus nú þegar. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Skammt frá Háskólanum 2ja herb. kjallaraíbúö í góöu steinhúsi viö Brávallagötu, um 60 ferm., ný eldhúsinnrétting, danfoss kerfi. Útb. aðeins kr. 4.5 millj. Hæð með bílskúr 2. hæð í góöu steinhúsi um 130 ferm. 4ra herb. Sér hitaveita, mikið útsýni. Gott verð. Nýstandsett rishæð 2ja herb. viö Njálsgötu. Nýtt stór bað, nýtt tvöfalt gler. Útb. aðeins kr. 4.5 millj. Lítið einbýlishús/byggingarlóð Vel meö farið timburhús um 80 ferm. meö 3ja herb. íbúö á mjög góöum staö í austurbænum í Kópavogi. Húsið er í mjög góöri umhiröu. Framtíöarbyggingarréttur. Kópavogur — sér hæðir Óskast til kaups bæöi í vestur og austurbæ. Mjög miklar útb. Góð íbúö 3ja herb. óskast ALMENNA á 1. hæð eða jarðhæð sem FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Snorrabraut 2ja herb. góö íbúö á 2. hæö viö Snorrabráut. Laus strax. Nönnugata 2ja herb. nýstandsett íbúö á 2. hæö við Nönnugötu. Tvöfalt verksmiðjugler. Laus strax. Hofteigur 4ra herb. íbúö í góöu standi á 1. hæð viö Hofteig. 3 herb. og stofa. Tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttur. Skipti á minni íbúö koma til greina. Hús við Grettisgötu Steinhús viö Grettisgötu. Á jaröhæö er verzlunarpláss. Á 1. og 2. hæð eru 3ja herb. íbúöir. Húsið selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Raðhús Seljahverfi Húsiö er 2 hæöir og ris aö nokkru ófullgert. Einbýlishús Einbýlishús í Seljahverfi 106 tm að grunnfleti. Hæð, ris og kjallari aö hluta. Bílskúr tylgir. Mjög skemmtileg teikning. Húsiö selst fokhelt. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. góöri íbúö í Kópavogi. Góð útb. Möguleiki á skiptum á góðri 3ja herb. íbúö nálægt Hlemmi. Seljendur ath: Vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúðum, sér hæðum, raöhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & t fasteignastofa Agnar Guslalsson. nri. Halnarslræli 11 Sfmar 12600, 21750 Utan 9krifstofutfma: _ 41028. AUGLVSINGASIMINN ER: 22410 }H«r0nnbI«Þi]> 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Laugarnesvegur 3ja herb. mjög rúmgóð og falleg 100 fm íbúð á 3. hæö. Mjög stór stofa. Góöir skápar í herb. og holi. Gott útsýni. Laus strax. Hraunbær 3ja herb. mjög góð 80 fm íbúö á 2., hæð. Flísalagt baö. Vélaþvottahús. Maríubakki 3ja herb. mjög rúmgóö 90 fm íbúö á l.hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góö sameign. Vesturberg 4ra herb. talleg og rúmgóö 110 fm íbúö á 3. hæö. Haröviöar- eldhús. Flísalagt bað. Flúðasel Raðhús í byggingu Vorum að fá í sölu 2 raöhús í smíöum. Húsin afhendast tilbú- in aö utan meö gleri og útihuröum en fokheld aö innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ásbúð, Garöabæ 5—6 herb. raöhús í smíöum. Afhendast f okt. n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Túngata, Álftanesi Fokhelt 145 fm einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Seljahverfi Höfum til sölu einbýlishús í Seljahverfi á ýmsum bygg- ingarstígum. Okkur vantar allar stæröir og geröir fasteigna á söluskrá. HúsafeH FAST&GNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleihahusinu ) simi: 8 10 66 Lubvik Halldórsson Aöalsteinn Pélursson Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.